Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.11.2004, Qupperneq 4

Víkurfréttir - 11.11.2004, Qupperneq 4
4 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Ne m e n d u m h e f u r f j ö l g a ð t a l s v e r t í Grunnskóla Grinda- víkur á yfirstandandi skól- aári og nú þegar verkfalli var af lýst kom í ljós að 9 nýjir nemendur höfðu verið innrit- aðir í skólann. Er Grunnskóli Grindavíkur þar með orðinn næstfjölmennasti grunnskól- inn á Suðurnesjum. „Við erum mjög ánægð að fá þessa nýju nemendur í skól- ann,” sagði Gunnlaugur Dan Ólafsson skólast jór i þegar Víkurfréttir kíktu í heimsókn á dögunum. „Fjöldinn varð mestur 455 nemendur nú fyrr í haust og er það mesti fjöldi í sögu skólans en fólk virðist vera mikið á far- aldsfæti því fjölskyldur f lytja líka í úr bænum og er fjöldi nemenda núna 449. Það hefði verið gaman að halda okkur yfir 450 nemendum en við sjá- um líka fram á að nemendum muni fjölga enn meira miðað við þær innritanir sem komnar eru fram. Gert er ráð fyrir að 1. bekkur í haust verði þrískipt- ur, þ.e. ef fólk tekur ekki upp á því f lytja í burtu umfram þá sem flytja til bæjarins,” sagði Gunn laug ur í sa mta l i v ið Víkurfréttir. Fjölgun nemenda í Grunnskóla Grindavíkur Bj ör n I n g i K nút s s on F l u g v a l l a r s t j ó r i á Keflavíkurflugvelli er á leiðinni í frí frá og með næstu áramótum. Jón Böðvarsson mun taka við af Birni Inga á meðan hann heldur til starfa í Kanada fyrir Alþjóðaflugm álastofnunina. „Að mínu mati er þetta gott tækifæri til að auka þekkinguna og endur- nýja mig. Að sjálfsögðu er ég spenntur,” segir Björn Ingi en hann hann mun snúa aftur til starfa þann 1. Júlí 2006. „Ég hef mikla ánægju af starfi mínu hér á Keflavíkurflugvelli og tek við því aftur þegar leyf- inu lýkur.” Jón Böðvarsson er núverandi forst jór i Ratsjá rstof nunar e n h a n n mu n ge g n a e m - b æ t t i f l u g v a l l a r s t j ó r a á Kef lavíkurf lugvelli fram til júní loka 2006, Ólafur Örn Haraldsson hefur verið ráð- inn forstjóri Ratsjárstofnunar í stað Jóns. Björn Ingi fer semf ul lt rúi Íslands í Norðurlandasam- starfinu til starfa hjá Alþjóða- flugmálastofnuninni í Kanada. „Nú er komið að okkur að sinna þeim störfum sem við höfum samþykkt að taka að okkur og ég lít á þetta sem mikið sóknarfæri fyrir mig sem einstakling og einnig fyr- ir Kef lavíkurf lugvöll t i l að styrkja skilning okkar og þekk- ingu á alþjóðaf lugvallarrekst- ri sem og lögum og reglum er lúta að f lugmálum í víðasta skilningi,” sagði Björn Ingi en Íslendingar eiga með reglulega millibili stöðu á skrifstofu nor- rænu sendinefndarinnar hjá Alþjóðaf lugmálastofnuninni. Það var Flugmálastjórn Íslands og samgönuráðuneytið sem ákváðu að skipa Björn í stöð- una. Björn hefur gegnt starfi f lug- vallarstjóra á Kef lavíkurf lug- vel li í sex ár og hann segir að sú reynsla sem hann fái hjá a lþjóðaf lugmá lastof n- uninni komi til með að nýt- ast vel f y r ir star fsemina á Kef lavíkurf lugvelli. „Ég mun kynnast betur alþjóðlegu regl- unum og grundvel l i þeirra með starfinu hjá Alþjóðaf lug málastofnuninni og það mun nýtast þegar ég sný aftur. Auk þess sem ég tel að þetta sé tæk- ifæri fyrir mig til að þróa mína persónulegu færni og þroskast í starfi,” segir Björn Ingi. Alþjóðaf lugmálastofnunin er stofnun á vegum Sameinuðu Þjóðanna og starfar samkvæmt Chicago sáttmálanum að setn- ingu reglna og leiðbeininga um alþjóðaflug. Í starfi sínu mun Björn starfa sem staðgeng- ill formanns norrænu sendi- nefndarinnar sem er Finni og fer meðal annars í nefndir og ráð Alþjóðaflugmálastofnunar innar á hans vegum. Björn Ingi til Alþjóða- flugmálastofnunarinnar Nefnd sem mun fjalla um kosti og galla þess fyrir Sandgerðisbæ að sameinast öðrum sveitarfé- lögum á Suðurnesjum hefur verið sett á laggirnar. Á fundi bæjarstjórnar Sand- gerðisbæjar í síðustu v iku voru Rey nir Sveinsson og Ingþór Karlsson t i lnefndir fyrir meirihluta bæjarstjórnar og frá minnihluta sitja Heiðar Á sgei rs son og Óla f u r Þór Ólafsson. Sigurður Valur Ás- bjarnarson bæjarstjóri verður starfsmaður nefndarinnar. Me i r i h lut i b æ j a r s t jór n a r Sandgerðisbæjar f lut t i t i l- lögu um stofnun nefndarinn- ar í kjölfar skýringa Róberts Ragnarssonar star fsmanns Fé l a g s m á l a r á ð u ne y t i s i n s sem fram komu á aðalfundi Sa mba nd s s ve i t a r fé laga á Suðurnesjum fyrir stuttu. Nefnd skoðar sameiningarmál Stór kerra losnaði aftur úr pallbíl á Njarðarbraut skömmu fyrir hádegi á fimmtudag og lenti á öryggisgirðingu sem er á milli akreina. Engar skemmdir urðu á bílum og enginn slasaðist sem má þakka girðingunni. Ekki þarf að hafa mörg orð um hvað hefði getað gerst ef kerran hefði lent á fullum hraða framan á bifreiðum sem komu úr gagnstæðri átt. Kerra hafnaði á öryggisgirðingu 8 Nær 500 grunnskólanemendur í Grindavík: 8 Flugvallarstjóri í starfsleyfi til Kanada: 8 Sandgerðisbær:

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.