Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.06.2005, Blaðsíða 26

Víkurfréttir - 16.06.2005, Blaðsíða 26
26 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! ö Sendið okkur greinar og tilkynningar á: postur@vf.isKASSINNPÓST Það var at hygl is vert að fylgj ast með ís lenska íþrótta fólk inu á smá- þjóða leik un um í And orra og upp örf andi að sjá hve öfl- uga íþrótta menn við eig um. Hlut ur Suð ur nesja manna var þar mik ill en þeir unnu til 11 verð launa af 72 sem ís lenskt íþrótta fólk vann á leik un um í allt. Það er virki lega ánægju legt að vita til þess að úr okk ar sam fé lagi komi svo marg ir af- reks menn. Suð ur nes in hafa löng um stát að af fræknu íþrótta fólki bæði í ein stak lings- grein um sem hóp grein um og hef ur þessi ár ang ur vak ið mikla at hygli í gegn um árin. Eft ir leik ana í And orra tel ég ekki á neinn hall að þó nafn einn ar konu sé get ið sér stak- lega sund kon unn ar ungu Erlu Dagg ar Har alds dótt ur. Hún var með al mestu af reks manna leik anna og jafn framt Suð ur- nesj anna með 3 gull verð laun og 1 silf ur verð laun. Þrenn af verð laun um Erlu Dagg ar eru vegna ein stak lings greina. E r l a D ö g g he f ur sýnt o g s a n n a ð a ð h ú n e r orð in einn okk ar besti sund mað ur á l a n d s - v í s u m o g með góð um stuðn ingi gæti hún orð ið einn okk ar fremsti íþrótta mað ur á næsti ólymp- íu leik um. Það eru mörg sund manns efn in sem tek ið hafa sín fyrstu sund tök í litlu laug inni í Njarð vík. Mörg um er enn í fersku minni af rek njarð vík ings ins Eð varðs Þórs Eð varðs son ar sund manns ins sterka. Hann var marg fald ur ís lands meist ari og val inn íþrótta mað ur UMFN oft ar en nokk ur ann ar. Erla Dögg var val in íþrótta mað ur UMFN á síð asta að al fundi og er á góðri leið með að taka við merki Eð varðs Þórs á þessu sviði. Það er mik- ill heið ur fyr ir okk ur að eiga slíka af reks menn inn an okk ar raða. Til ham ingju íþrótta fólk af Suð ur nesj um, til ham- ingju ís lensk ir íþrótta- menn. Við erum stolt af ár angri ykk ar á smá þjóða leik- un um í And orra. Krist ján Páls son, for mað ur UMFN Af reks menn af Suð ur nesj um Stjórn Full trúa ráðs Fram-sókn ar fé lag anna í Reykja-nes bæ lýs ir yfir full um stuðn ingi við hug mynd ir um s a m g ö n g u - teng ingu með jarð göng um og/eða brú frá Straums vík í Vatns mýr ina með við komu á Álfta nes inu. Slíkri sam göngu teng ingu var gef ið nafn ið „Bessa staða hjá- leið” en hug mynd ir um hana voru fyrst rædd ar á Kjör dæm- is þingi Fram sókn ar fé lag anna í Suð ur kjör dæmi í októ ber 2004 á Hvola svelli. Síð ar voru þess ar hug mynd ir viðr að ar í Vík ur frétt um 18. nóv em ber 2004 og Morg un blað- inu þann 8. jan ú ar 2005 af for- manni Full trúa ráðs Fram sókn- ar fé lag anna í Reykja nes bæ. Bessa staða hjá leið er ein meg- in for send an fyr ir því að hægt verði að flytja inn an lands flug úr Vatns mýr inni til Kefla vík ur. Með Bessa staða hjá leið stytt ist akst urs tími frá Kefla vík í mið- borg Reykja vík ur úr 50 mín- út um í 30 mín út ur. Jafn vel má færa rök fyr ir því að akst urs- tími verði ein ung is 20 mín út ur með tvö faldri Reykja nes braut og hækk uð um há marks hraða í 110 km/klst. Kost irn ir við Bessa staða hjá leið eru ótví ræð ir. Ekki ein ung is hef ur þetta í för með sér að al- þjóða flug völl ur inn fær ist nær mið borg Reykja vík ur held ur mun öll lands byggð in fær ast nær al þjóða flug vell in um með flutn ingi inn an lands flugs til Kefla vík ur. Í raun mun þetta opna nýja mögu leika fyr ir ferða- þjón ustu í land inu sem ekki hef ur ver ið áður í boði fyr ir ferða menn. Bessa staða hjá leið er í raun eina raun hæfa sátt in sem get ur náðst milli Reykja vík ur og land byggð- ar inn ar vegna upp bygg ingu byggð ar í Vatns mýr inni. Fyr ir utan það spara mörg hund ruð millj ón ir, ef ekki millj arða, á ári sem hægt væri að verja til upp bygg ing ar sam göngu mann- virkja víðs veg ar um land ið er ljóst er að Ís lend ing ar munu þurfa að taka inn an tíð ar að sér rekst ur Kefla vík ur flug vall ar. Því vakn ar sú spurn ing hvort við get um rek ið tvo flug velli á svo til sama svæð inu. Þétt ing byggð ar í Reykja vík er ör ugg lega eitt af brýn ustu úr- lausn ar efn um okk ar. Stöðug þensla byggð ar til aust urs leið ir til vax andi um ferð ar þunga, meng un ar, kostn að ar og vand- ræða gangs. Svæð ið um Vatns- mýr ina er eins og fleyg ur inn í borg ina og hindr ar að þar megi skipu leggja fram sæk ið og nú- tíma legt mið bæj ar svæði. Hér er lík lega um að ræða verð- mætasta land skika á Ís landi. Við höf um ein fald lega ekki efni á að láta slíkt land liggja und ir göml um og þröng um flug velli - barni síns tíma frá her námi Breta. And stæð ing ar þess að flytja flug- völl inn líta al gjör lega fram hjá kostn aði við rekst ur flug valla. Jafn framt bera þeir við hin um langa tíma sem taki að aka frá Reykja vík til Kefla vík ur flug- vall ar. En í raun er ekki endi- lega rétt að miða all ar ferð ir til og frá Reykja vík við mið bæ- inn. Þjón usta ýmis kon ar er dreifð um höf uð borg ar svæð ið og má t.d. ætla að fjöl marg ir ferða menn vilji heim sækja Smára lind eða önn ur fyr ir tæki á því svæði. Í ann an stað skal minnt á að tvö föld un Reykja- nes braut ar hef ur gjör breytt öllu er varð ar akst ur til og frá Reykja nesi. Sam göngu bæt ur milli Reykja ness og höf uð borg- ar svæð is ins eru vit an lega lyk ill að hag kvæmni þess að flytja inn- an lands flug úr Vatns mýr inni. Gild ir það jafnt um tvö föld un Reykja nes braut ar sem og hina góðu hug mynd; Bessa staða hjá- leið. F.h. stjórn ar Full trúa ráðs Fram sókn ar fé lag anna í Reykja nes bæ Ey steinn Jóns son for mað ur -Stjórn mála á lykt un VATNS MÝRI-SUÐ UR NES-FRAM TÍÐ IN ÍRB-liðar með verðlaunin frá Andorra

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.