Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.06.2005, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 16.06.2005, Blaðsíða 16
16 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Lækningalind Bláa lónsins opnuð Grímur Sæmundssen, framkvæmdastjóri Bláa lónsins, Bjarni Pálsson, forstjóri Keflavíkurverktaka og Höskuldur Ásgeirsson, forstjóri FLE. Eðvarð Júlíusson, stjórnarformaður Bláa lónsins heilsar upp á Geir Hilmar Haarde fjármálaráðherra. Á bakvið þá er Grímur Sæmundssen frá Bláa lóninu að heilsa upp á Jón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra. Jón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra, á tali við Val Margeirsson, frumkvöðul baða í hinu upprunalega Bláa lóni, sem þá var frárennsli frá varmaorkuveri Hitaveitu Suðurnesja. Valur gat ekki ímyndað sér að baðið hans fyrir um tveimur áratugum ætti eftir að hafa þetta víðtækar „afleiðingar“. TÍMA MÓTA VERK EFNI Í HEILSU TENGDRI FERÐA ÞJÓN USTU Bláa lón ið - lækn inga lind var form lega opn uð á föstu dag en í til efni opn un ar inn ar af hjúp-uðu þeir Jón Krist jáns son, heil brigð is ráð- herra, og Eð varð Júl í us son, stjórn ar for mað ur Bláa Lóns ins hf, áletraða hraun hellu sem tákn ar upp haf fram kvæmda við lækn inga lind ina, en þeir los uðu hell una þann 7. jan ú ar 2004. Kefla vík ur verk tak ar voru að al verk tak inn við bygg ingu lind ar inn ar. BLUE LAGOON með ferð við psori as is er ein stök á heims vísu, mjög ár ang urs rík og án auka verk ana. Með ferð in er nú al þjóð lega þekkt og hafa með ferð ar- gest ir frá 19 þjóð lönd um heim sótt Bláa lón ið lækn- inga lind á und an förn um árum ein göngu til með- ferð ar við psori as is. Lækn inga lind in er eina húð lækn- inga stöð in í heim in um, sem ein beit ir sér ein göngu að rann sókn um og með ferð á psori as is. Hin nýja og glæsi lega lækn inga lind, sem tek ur við af bráða birgða hús næði, er stað sett á miðri hraun breiðu á Reykja nes inu þar sem kraft mik ið nátt úru legt um- hverfi hef ur end ur nær andi áhrif á lík ama og hug. Böð un í BLUE LAGOON jarð sjó sem þekkt ur er fyr ir lækn inga mátt og ein stök virk efni: stein efni, kís il og þör ung ar er mik il væg asti þátt ur með ferð ar- inn ar og er lón lækn inga lind ar inn ar sér hann að með þarf ir með ferð ar gesta í huga. Rúm góð innilaug fyllt BLUE LAGOON jarð sjó er einnig í lækn inga lind- inni. Góð að staða er á með ferð ar svæði, en þar er m.a. sér- út bú ið hvíld ar her bergi, þar sem gest ir geta slak að vel á eft ir böð un í jarð sjón um og ljósameð ferð ir. Einnig eru þar nudd her bergi og rúm góð her bergi fyr ir skoð- an ir og lækn is við töl. Fimmt án ný tísku lega hönn uð, björt og rúm góð tveggja manna gisti her bergi eru í boði fyr ir gesti lækn inga lind ar inn ar. Rúm góð ur veit inga sal ur er í lækn inga lind ásamt setu stofu með sjón varpi þar sem gest ir geta slak að á og not ið sam ver unn ar. Gest ir hafa einnig að gang að vel bún um tækja sal þar sem stunda má lík ams rækt og skjól góð um garði til úti veru og hvíld ar. Lækn inga lind in, sem er sam vinnu verk efni ís lenskra stjórn valda og Bláa lóns ins hf., stór bæt ir þjón ustu við ís lenska psori as is sjúk linga og er tíma móta verk- efni í heilsu tengdri ferða þjón ustu á Ís landi. Jón Þránd ur Steins son, húð lækn ir er yf ir lækn ir lækn- inga lind ar inn ar og Ragn heið ur Al freðs dótt ir er hjúkr un ar for stjóri. Jón Þránd ur Steins son, húð lækn ir er yf ir lækn ir lækn inga lind ar inn ar og Ragn- heið ur Al freðs dótt ir er hjúkr un ar for stjóri. Að ofan: Eitt af 15 tveggja manna herbergjum lækningalindarinnar. Að neðan: Björt og rúmgóð setustofan. Sjáið útsýnið út um gluggana! Ótrúlegt umhverfi. Fjöldi góðra gesta var við opnun nýju lækningalindarinnar. Eðvarð og Jón afhjúpa hraunhelluna góðu! Myndir: Páll Ketilsson •pket@vf.is

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.