Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.03.2004, Blaðsíða 23

Víkurfréttir - 11.03.2004, Blaðsíða 23
VÍKURFRÉTTIR I 11. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 11. MARS 2004 I 23 ■YNGRI FLOKKAR Umsjón: Þorgils Jónsson sími 868 7712 sport@vf.is Bikarúrslit yngri flokka Bikarúrslit yngri flokka fóru fram í Íþróttamiðstöðinni í Grafarvogi um síðustu helgi. Suðurnesjalið voru í öllum úrslitaleikjunum og skil- uðu þrír titlar sér, einn hjá hverju liði þar sem Keflavík vann í 10 flokki kvenna, Njarðvík í 9. flokki karla og Grindavík í 9. flokki kvenna. Úrslit Drengjafl. karla KR-Njarðvík 81-65 Unglingafl. kvenna Haukar-Grindavík 67-42 Unglingafl. karla Fjölnir-Grindavík 84-75 11. flokkur karla Fjölnir-Keflavík 85-57 10. flokkur kvenna Keflavík-Njarðvík 78-25 10. flokkur karla Valur-Njarðvík 52-45 9. flokkur karla Njarðvík-Snæfell 85-45 9. flokkur kvenna Grindavík-Kormákur 54-20 Úrslit og Lokastaða Intersport-deildin: Grindavík-Breiðablik 101-78 Grindavík: Páll Axel Vilbergsson 25, Darrel Lewis 20, Anthony Jones 16, Jackie Rogers 14, Dav- íð Páll Hermannsson 10. Breiðablik: Mirko Virijevic 32/12, Kyle Williams 18, Loftur Einarsson 13. Haukar-Keflavík 90-88 Haukar:Mike Manciel 26/13, Sævar Haraldsson 14, Kristinn Jónasson 13, Whitney Robinson 13. Keflavík: Allen 30, Bradford 30/10, Fannar Ólafsson 14. Tindastóll-Njarðvík 96-99 Tindastóll: Nick Boyd 27, Clifton Cook 24, David Sanders 20, Axel Kárason 16. Njarðvík: Brandon Woudstra 31, Brenton Birmingham 28, Will Chavis 27. Lokastaðan: L U T St. 1. Snæfell 22 18 4 36 2. UMFG 22 18 4 36 3. Keflavík 22 15 7 30 4. UMFN 22 14 8 28 5. Haukar 22 13 9 26 6. Tindastóll 22 12 10 24 7. KR 22 11 11 22 8. Hamar 22 10 12 20 9. ÍR 22 6 16 12 10. KFÍ 22 6 16 12 11. Þór 22 5 17 10 12. Breiðablik 22 4 18 8 1. deild kvenna Keflavík-Njarðvík 95-53 Keflavík: Erla Þorsteinsdóttir 17/10, Anna María Sveinsdóttir 16/12, María Ben Erlingsdóttir 13. Njarðvík: Andrea Gaines 19/12, Auður Jónsdóttir 13, Ingibjörg Vilbergsdóttir 10. KR-Grindavík 64-62 Grindavík: Kesha Tardy 21/15, Ólöf Pálsdóttir 13. KR: Katie Wolfe 28, Hildur Sig- urðardóttir 19. Lokastaðan: L U T St. 1. Keflavík 20 17 3 34 2. ÍS 20 13 7 26 3. KR 20 12 8 24 4. UMFG 20 9 11 18 5. UMFN 20 7 13 14 6. ÍR 20 2 18 4 A lls tóku 719 ungmenniþátt í Samkaupsmót-inu sem fram fór um síðustu helgi og hefur þátt- takendum fjölgað stöðugt undanfarin ár. Mótið fór fram í íþróttahúsun- um við Sunnubraut og í Njarð- vík og er það löngu orðið eitt af glæsilegustu barna- og ung- lingamótum landsins. Liðin sem kepptu voru 101 frá 14 fé- lagsliðum og með þjálfurum og öðrum aðstoðarmönnum má því gera ráð fyrir að gesta- fjöldi hafi verið á annað þús- und. Einnig var boðið upp á skemmtun s.s. bíó- og sund- ferðir og kvöldvöku þar sem Solla Stirða og Halla Hrekkju- svín úr Latabæ komu í heim- sókn, og í mótslok var heljar- innar pizzuveisla í Holtaskóla. Falur Harðarson kom að skipu- lagningu mótsins ásamt ung- lingaráðum Keflavíkur og Njarðvíkur og sagði í samtali við Víkurfréttir að hlutirnir hefðu gengið upp eins og í draumi. „Þetta var náttúrulega alveg gríðarlegur fjöldi sem var þarna, en unglingaráðin voru mjög samstiga í öllu og það er frábært hvað hægt er að framkvæma þegar allir leggjast á eitt.“ Stöðug fjölgun hefur verið á keppendum á milli ára á mót- inu og telja framkvæmdaaðilar ljóst að gera verði sérstakar ráðstafanir fyrir næsta ár ef hægt á að vera að bæta við fleiri liðum og keppendum, en í ár voru spilaðir alls 247 leikir á 8 völlum. Vel heppnað Samkaupsmót VF-MYND: HILMAR BRAGI BÁRÐARSON VF-MYND: HILMAR BRAGI BÁRÐARSON 11. tbl. 2004 umbrot 10.3.2004 15:32 Page 23

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.