Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.02.2003, Blaðsíða 27

Víkurfréttir - 13.02.2003, Blaðsíða 27
VÍKURFRÉTTIR I 7. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2003 I 27 Hún Magga Pé hefur góða ástæðu til að brosa, því að hún átti afmæli 11 febrúar. Til hamingju með daginn. Valla Smári og börn. Laugardaginn 15.2 klukkan 15.02 stendur UngmennafélagÍslands fyrir menningarverkefninu ,,á mínútunni“ Þámunu fjölmörg ungmenna- og íþróttafélög standa fyrir menningarviðburðum á sínu svæði. Á meðal verkefna sem fé- lögin ætla að standa fyrir eru málverkasýning, örsagnasam- keppni og upplestur, flutningur á Þorraþræl, tónlistarflutning- ur við sundlaug, skemmtidagskrá með söng og tónlistaratrið- um, ljóðalestur í verslunarmiðstöð, rapp og danssýningu og margt fleira skemmtilegt. Framlag Keflavíkur, íþrótta- og ungmennafélags, er málverkasýning, en sett verður upp fyrsta einkasýning fyrrverandi knattspyrnumanns Keflavíkur (ÍBK), Stefáns Jónssonar á vatnslitamyndum í félagsheimili Keflavíkur að Hringbraut 108, Keflavík. Sýningin verður opn- uð laugardaginn 15.02 kl. 15:02 og stendur til kl. 18:00 þann dag. Sunnudaginn 16.02 verður opið frá kl. 14:00-18:00 og dagana 17.-21. febrúar verður opið frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-16:00. Málverkasýning Stefáns Jónssonar hjá Keflavík 1 0000 7. tbl. 2003 - hbb 2/12/03 18:37 Page 27

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.