Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.02.2003, Qupperneq 1

Víkurfréttir - 27.02.2003, Qupperneq 1
S T Æ R S T A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M 6. tölublað 24. á rgangur Fimmtudagurinn 6. febrúar 2003 SÍMINN ER 421 0000 9. tölublað 24. á rgangur Fimmtudagurinn 27. febrúar 200 3 Iðandi mannlíf á Suðurnesjum - sjá bls. 14 Smokkar vinsælir hjá unga fólkinu - sjá VF 17 Alþingismaður ábyrgur fyrir hávaða við Faxabraut - sjá viðtal í blaðinu Kynning á fegurðar- drottningum í blaðinu Bolludagur er á mánudaginn þó svo landsmenn byrji að gæða sér á bollum miklu fyrr. Þannig má gera ráð fyrir að bakarar svæðisins verði farnir að selja bollur á fullu um helgina. Starfsfólk Nýja bakarísins tók forskot á sæluna í gær og bakaði fjall af bollum fyrir okkur á Víkurfréttum. Hér eru þær Guðbjörg Gísladóttir og Sigrún Brynjarsdóttir með bollurnar góðu. Sigrún var reyndar með eina risabollu, sem var sérstaklega ætluð ljósmynd- aranum. Nú er bara að hlakka til næstu viku með bolludegi, sprengidegi og öskudegi. Bolla, bolla! 9. tbl. 2003 - 24 hbb 26.2.2003 17:53 Page 1

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.