Víkurfréttir - 27.02.2003, Qupperneq 18
18 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
SMÁAUGLÝSINGAR 421 0000✆
■ TIL LEIGU
Íbúð á Spáni
ný 70 ferm., 3ja herb. íbúð til leigu
á La-mata ströndinni í Torrevieja
skammt sunnan við Alicante. Uppl.
í síma 471-2244 og 893-3444.
Mjög gott herbergi í Keflavík
til leigu fyrir reglusaman
einstakling. Uppl. í síma 659-0201
Í Grófinni, iðnaðar eða
geymsluhúsnæði 95 fm.
Uppl. í síma 421-4242 á
skrifstofutíma.
3ja herb. íbúð á Hjallavegi
til leigu. Uppl. í síma
567-2888 Erla.
3ja herb. íbúð í Fífumóa
í Njarðvík. Uppl. í síma 845-1937
og 566-6236 Guðný.
Til leigu 2ja herb. íbúð
á góðum stað í Keflavík.
Uppl í síma 421-7618
eftir klukkan 18.
138 ferm. 5 herb. einbýlishús í
Grindavík til leigu. Laust nú þegar.
Uppl. í síma 426-8317, 894-2531
og 896-2096.
Góð tveggja herbergja íbúð
til leigu í Njarðvík. Laus nú þegar.
Uppl. í síma 864-1584.
Til leigu húsnæði fyrir verzlun
eða annan rekstur að Hafnargötu
35, ca 60 ferm. Laust nú þegar.
Uppl. í síma 821-2745
og 422-3548.
3 herb. íbúð í Keflavík til leigu.
Upp. í síma 862-6911.
Til leigu einstaklingsíbúð
í tvíbýli í Keflavík frá 1. mars.
Sérinngangur. Reyklaus.
Uppl. í síma 695-9932.
■ ÓSKAST TIL LEIGU
Ung barnlaus hjón óska eftir lítil-
li íbúð eða herbergi með
eldunaraðstöðu til leigu. Má vera í
Keflavík, Njarðvík, Garði eða
Sandgerði. Uppl. gefur Danuta í
síma 867-7709.
■ TIL SÖLU
Innihurðir 8 stk, hvítar.
Seljast mjög ódýrt. Uppl. gefur
Jón í síma 894-3780.
VW Golf árg. ‘89.Verð 35.000,-
Uppl. í síma 868-0513.
DNG handfærarúllur,
Stern power 1000 hældrif, svo til
nýtt. Borg og Werner gír 1 á móti
1. HP fartölva, lítið notuð. Uppl. í
síma 421-3047 og 846-3156.
Toyota Corolla, árg. ‘88
skoðuð 03. Selst á kr. 30.000,-
Uppl. í síma 661-6512.
Splunkuný ónotuð General
Electric eldavél, með gormahell-
um, og straumbreyti til sölu. Verð.
kr. 40. þús. Uppl. í síma 895-6492.
Galant árg. ‘87
einn með öllu.
Uppl. í síma 868-5922.
■ ÓSKAST
Hundabúr óskast
fyrir meðalstóran hund.
Uppl. í síma 893-9520.
■ ATVINNA
www.atvinna.net
Hversu háar tekjur þarft þú til að
láta drauma þína rætast? Berglind
& Kjartan. S: 551-2099/897-2099.
www.atvinna.net
Oft var þörf en nú er nauðsyn
Óska eftir vinnu, flest kemur til
greina, er vön ýmsu. Þrif í
heimahúsum kæmi m.a. til greina.
Meðmæli ef óskað er. Uppl í síma
898-5752 og 421-5752.
■ ÞJÓNUSTA
Parketþjónusta
parketslípun, lagnir, viðgerðir og
allt almennt viðhald húsnæðis.
Árni Gunnars, trésmíðameistari,
Hafnargötu 48, Keflavík.
Sími 698-1559.
Búslóðageymsla
geymum búslóðir, vörulagera, skjöl
og annan varning til lengri eða
semmri tíma. Getum séð um
pökkun og flutning ef óskað er.
Uppl. í síma 421-4242
á skrifstofutíma.
Málningar og spartlþjónusta
Nánari uppl. í síma 694-7573 og á
verktöku og þjónustusíðum
www.spartlarinn.is
■ ÝMISLEGT
Eldur gerir ekki boð á undan
sér. Tek að mér að setja slökkvi-
tæki í sjónvörp og tölvur.
Geri tilboð í 2 eða fleiri tæki.
Öryggið ávallt í fyrirrúmi.
Uppl. í síma 848-0279, 848-8798
eða 421-2308 Hrafn Jónsson.
Jöklaljós kertagerð
opið 7 daga vikunar frá kl. 13-17.
Erum byrjuð að taka pantanir fyrir
fermingarkertin. Jöklaljós
kertagerð, Strandgötu 18,
Sandgerði, sími 423-7694
og 896-6866.
Viltu léttast, þarftu hjálp til að
byrja. Herbalife fæðubótarefnið er
svarið. Ég get aðstoðað þig, veitt
þér ráðgjöf og aðhald. Hafðu sam-
band. Inga Rósa sími 421-5604
og 661-3572.
Námskeið
glerbræðsla, leirmótun, gler
Tiffanys, körfugerð, perlusaumur,
bútasaumur og kortagerð.
Handverkstæðið er öllum opið.
Gallerý Sól, Ársól, Garði
sími 422-7935.
www.likami.is
Rannveig léttist um 10 kg.
Valgerður léttist um 25 kg. Hjörtur
léttist um 56 kg. Símon léttist um
71 kg. Berglind & Kjartan.
Dreifingaraðilar Herbalife S:551-
2099/897-2099. www.likami.is
Ungbarnanudd,
nýtt námskeið er að hefjast.
Uppl. í síma 421-1324.
■ TÖLVUR
Tilboð
Turn ATX 350W, AMD 1300
MHz, 40GB wd harður diskur,
64mb AGP skjástýring, 256mb
sdram, AC hljóðkort, diskadrif 3,5,
skrifari 40/20/48 og 56k módem.
Verð kr. 63.600,- stgr. Ath. er með
sömu verð og tilboð og
Tölvulistinn, Tæknibær og Nýherji.
Tölvuþjónusta Vals, Hringbraut 92,
Keflavík.
Sími 421-7342 og 863-0142.
■ RÁÐGJÖF
Ertu í greiðsluerfiðleikum?
Sjáum um að semja við banka,
sparisjóði, lögfræðinga, aðrar
stofnanir og ýmislegt fleira, fyrir
einstaklinga og smærri fyrirtæki.
Ráð ehf, Ármúla 5, 108, Reykjavík
sími 533-1184.
Hafnargötu 30 Keflavík
Sími 421 4067
Elsku Marta Hrönn
til hamingju með 7 ára afmælið.
Mamma. pabbi, Haraldur Bjarni
og Eyrún Ósk.
Keflavíkurkirkja
Fimmtud. 27. feb. Jarðarför Sigur-
laugar Önnu Hallmannsdóttur,
Suðurgötu 15, Keflavík, fer fram
kl. 14. Fermingarundirbúningur í
Kirkjulundi: kl. 16-16:45 8. MK í
Heiðarskóla og 8. KÓ í Heiðar-
skóla.
Sunnud. 2. mars. Æskulýðsdag-
urinn: „Lífið er okkar mál“. Æsku-
lýðssamvera í Kirkjulundi kl. 11
árd. Frumefnin samkvæmt
Aristótelesi eru notuð sem tákn og
fylla guðsþjónustuna lífi. Trúin á
Jesú Krist veitir okkur þá sýn að
lífið í sinni fullu gnægð er Okkar
mál. Vatn - Skírnin, Eldur - Bænin,
Jörð - Orðið, Loft - Heilagur andi.
Leikhópur úr Fjölbrautarskóla
Suðurnesja undir stjórn Mörtu
Eiríksdóttur flytur leikþáttinn:
„Lífið er okkar mál“. Prestur:
Sigfús Baldvin Ingvason. Vænst er
þátttöku fermingarbarna og forel-
dra þeirra. Kór Keflavíkurkirkju
leiðir söng. Unirleikari á píanó
Hákon Leifsson. Meðhjálpari:
Hrafnhildur Atladóttir. Léttar
veitingar í boði sóknarnefndar.
Samverustund í kirkjunni kl.
16:30. Hugleiðing, söngur o.fl.
Sjá Vefrit Keflavíkurkirkju:
keflavikurkirkja.is
Þriðjud. 4. mars. Fermingarund-
irbúningur hefst að nýju í Kirkju-
lundi kl. 14:30-15:10, 8. B í Holta-
skóla & 8. I.M. í Myllubakka. kl.
15:15-15:55, 8. A í Holtaskola & 8.
B í Myllubakkaskóla. „Úr heimi
bænarinnar“ eftir Ole Hallesby kl.
20-22. Umsjón með bænahópnum
hafa Laufey Gísladóttir og Sigfús
Baldvin Ingvason. Einnig verður
komið saman í heimahúsum. Heitt
verður á könnunni.
Miðvikud. 5 .mars. Öskudagur.
Kirkjan opnuð kl. 12. Kyrrðar- og
fyrirbænastund í Kapellu vonarinn-
ar kl. 12:10. Samverustund í
Kirkjulundi kl. 12:25 - súpa, salat
og brauð á vægu verði - allir aldur-
shópar. Umsjón: Ólafur Oddur
Jónsson. Æfing Kórs Keflavíkur-
kirkju frá 19:30-22:30. Stjórnandi:
Hákon Leifsson.
9. tbl. 2003 - 24 hbb 26.2.2003 17:32 Page 18