Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.03.2004, Qupperneq 29

Víkurfréttir - 11.03.2004, Qupperneq 29
Sjáið okkur á netinu www.es.is Þverholt 6, Keflavík Sérlega gott 146m2 einbýli ásamt bílskúr. Húsið skiptist í stofu, sjónvarpshol og 4 svefnh. Ný innrétting í eld- húsi. Nýl. járn á þaki, nýl. þakkantur. Góður staður. 18.000.000,- Faxabraut 35b, Keflavík. Huggulegt 5 herbergja raðhús á tveimur hæðum ásamt 40m2 bílskúr. Búið að endurnýja neysluvatnsl. og frárennslisl. Góður staður. 13.450.000.- Mávabraut 10b, Keflavík. Mjög hugguleg raðhús á tveimur hæðum, auk 35m2 bílskúrs. Nýjar innréttingar, nýjar lagnir, o.fl. Falleg lóð. Góður staður. 14.300.000.- Háaleiti 20, Keflavík. Sérlega glæsilegt ein- býlishús, ásamt bílskúr. Búið að endurnýja járn á þaki, lagnir nýjar. Eldhús nýlega standsett. Góður staður. 18.700.000.- Mávabraut 7d, Keflavík. Sérlega góð 4ra herbergja endaíbúð á 2.h. Parketlíki á stofu og eldhúsi. Búið að skipta um alla glugga og gler. 6.500.000.- Reykjanesvegur 8,Njarðvík. Sérlega hugguleg 4ra herberg- ja íbúð á e.h. í tvíbýli. Ný gólfefni, nýir ofnar og Ofnalagnir, og m.fl. Laus strax. 9.900.000.- Nónvarða 4, Keflavík. Sérlega hugguleg 5 her- bergja íbúð á e.h. ásamt bílskúr. Nýlegt parket á gólfum. Falleg lóð, góður staður. 14.800.000.- Heiðarból 4, Keflavík. Hugguleg, 2ja herbergja íbúð á 2.h. Parket á stofu, flísar á stofu og eldhúsi. 7.200.000.- Hjallavegur 1d, Njarðvík. Hugguleg 4ra herbergja íbúð á 1.h. í fjölbýlishúsi. Nýlegar innréttingar í eld- húsi og baði. Flísar á stofu og holi. Opið mánudag til föstudag frá kl.13.00 til kl. 17.00 Eignir á söluskrá í sýningarglugga. Óskum eftir eignum á skrá. Góð sala 9.300.000.- Melbraut 15, Garður. Mjög gott 109m2 ein- býlishús. Parket á gólfum. Nýlegar neyslu- vatnslagnir, nýlegur sól- pallur á baklóð. Góður staður. Laust strax. 10.200.000.- Suðurgata 11, Sandgerði. Þetta er einbýlishús 132m2, á tveimur hæðum, ásamt 29m2 bílskúr. Eign sem er mikið endurnýjuð, m.a. nýtt járn á þaki, e.h. öll nýl. standsett, nýir gluggar á n.h. og m.fl. 10.900.000.- Suðurgata 34, Sandgerði. Gott 165m2, 5 herb. parhús á tveimur hæðum sem skiptist í stofu, borðstofu, 3 svefnherbergi, 2 baðher- bergi, þvottahús og búr. Bílskúrsréttur. 13.500.000.- Norðurgata 21, Sandgerði. Einbýlishús á tveimur hæðum. Nýtt parketlíki á stofu, holi og herb. Sérlega rúmgóð eign með mikla möguleika. 11.300.000.- Hjallagata 2, Sandgerði. Mjög gott 5 herbergja einbýlishús. Nýtt parket á stofu. Búið að endurnýja hluta af gluggum, einnig neysluvatnslagnir. Bílskúrsréttur. 11.800.000.- Helguvík. 3 góð, 75m2 bil í byggingu á góðum stað í Helguvík. Afhendingartími eignar 6-12 mán. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Uppl. á skrifstofu. Víkurbraut 50, Grindavík. 55m2 1 herb. íbúð í risi, sameiginlegur inngangur með miðhæð, geymsla inn af eldhúsi. 4.100.000.- Túngata 10, Grindavík Gott 151m2 einbýli, bílskúr 35m2. Þetta er hús með mikla möguleika. Nýlegt járn á þaki og hluti af neysluvatnslögnum. Miklir möguleikar í risi. Húsið verður laust fljótlega. Uppl. á skrifstofu. Uppl. á skrifstofu. Gerðavellir 9, Grindavík. Gott endaraðhús sem skiptist í stofu, borðstofu, sjónvarps- hol og 3 svefnherb. (mögul. á 4 svefnherb.) Góðar innrét- tingar, allt nýlegt á baði, nýr þakkantur, loft viðarklædd. 14.700.000.- Marargata 2, Grindavík. Einbýli á tveimur hæðum. Húsið er 176m2 4 rúmgóð svefnherb. Bílskúr er 46m2. Marmari og parket á gólfi Sólpallur með heitum potti. Innkeyrsla er steypt. Uppl. á skrifstofu. Leynisbrún 9, Grindavík. 147m2 og bílskúr 38m2. Vandaðar innr., allt nýtt á baði. Bílskúr er fullgerður, hurðaopnari, hillur og innrétting. Hellul. stétt og mikið hellulagt í lóðinni. 18.900.000.- Ránargata 3, Grindavík. Mjög gott einbýlishús 3 svefnherb. (möguleiki á 4). Húsið er 180m2 og bílskúr 37m2. Í eldhúsið er nýlegt Sólstofa, heitur pottur í sól- stofu. VÍKURFRÉTTIR I 11. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 11. MARS 2004 I 29 VF-MYND: HILMAR BRAGI BÁRÐARSON B ílasala Keflavíkur hefur skiptum eigendur. FélagarnirGrétar Ólason og Þorsteinn Magnússon hafa keypt Bílasöluna af Smára Helgasyni. Þeir munu taka við rekstrinum um næstu mánaðamót, 1. apríl. Í samtali við Víkurfréttir sagði Smári að hann hafi hug á að einbeita sér enn frekar að heildsölunni Hjördísi Björk ehf. sem er í sölu á hreinlætisvörum til fyrirtækja og stofnana. Þegar hann heyrði að þeir Grétar og Þorsteinn hefðu hug á að opna bílasölu, hafi hann samband við þá og bauð þeim reksturinn. Fyrirtæki Grétars og Þorsteins, SG bílar, mun taka við umboðum Bifreiða- og landbún- aðarvéla og Ræsis á Suðurnesjum. Bílasala Keflavíkur mun flytja í nýtt húsnæði 1. apríl og verður það kynnt síðar. SG bílar kaupa Bílasölu Keflavíkur 11. tbl. 2004 umbrot 10.3.2004 16:25 Page 29

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.