Víkurfréttir - 27.01.2005, Blaðsíða 1
HEKLA_Vikurfrettir021104.FH11 Tue Nov 02 12:47:23 2004 Page 1
Composite
C M Y CM MY CY CMY K
������������������������
���������������
��������������
������������������
������������������
���������������������
4. tölublað • 2
6. árgangur
Fimmtudaguri
nn 27. janúar
2005
Stærsta frétta- og auglýsingablaðið á Suðurnesjum
AÐSETUR: GRUNDARVEGUR 23 • 2. HÆÐ • 260 REYKJANESBÆR • SÍMI 421 0000 • WWW.VF.IS • FRÉTTAVAKT: 898 2222
Mennt er máttur!
Menntun á upp á pallborðið hjá Suðurnesjamönnum þessi misserin. Í blaðinu í dag
er farið um víðan völl í menntamálum. Við fjöllum um nám á flugþjónustubraut
við Fjölbrautaskóla Suðurnesja, segjum frá framvindu mála í tengslum við
Íþróttaakademíu í Reykjanesbæ og greinum frá samningi á milli Miðstöðvar
símenntunar á Suðurnesjum og sveitarfélaganna á Suðurnesjum. Þá er umfjöllun um
Frístundaskólann og einnig rekstrarnám fyrir konur á Suðurnesjum að Bifröst.
Ljósmynd: Hilmar Bragi Bárðarson og Þorgils Jónsson
Á Suð ur nesj um var unnið úr fiskveiði-afla að verðmæti 9,5
milljarða króna
á fyrstu tíu mán-
u ð u m á r s i n s
2004 og er það
aukning um 460
milljónir króna á
milli ára eða 5%.
Suðurnes eru eini landshlut-
inn þar sem aflaverðmæti
eykst á milli ára, en annars-
staðar er samdráttur á bilinu
1,2% á höfuðborgarsvæðinu
upp í 13,5% á Austurlandi
þar sem var unnið úr afla að
verðmæti 7 milljarða króna
sem er 1 millj arði króna
minna en á sama tímabili á
árinu 2003.
Magntölur helstu tegunda á
Suðurnesjum á tímabilinu
voru þær að um 34.387 tonn
veiddust af þorski, 35.575
tonn af loðnu, 10.637 tonn
af ýsu, um 9.000 onn af ufsa
og rúm 6.000 tonn af karfa.
Aflaverðmæti
eykst bara á
Suðurnesjum