Fréttablaðið - 08.01.2018, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —6 . t ö l u b l a ð 1 8 . á r g a n g u r M á n u d a g u r 8 . j a n ú a r 2 0 1 8
FrÍtt
Ókeypis kynningartími fyrir ungt fólk
Ókeypis kynningartími • 9. janúar
skráning á dale.is
Copyright © 2018 Dale Carnegie & Associates, Inc. All rights reserved. GEN_Ad_121817_iceland
Fréttablaðið í dag
skoðun Pawel Bartoszek um
aðförina að einkabílnum. 9
sport Guðjón Valur Sigurðsson
bætti heimsmet í gær. 10
lÍFið Hver er eiginlega munur
inn á að vera vegan, grænmetis
æta, rawvegan, pescetarian,
flexitarian og svo framvegis? 20
plús 2 sérblöð l Fólk
l Fasteignir
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015
björgun Þyrlur og flugvélar Land
helgisgæslunnar fóru í 257 útköll
á nýliðnu ári. Útköllin hafa aldrei
verið fleiri. Ef miðað er við árið 2011
nemur aukningin 66 prósentum.
Þetta kemur fram í svari Landhelgis
gæslunnar við fyrirspurn Frétta
blaðsins en um er að ræða bráða
birgðatölur.
Útköllin í fyrra voru litlu færri,
eða 251 talsins. „Sérstaka athygli
vekur fjölgun forgangsútkalla […]
Árið 2016 voru þau 87 en í fyrra
voru þau rúmlega eitt hundrað,“
segir í svarinu. Alls voru 173 sjúkir
eða slasaðir fluttir með loftförum
gæslunnar á árinu en 43 prósent
þeirra var fólk af erlendu þjóðerni.
Erlendum sjúklingum hafi fjölgað
á milli ára en Íslendingum fækkað.
Fram kemur að flugferðir gæsl
unnar hafi á nýliðnu ári verið 628 en
í þeirri tölu eru æfinga og gæsluflug
meðtalin, auk leitar og björgunarút
kalla. Það jafngildir 12 útköllum á
viku. Flugstundir á þyrlum voru 880
en 671 á flugvélinni TFSIF.
Í svari gæslunnar segir að tvær
þyrluáhafnir hafi verið til taks
rúmlega helming ársins en það sé
forsenda þess að hægt sé að sinna
leitar og björgunarútköllum lengra
en tuttugu sjómílur frá landi. „Rétt
er þó að undirstrika að oftast tekst
að manna tvær áhafnir þegar mikið
liggur við. Það er þó alls ekki sjálf
gefið, kostar sitt og þýðir að þyrlu
sveitin tekst meiri skyldur á herðar
en starfið býður.“
Útköllin tengdust að sögn marg
víslegum verkefnum en nefnt er að
þyrlusveitin hafi tekið virkan þátt í
leitinni að Birnu Brjánsdóttur í upp
hafi ársins. Þyrlurnar hafi gegnt mik
ilvægu hlutverki í almannavörnum
vegna flóða á Suðausturlandi í haust.
Loks hafi öll loftför gæslunnar, þyrl
urnar þrjár og flugvélin, verið kölluð
út vegna rútuslyssins á Suðurlandi
milli jóla og nýárs. „Það er einsdæmi
og sýnir glöggt þörfina á því að bæði
þyrlur og flugvél séu ávallt fullmann
aðar og til taks.“
Útköllin reyndust fleiri á árinu
en áætlanir gerðu ráð fyrir. Gert var
ráð fyrir að fjórðungur flugtímans
2017 yrði vegna leitar og björg
unarverkefna en ekki þriðjungur,
Met slegið í
fjölda útkalla
hjá gæslunni
Annir vegna leitar- og björgunarverkefna loftfara
Landhelgisgæslunnar komu á nýliðnu ári niður á
fjölda æfinga. Slæm fjárhagsstaða stofnunarinnar
varð til þess að verkefni fyrir Landamæra- og strand-
gæslustofnun Evrópu, Frontex, urðu fyrirferðarmikil.
Ár Fjöldi útkalla
2011 155
2012 175
2013 195
2014 195
2015 218
2016 251
2017 257
✿ Heildarfjöldi útkalla
✿ Þjóðerni slasaðra
eins og raun bar vitni. „Þetta hafði
í för með sér að þyrlurnar sinntu
löggæslu og eftirlitsverkefnum og
æfingum minna en áformað var.“
Flugvélin TFSIF sinnti landa
mæraeftirliti fyrir Landamæra og
strandgæslustofnun Evrópu, Fron
tex, á Miðjarðarhafi í fjóra mánuði á
nýliðnu ári. Fjórir af hverjum fimm
flugtímum flugvélarinnar voru
vegna þessara verkefna, að því er
fram kemur í svari Landhelgisgæsl
unnar. Þar segir að erfið fjárhags
staða stofnunarinnar hafi ráðið því
að Frontexverkefnin hafi orðið svo
fyrirferðarmikil. „Tölurnar sýna að
flugvélin nýttist þess vegna ekki sem
skyldi við eftirlit og önnur verkefni
á Íslandi því aðeins 14 prósent flug
tíma TFSIF á síðasta ári flokkuðust
undir gæsluflug og fimm prósent
þjálfun.“ – bg
n Íslendingar 98
n Útlendingar 75
Enginn slasaðist þegar rúta rann í hálku og hafnaði utan vegar á Þingvallaleið í gær. Sjö erlendir ferðamenn auk
bílstjóra voru innanborðs. Aðeins örfáar vikur eru síðan ung kínversk kona lést og rúmlega tuttugu slösuðust í
rútuslysi skammt frá Klaustri og skapaðist mikil umræða um öryggi á vegum í kjölfarið. Fréttablaðið/SteFÁn
skattar Yfirskattanefnd hefur stað
fest niðurstöðu skattrannsóknar
stjóra um að skattframtalning
athafnamannsins Karls Wer
nerssonar vegna aflandsfélags
síns Dialog Global Invest
ment Ltd. hafi ekki verið í
samræmi við lög. Þannig hafi
Karl staðið skil á efnislega
röngum framtölum fyrir
tekjuárin 20052008;
rúmlega 1,1 milljarður
króna hafa ranglega
verið talinn fram sem arður og rúm
lega 327 milljóna króna vaxtatekna
af láni Karls til félags í eigin eigu ekki
verið getið. Skattstofnin lækkaði
þó um 739 milljónir þar sem
ekki þótti sannað að hagnaður
af hlutabréfasölu hafi runnið
til hans. Karl hefur
farið fram á endur
upptöku vegna
tilkomu nýrra
gagna. – jóe / sjá
síðu 4
Karl braut skattalög
Ef miðað er við árið 2011
nemur aukning útkalla 66
prósentum
0
8
-0
1
-2
0
1
8
0
4
:3
1
F
B
0
4
0
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
A
D
-6
F
A
4
1
E
A
D
-6
E
6
8
1
E
A
D
-6
D
2
C
1
E
A
D
-6
B
F
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
0
s
_
7
_
1
_
2
0
1
8
C
M
Y
K