Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.03.2004, Qupperneq 27

Víkurfréttir - 11.03.2004, Qupperneq 27
Býður uppá allar almennar bíla- viðgerðir, smur- og hjólbarða- þjónustu Vanir menn, vönduð vinna. Parketþjónusta og slípun á sólpöllum parketslípun, lagnir, viðgerðir og allt almennt viðhald húsnæðis. Árni Gunnars, trésmíðameistari, Hafnargötu 48, Keflavík. Sími 698 1559. Búslóðageymsla geymum búslóðir, vörulagera, skjöl og annan varning til lengri eða semmri tíma. Getum séð um pökkun og flutn- ing ef óskað er. Uppl. í síma 421 4242 á skrifstofutíma. ÝMISLEGT Betri lífsstíll - meiri lífsgæði www.heilsufrettir.is/flyer Spákona Spái í tvenns konar spil og bolla. Tímapantanir í síma 845 2090, Kata. ERTU AÐ FARA AÐ FERMAST? Tilboð á OPI gelnöglum fyrir fermingarstúlkur og mæður þeirra. 20% afsláttur af ásetn- ingu, gildir út mars. Kristín s: 894 3166. ATVINNA 28 ára karlmaður vanur móta- uppslætti óskar eftir vinnu við smíðar, getur byrjað strax. Uppl. í síma 849 4903. Óskum eftir fólki í vinnu og flökun. Uppl. í síma 421 6201 eða 898 6902. Vantar þig vinnu/aukavinnu? Okkur vantar fólk. Kíktu á www.heilsufrettir.is/dianna. NÁMSKEIÐ Ný námskeið Síðustu námskeið vetrarins eru að fara í gang; Kripalujóga hefst 16. mars Línudans fyrir byrjend- ur og lengra komna hefst 17. mars Afrótrommur (bong- ótrommur) hefst 19. mars Vinnukonugrip hefst 19. mars Lestu meira á www.pulsinn.is. Drífðu þig og vertu með! Það er feiknarfjör í Púlsinum! Skráning á heimasíðu og í s. 848 5366. Hláturjóga Sunnudagskvöld í Púlsinum 14. mars kl. 20 með Valgerði Snæ- land sem kennir hláturjóga. Allir hjartanlega velkomnir í fjörið. Húsið opnar kl. 19:40. Miðaverð kr. 1.000. ® VÍKURFRÉTTIR I 11. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 11. MARS 2004 I 27 421 0000✆ Skúli Lóranzson miðillmun starfa hjá félaginu17. mars, Guðrún Hjör- leifsdóttir verður þann 18. mars og Lára Halla Snæfells verður dagana 22. og 25. mars. Tímapantanir hjá félaginu í síma 421 3348 eða 866 0621. Skúli og Guðrún hjá SRFS Ómar Jóhannsson revíuhöfundur með meiru hafði samband við Víkurfréttir í byrjun vikunnar og vildi koma á framfæri innilegu þakklæti til allra þeirra sem hafa sýnt honum stuðning síðustu vikur vegna hans erfiðu veikinda. Hann vill einnig koma innilegum þökkum til allra þeirra sem mættu á styrktartónleika sem haldnir voru honum til heiðurs og styrktar fyrir stuttu. Að sögn Ómars metur hann þennan mikla stuðning mikils og þakkar þann mikla hlýhug sem honum hefur verið sýndur. Ómar lést í gær, miðvikudaginn 10. mars. Þakkir frá Ómari Jóhanns Miklu meira efni að lesa á vef Víkurfrétta vf.is S R F S 11. tbl. 2004 umbrot 10.3.2004 15:58 Page 27

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.