Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.02.2003, Side 29

Víkurfréttir - 13.02.2003, Side 29
VÍKURFRÉTTIR I 7. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2003 I 29 Nafn: Gunnlaug Erna Gísladóttir Fæðingarár: 29. mars 1982 Heimabær: Keflavík Foreldrar: Gísli Þór Þórhallsson og Helga Bylgja Gísladóttir Maki: Brynjar Guðmundsson Hvað hyggstu leggja fyrir þig í framtíðinni? Starfa við það sem ég menntaði mig í, forritun Fallegasti karlmaður sem þú hefur séð? Pabbi Hvaða íþróttir stundar þú? Engar Hvaða vefsíðu notarðu mest? hvuttar.net Ertu með eða á móti innrás bandaríkjamanna í Írak? Á móti Hverjir eru bestir í körfubolta karla? Keflavík Draumabíllinn þinn? VW Bjalla Á hvernig tónlist hlustarðu helst? Er alæta á tónlist Sefurðu í náttfötum? Já Áttu lítinn bangsa sem þú sefur með? Nei Hefurðu búið erlendis? Já, í Bandaríkjunum Áttu þér einhverja fyrirmynd? Hverja þá? Nei Af hverju tekurðu þátt í þessari keppni? Til að losna við feimn- ina og kynnast nýju fólki, og svo er maður auðvitað forvitin. Ertu bjartsýn á að vinna? alveg eins og hver annar. G un nl au g Fe gu rð ar sa m ke pp ni S uð ur ne sj a 20 03 Er na G ís la dó tt ir [kúmen] kynnir þátttakendur í Fegurðarsamkeppni Suðurnesja 2003 í næstu blöðum! Auglýsingasíminn er 421 0000 * 7. tbl. 2003 - hbb 2/12/03 18:19 Page 29

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.