Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.02.2003, Síða 1

Víkurfréttir - 13.02.2003, Síða 1
S T Æ R S T A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M 6. tölublað 24. á rgangur Fimmtudagurinn 6. febrúar 2003 Daglegar fréttir á Netinu: www.vf.is SÍMINN ER 421 0000 Ákvörðun um byggingustjórnsýsluhúss á Keflavík-urflugvelli sem mun hýsa embætti Sýslumannsins á Kefla- víkurflugvelli og flugmálastjórn á Keflavíkurflugvelli verður tek- in fljótlega. Málið er á borði rík- isstjórnarinnar og samkvæmt heimildum Víkurfrétta er áætl- aður byggingakostnaður á bilinu 800 til 1000 milljónir króna. Hjálmar Árnason alþingismaður sagði að málið væri inni á borði ríkisstjórnarinnar: „Það er fullur vilji hjá Utanríkisráðherra að vinna að þessu máli enda hefur flugstöð- in mikið stækkað og þörfin fyrir bætta aðstöðu starfsmanna farið vaxandi. Ákvörðun mun liggja fyr- ir mjög fljótlega,“ sagði Hjálmar í samtali við Víkurfréttir. Gert er ráð fyrir að um einkafram- kvæmd verði að ræða og að ríkið muni rekstrarleigja húsnæðið. - Meira um málið á www.vf.is Stjórnsýsluhús fyrir milljarð Lögreglan á Keflavíkurflugvelli er meðal annars farin að hreiðra um sig í gámum. Þessi myndarlegi smyrill gerði sig heimakominn í fiskvinnslufyrir- tæki í Sandgerði fyrir sl. helgi og er þar nú í góðu yfirlæti hjá starfsmönnum fyrirtækisins. Fuglinn er mjög spakur og virðist mjög vanur því að umgangast fólk. Hann bítur ekki frá sér og kemur á putta eins og hver annar páfagaukur. 7. tölublað 24. á rgangur Fimmtudagurinn 13. febrúar 200 3 Nýr þáttur fyrir ungt fólk í Víkurfréttum - sjá bls. 10 Reiðþjálfun fatlaðra aukist mikið síðustu ár - sjá bls. 6-7 Sérblað Víkurfrétta um bíla - sjá blaðið í dag Kynning á fegurðar- drottningum í blaðinu 7. tbl. 2003 - 32 forsidan 12.2.2003 18:01 Page 1

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.