Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.05.2005, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 12.05.2005, Blaðsíða 10
10 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! 8 Tónleikar Karlakórs Keflavíkur: Það vor u f jör ug ir og hraust ir karl ar sem sungu á vor tón leik um Karla kórs Kefla vík ur í Ytri- Njarð vík ur kirkju 27. apr íl s.l. Kór inn hef ur feng ið nýj an stjórn anda, Guð laug Vikt ors- son, sem hef ur m.a. stjórn að Karla kór Reykja vík ur og Lög- reglukór Reykja vík ur, sem hann reynd ar stjórn ar enn. Söng skrá kórs ins sam an stóð að mestu af ís lensk um og sænsk um þjóð lög um og sjó- manna söngv um. Sænska tón- skáld ið Bell mann átti heil 6 lög, flest ar drykkju vís ur, sem Karla- kór inn fór vel með. Þarna var einnig lag eft ir Sig fús Hall dórs- son, Stjáni Blái, sem mér fannst Karla kór inn syngja vel og af mikl um þrótti. Auk þess vil ég nefna lag ið Land sýn, sænskt þjóð lag, við frá bær an texta eft ir kór fé lag ann Stef án Jón Bjarna son. Ein söngv ar ar tón leik- anna voru þeir frænd ur Dav íð Ólafs son og Steinn Er lings son. Dav íð er löngu orð inn þekkt ur fyr ir góð an söng, en ekki síst líf- lega fram komu og hér brá hann ekki út af van an um. Steinn var traust ur að vanda. Pí anó og bassa und ir leik ur, en ekki síst und ir leik ur bræðr anna Juri og Vadim Fedorov á harm on- iku var góð ur og studdi vel við söng kórs ins og á köfl um var eins og um heila hljóm sveit væri að ræða. Ekki síð ur var kór inn góð ur í lög un um sem sung in voru án und ir leiks og nefni ég þá sér stak lega ís lenska þjóð lag ið Vor ið langt. Eft ir hlé spil uðu Juri og Vadim spil uðu 2 harm on ikku dúetta við mikla að- dá un við staddra. Ef ein hver veit það ekki nú þeg ar, þá eru þarna snill ing ar á ferð. Kór inn er í góðu formi og kann vel við sig með nýj an og metn að ar full an stjórn anda. Mér finnst samt reynd ar að fé lag ar í kórn um megi vera fleiri og ljóst að það er mik il vægt fyr ir þá að ná í yngri radd ir. Stærsti hluti kórs- ins er bor inn upp af mönn um sem þarna hafa sung ið um mjög langt skeið. Um leið og ég hvet fólk til að sækja tón leika hjá Karla kórn um, þá hvet ég unga hrausta karl menn að taka þátt í skemmti legu kór starfi með Karla kór Kefla vík ur. Una Steins dótt ir For mað ur Tón list ar - fé lags Reykja nes bæj ar ����������������� ��������������� ������ ������������� ������������������������������������ ����������������� �������������������������� ���������������������������� Hraust ur karla kór! Vík ur frétt ir gáfu ný-lega út Reykja nes Map 2005-2006 en það er götu- og æv in týra kort af Reykja nesi. Var kort ið gef ið út á ensku og ís lensku í 50.000 ein tök um sem kom in eru í dreif ingu um land allt. Kort ið gagn ast Reyknes ing um sem og inn lend um og er- lend um ferða mönn um þar sem merkt ar eru inn göngu- leið ir um Reykja nes ið ásamt fróð leg um upp lýs ing um um staði sem vert er að skoða. Áhuga sam ir geta nálg ast kort ið á Upp lýs inga mið stöð Reykja ness við Hafn ar götu 57 eða í tölvu tæku formi á www. vf.is Reykja nes Map 2005-2006

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.