Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.11.2004, Page 24

Víkurfréttir - 11.11.2004, Page 24
24 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Dr ek kið Skandinavískt Fitnessdrottningin Freyja Sigurðardóttir stendur í ströngu þessa dagana enda er Íslandsmótið í Galaxy Fitness haldið um helgina. Freyja er í góðu formi þessa dagana sem sést best á því að hún sló Íslandsmetið í ar- mbeygjum á móti um síðustu helgi. Hún náði 77 slíkum og sló gamla metið, sem var 70, með tilþrifum. „Ég er í mjög góðu formi og er að koma sterk til baka. Ég set stefnuna á að gera enn betur um helgina,” sagði Freyja sem er fimmfaldur Íslandsmeistari og þrefaldur bikarmeistari í Fitness. Hún var ekki með á síðasta móti þar sem hún var enn á fæðingardeildinni eftir að hafa eignast son sinn Jökul Mána. „Ég hef verið í ströngu prógr- ammi með mataræði og æf- ingar síðustu 3 mánuði og það er búið að vera mjög erfitt, en þetta verður gaman þegar upp er staðið.” Frey ja hef ur ver ið önnum kaf in í ár og stefnir hærra. „Ef mér gengur vel fer ég á Heimsmeistaramótið. Það er alltaf takmarkið.” Hefur þú áhuga á að selja vörur, handverk eða eigin framleiðslu - harðfisk, kökur eða þess háttar? Þarftu að losna við gamlar bækur, vídeóspólur, borðbúnað, áhöld eða annað sem fólk er hætt að nota og nýtist öðrum fyrir lágt verð? Hafið samband við Ásmund í síma 894 3900. Verði næg þátttaka verður KOLAPORTIÐ Í 88 húsinu opið í að minnsta kosti 5 frídaga í desember. Knattspyrnudeild Keflavíkur Kolaport í Reykjanesbæ Sló Íslandsmet í armbeygjum 8 Freyja Sigurðardóttir í góðu formi: Herma nn Ja kobsson, formaður Lyftinga og Lí ka msrækta rdei ld M a s s a U . M . F. N . v í s a r á b u g k v ö r t u n u m u m a ð R e y k j a n e s b æ r s t a n d i a ð ó e ð l i l e g u m s a m k e p p n i - rekstri á sviði líkamsræktar. Samkeppnisstofnun hefur bo- rist kæra vegna málsins, en það er ekki í fyrsta sinn. „Þetta er ekki sambærilegt við stöðvarnar úti í bæ þar sem við erum ekki að bjóða upp á ne- ina þjónustu eða leikfimitíma. Massi á öll lyftingartækin í sal íþróttamiðstöðvarinnar.” Hermann bendir á að þessi sal- ur hóf starfssemi 1974 og var þá eini lyftingasalurinn hér í bæ og hafa allar deildir inn- an U.M.F.N. nýtt sér salinn og gera enn. Hefur ætíð ríkt góður andi meðal félagsmanna og starfsfólks íþróttarmið- stöðvarinnar. „Lyftingar og líkamsræktardeild U.M.F.N. var síðan stofnuð í febrúar árið 1995 og þar með urðum við gjaldgengir eins og önnur fé- lög innan ÍSÍ og lútum þeirra lögum og reglum. Þá viljum við benda á að Massi hefur átt íþróttamann Reykjanesbæjar, Lúðvík Björnsson, sem einnig hefur hlotið titilinn Íslands- og heimsmeistar i Öldunga o g á M a s s i e i n n i g f l e i r i Íslandsmeistaratit la. Einnig vil ég benda á að nú á laugar- daginn 13. nóvember verður haldið Reykjanesmótið í kraft- lyftingum í Íþróttahúsinu í Njarðvík og hefst það kl. 14 í stóra sal, og hvet ég fólk til að mæta þar sem allur ágóði af keppnisgjöldum og aðgangsey- ri rennur til Allýar litlu.” Að lokum hvetur Hermann bæjarbúa til að stunda lyfting- ar og líkamsrækt hvort sem það er hjá þeim eða á öðrum líkamsræktarstöðvum bæjar- ins. Ásökunum um brot á samkeppnislögum vísað á bug 8 Samkeppnisstofnun hefur borist kæra vegna lyftingasals Massa í íþróttahúsinu í Njarðvík:

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.