Víkurfréttir - 13.02.2003, Side 31
VÍKURFRÉTTIR I 7. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2003 I 31
Hafnargötu 29, 2. hæð, Keflavík • sími 420 4000 • fax 420 4009 • www.studlaberg.is
Njarðargata 1, Keflavík.
Rúmgóð 100m2 3ja herbergja
íbúð á neðstu hæð í þríbýli.
Nýlegt parket á gólfum, allt
nýlegt á baðherb., endurn. skolp
og ofnalagnir. Nýtt þakjárn.
8.400.000.-
Norðurgarður 8, Keflavík.
Um 141m2 einbýlishús
ásamt 32m2 bílskúr, 4 svefnherb.,
ný stór verönd m/ heitum
potti. Hagst. áhv.
16.500.000.-
Kirkjuvegur 44, Keflavík.
Um 80m2 einbýlishús á tveimur
hæðum ásamt geymsluskúr.
Endurn. skolp-, ofna-, neyslu- og
raflagnir. Hugguleg eign.
8.900.000.-
Mávabraut 9-B, Keflavík.
Þriggja herbergja íbúð á 2. hæð í
góðu ástandi. Hagstætt áhvílandi.
6.500.000.-
Túngata 23, Sandgerði.
Um 140m2 neðri hæð og kjallari
ásamt 44m2 bílskúr. Sérinngangur.
Endurn. neyslu-, ofna- og skol-
plagnir.
9.500.000.-
Ásabraut 3, Sandgerði.
5 herbergja íbúð á efri hæð í
tvíbýli með sérinngangi. Ýmis-
legt endurnýjað t.d. skolp, hiti,
vatn og rafmagn+tafla.
9.400.000.-
Efstaleiti 59, Keflavík.
Mjög gott nýlegt um 100m2
raðhús ásamt um 30m2 bílskúr.
Parket og flísar, góð eldhúsinn-
rétting, stór timburverönd á baklóð
með heitum potti.
Góður staður. 15.500.000.-
Tjarnargata 33, Keflavík.
Um 150m2 einbýlishús á tveimur
hæðum ásamt 67m2 bílskúr.
5 svefnherb. klætt að utan
með Steni.
15.400.000.-
Mávabraut 3-c, Keflavík.
Um 89m2 raðhús á tveimur
hæðum ásamt bílskýli. Nýtt par-
ket á stofu og eldhúsi,
áhvílandi viðbótarlán,
skipti möguleg.
9.000.000.-
Hringbraut 84, Keflavík.
Þriggja herbergja íbúð á neðri
hæð í tvíbýli. Nýtt þakjárn, sér
innkeyrsla. Hagstætt áhvílandi.
7.500.000.-
Kirkjuvegur 1, Keflavík.
Góð 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í
fjölbýli. Íbúð í góðu ástandi á
besta stað í bænum, laus strax.
8.500.000.-
Álsvellir 8, Keflavík.
126m2 raðhús ásamt 24m2 bíl-
skúr. Mikið endurnýjað, nýleg
eldhúsinnrétting og allt nýtt á
baðherbergi. Hiti í stéttum,
innkeyrsla hellulögð. Snyrtileg
eign. 13.300.000.-
Framnesvegur 12, Keflavík.
Mjög falleg 3ja herb. íbúð á
n.h. í tvíbýli. Eignin var öll
tekin í gegn árið 2000 jafnt að
innan sem utan. Topp eign með
sérinngangi. 8.800.000.-
Sjáið okkur á netinu www.es.is
Heiðarból 6,Keflavík
Sérlega hugguleg 3ja herbergja íbúð
á 3. hæð. Nýtt parket á stofu,
baðherbergi nýlega standsett. Laus
fljótlega. 8.300.000.-
Kothúsavegur 1, Garður.
Mjög gott eldra einbýlishús ásamt
rúmgóðum 44m2 bílskúr. Fyrir 5
árum var húsið allt tekið í gegn,
m.a. raflagnir, skólplagnir, járn á
þaki, gluggar og gler.
7.900.000.-
Suðurgata 18, Sandgerði.
Mjög gott 185m2 einbýlishús á
tveimur hæðum. Nýtt járn á þaki,
gluggar og gler nýlegt ofna-<None>
og neysluvatnslagnir nýlegar.
11.900.000.-
Staðarhraun 4, Grindavík.
Huggulegt einbýlishús á tveimur
hæðum, sem er töluvert mikið
endurgert, ma nýtt járn á þaki,
nýtt skólp og fl.
Eign með mikla möguleika.
11.800.000.-
Þórustígur 4, Njarðvík.
Góð 3ja herbergja, 80m2 íbúð á eh.
í tvíbýlishúsi ásamt 54m2 bílskúr.
Parket og flísar á gólfum.
8.800.000.-
Hjallavegur 3, Njarðvík.
Mjög falleg og rúmgóð 3ja herb.
íbúð. Ný baðinnrétting, vönduð
gólfefni. Blokkin var máluð 2002.
7.700.000.-
Kirkjuvegur 1, Keflavík.
Sérlega hugguleg 3ja herbergja
íbúð á 1. hæð. Parketlíki á
gólfum. Mikil og góð sameign,
heitur pottur á lóð.
Vinsælar íbúðir, frábær staður.
9.900.000.-
Heiðarholt 18, Keflavík.
Sérlega hugguleg 2ja herbergja íbúð
á 3. hæð Flísar á gólfum, allt nýtt á
baði. Vinsælar íbúðir.
7.400.000.-
Hringbraut 100, Keflavík.
Hugguleg 3ja herb. íbúð á í tvíbýli
með sérinngangi. Parket og flísar á
gólfum. Nýlegar lagnir, nýlegt þak
og þakkantur. 7.800.000.-
Víkurbraut 22, Grindavík.
búð á 1. hæð sem þarfnast
lagfæringar við. Laus strax.
Nánari upplýsingar á skrifstofu.
5.000.000.-
Fífumói 1, Njarðvík.
Mjög hugguleg 3ja herbergja íbúð á
2. hæð. Parket á gólfum,
íbúðin er nýmáluuð.
6.600.000.-
Bergvegur 7, Keflavík.
Sérlega fallegt og vel innréttað hús
á tveimur hæðum. Nýjar inn-
réttingar, gólfefni, lagnir
og m.fl. 12.700.000.-
Norðurvellir 58, Keflavík.
Huggulegt 118m2 raðhús ásamt
36m2 bílskúr. Parket og flísar á
gólfum. Sólpallur á lóð, vinsæl hús.
Laust strax. Tilboð.
Háteigur 14, Keflavík.
Hugguleg 2ja herbergja íbúð á 2.
hæð í fjölbýli. Parket á gólfum,
baðherbergi nýlega standsett.
Vinsælar íbúðir. 6.900.000.-
Austurgata 18, Keflavík.
Mjög falleg og mikið endurnýjuð
80m2 3ja herb. íbúð á neðri hæð í
tvíbýli, sérinngangur.
7.700.000.-
7. tbl. 2003 - hbb 2/12/03 18:07 Page 31