Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.01.2005, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 27.01.2005, Blaðsíða 9
VÍKURFRÉTTIR I 4. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 27. JANÚAR 2005 I 9 Ferðaskrif stofa Íslands sem rekur Úrval Útsýn og Plúsferðir hefur sagt upp samningi við SBK hf. Frá og með 1. febrúar 2005 verð ur eng in þjón usta hjá þessari ferðaskrifstofu nema í Reykjavík, Akureyri og í Vest- mannaeyjum. Ferðaskrifstofa Íslands hefur sagt upp öllum samningum við umboðsaðila á landsbyggðinni utan Akureyri og Vestmannaeyjar, þ.m.t. SBK í Reykjanesbæ. Þessa ákvörðun tekur Ferðaskrifstofa Íslands einhliða og þrátt fyrir mótmæli okkar og annarra umboðsaðila. Þróunin hefur verið sú að sífellt eykst sala á internetinu, en þrátt fyrir það, er töluverður fjöldi fólks sem áfram vill koma í um- boðið, fá upplýsingar og ræða um sína ferðatilhögun. Við hjá SBK hf. höfum fundið fyrir þörf fyrir þetta umboð og velvilja Suðurnesjamanna í okkar garð og hörmum því þessa ákvörðun Ferðaskrifstofu Íslands. Áfram verður til Ferðaskrifstofa SBK og við munum áfram sinna hópum í ferðalögum bæði inn- anlands og til útlanda. Áfram munum við sinna þjónustu og farseðlaútgáfu fyrir Flugleiðir, fyrir einstaklinga, fyrirtæki og hópa, stóra sem smáa. Starfsfólk SBK hf. Úrval Útsýn og Plúsferðir hætta í Reykjanesbæ Landsbyggðarleikurinn Einn heppinn viðskiptavinur sem bókar og staðfestir ferð á netinu fyrir 1. mars 2005 getur unnið 100.000 kr. ferðavinning sem nýtist upp í ferðina.Bókaðu lægsta verðið okkar á netinu! Skráðu þig í netklúbbinn - það borgar sig Þú skráir þig í netklúbbinn á heimasíðu okkar www.urvalutsyn.is og færð sendar upplýsingar um tilboð og fleira beint í tölvuna þína. Frábær tilboð sem einungis eru auglýst á heimasíðunni og í netklúbbnum. Feneyska Rivieran Portoroz Costa del Sol Krít Mallorca Portúgal Benidorm/Albir Tyrkland www.urvalutsyn.is www.urvalutsyn.is Einfalt, þægilegt, ódý ast og alltaf pið! Vikulegt flug í allt sumar nýjung nýjung ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S - U RV 2 71 70 01 /2 00 5 Auglýsingasíminn er 421 0000

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.