Víkurfréttir - 27.01.2005, Blaðsíða 15
VÍKURFRÉTTIR I 4. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 27. JANÚAR 2005 I 15
8 Borgarafundur um tvöföldun Reykjanebrautar í Stapanum 7. febrúar:
stuttar
F R É T T I R
Bo r g a r a f u n d u r u m tvö föld un Reykja nes-braut ar verð ur hald inn
í Stapa þann 7. febr ú ar næst-
kom andi. Áhuga hóp ur um
ör ugga Reykja nes braut boð ar
til fund ar ins en hann hefst
klukk an 20:00.
Með al þeirra sem munu flytja
ávörp á fund in um eru Sturla
Böðv ars son sam göngu ráð herra,
Stein þór Jóns son for mað ur
áhuga hóps um ör ugga Reykja-
nes braut, Guð mund ur Hall-
varðs son for mað ur sam göngu-
nefnd ar, auk þing manna kjör-
dæm is ins.
Full trú ar áhuga hóps ins áttu
fund með þing mönn um kjör-
dæm is ins í al þing is hús inu á
föstu dag þar sem far ið var yfir
stöðu mála. Að sögn Stein þórs
Jóns son ar var fund ur inn góð ur
og ár ang urs rík ur. „Það er greini-
legt að þing menn kjör dæm is ins
hvar sem í flokki þeir standa, eru
á einu máli um að tvö föld un sé
for gangs mál í sam göngu mál um
í kjör dæm inu. Á fund in um var
far ið yfir stöðu mála og það um-
hverfi sem við búum við í dag
sem fund ar menn voru sam mála
um að væri mjög hag stætt hvað
varð ar til boðs verð í stór verk efni
sem þess ar.
Á fundi full trúa áhuga hóps ins
og þing manna var einnig far ið
yfir dag skrá bar áttufund ar ins
sem hald inn verð ur í Stapa.
„Hver flokk ur mun til nefna
sinn full trúa á fund inn til að
sitja fyr ir svör um á pall borði.”
Að spurð ur um hvort Stein þór
væri bjart sýnn á að tvö föld un
ljúki á þessu ári sagði hann
svo vera. „Ég hef enga ástæðu
til ann ars en að vera bjart sýnn.
Sam göngu ráð herra hef ur ít-
rek að kall að eft ir sam stöðu þing-
manna í kjör dæm inu og hún
er greini lega til stað ar eins og
von andi kem ur fram á borg ara-
fund in um. Ytri að stæð ur eru
með besta móti og við telj um
þetta vera loka tæki færi sam-
göngu ráð herra til að ljúka mál-
inu á þeim já kvæðu nót um sem
hann hef ur unn ið með mál inu
hing að til. Ef Suð ur nesja menn
standa sam an eins og þeir gerðu
á borg ara fund in um árið 2001
og fylla hús ið, þá mun eng inn,
hvorki þing mað ur né sam göngu-
ráð herra ganga út úr húsi nema
með lof orð um far sæl an endi.”
Lokatækifæri ráðherra
til að ljúka málinu
MÓT FALL INN SAM EIN INGU
8 Meirihlutinn í bæjarstjórn Sandgerðis:
Fiski mjöls verk smiðj an sem var í Sand gerði verð ur að öll um lík ind um
sett upp í Leir vík á Hjaltlandi
eft ir um tvö ár. Síld ar vinnsl an
keypti verk smiðj una frá Sand-
gerði á sín um tíma og mun
nú setja tæki og bún að verk-
s miðj unn ar upp á Hjaltlandi.
Á sjáv ar út vegsvefn um Skip.is
kem ur fram að Síld ar vinnsl an
muni alls fjár festa fyr ir um 10
millj ón ir sterl ingspunda eða
jafn virði tæp lega 1,2 millj arða
ís lenskra króna í verk efn inu.
KB banki sá um fjár mögn un.
Bræðsla úr Sandgerði
til Hjaltlandseyja
Meiri hlut inn í bæj ar stjórn Sand gerð is-bæj ar lýs ir sig andsnú inn sam ein ingu við önn ur sveit ar fé lög á Suð ur nesj um
og vís ar þar í skýrslu vinnu hóps sem bæj ar stjórn
setti sam an til að meta kosti og galla sam ein-
ing ar. Full trú ar minni hlut ans telja að bæj ar bú ar
eigi að fá að taka ákvörð un um mál ið í kosn-
ing um sem eru ráð gerð ar í maí mán uði.
Í vinnu hópn um voru tveir full trú ar úr meiri hlut-
an um, Reyn ir Sveins son og Ing þór Karls son, og
tveir frá minni hlut an um, Ólaf ur Þór Ólafs son og
Heið ar Ás geirs son.
Skýrsl an varp ar ljósi á þá stað reynd að Sand gerð is-
bær stend ur styrk um fót um fjár hags lega þar sem
tekj ur á hvern íbúa eru meiri þar en í öðr um sveit-
ar fé lög um á svæð inu auk þess sem eign ar staða og
skulda staða er sterk. Þá er ótt ast að þjón ustu gjöld
hækki það veru lega fyr ir bæj ar búa að hag ræð ing in
sem hlýst af stærra sveit ar fé lagi hverfi.
Er einnig velt upp þeirri spurn ingu hvort minni
sveit ar fé lög séu í betri að stöðu til að laga fram boð
þjón ustu að ósk um íbú anna og kom ið til móts við
þeirra raun veru legu þarf ir. Þau hafi meiri sveigj an-
leika og geta for gangs rað að verk efn um sín um
eft ir þörf um.
Telja full trú ar meiri hlut ans í nið ur stöðu sinni
um skýrsl una að Sand gerð is bær hafi burði til að
takast á við nú ver andi og vænt an leg verk efni þar
sem tekj ur bæj ar fé lags ins eru hærri en ann arra
sveit ar fé laga á svæð inu og góð fram legð frá að al-
sjóði næstu árin. Þá gangi nið ur greiðsla skulda
vel, en hins veg ar er sett spurn ing ar merki við fjár-
mál Reykja nes bæj ar og vís að í halla rekst ur sem
ver ið hef ur á sveit ar fé lag inu und an far in ár.
Sandgerðingar setja spurn ing ar merki við fjár mál Reykja nes-
bæj ar og vís að í halla rekst ur sem ver ið hef ur á sveit ar fé lag inu
und an far in ár. Þeir segjast hafa alla burði til að takast einir á við
núverandi og væntanleg verkefni sveitarfélagsins.
Ljósmynd: Oddgeir Karlsson