Víkurfréttir - 23.06.2005, Page 16
16 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
Nú er unn ið af full um krafti við lagn ingu nýs park ets í íþrótta húsi í
Grinda vík ur. Ákvörð un um að
skipta um gól f efni var tek in á
vor mán uð um og er verk ið nú
u.þ.b. hálfn að.
Kröfu um að skipt væri um
gól f efni hef ur lengi ver ið hald ið
á lofti þar sem dúk ur inn er orð-
inn gam all. Þá hef ur reynsla
ann arra af því að skipta um
gól f efni í íþrótta hús um gef ið
góða raun og dreg ið úr álags-
meiðsl um íþrótta manna. Það
eru verk tak arn ir Horn í horn
sem sjá um fram kvæmd irn ar
og voru þeir í óða önn að raða
par k et inu á gólf ið þeg ar ljós-
mynd ari Vík ur frétta leit við í
Röstinni, íþrótta húsi Grind vík-
inga. Svo er bara að sjá hvort að
nýtt park et hjálpi lið un um við
að skila stór um titl um í hús.
Nýtt park et í Röstina
Sæ björg, skip Slysa varna skóla sjó manna er nú statt í Grinda vík til að end ur mennta sjó-menn í slysa vörn um.
Sæ björg in verð ur í 2 daga í Grinda vík en held ur
svo áfram til Horna-
fjarð ar á leið sinni
um hverf is land ið.
„Við för um hring inn
í kring um land ið og
höld um end ur mennt-
un ar nám skeið fyr ir sjó-
menn en það er orð in
skylda fyr ir sjó menn
að fara á slík nám-
skeið. Starf okk ar fer
að mestu leyti fram í
Reykja vík en för um svo út á land á sumr in. Það
starfa 7 menn við skól ann í fullu starfi en við
þurf um að ráða kokk á sumr in þannig að við
erum 8 núna.“ sagði Hilm ar Snorra son, skóla-
stjóri. Kennsl an skipt ist í bók legt og verk legt nám
og fá sjó menn t.d. að spreyta sig á sjó galla sundi og
að snúa við björg un ar bát sem lent hef ur á hvolfi.
Einnig er verk leg kennsla í notk un á slökkvi bún-
aði og fá menn þá að
berj ast við al vöru eld.
Skips stjóri í þess ari
ferð var Grind vík ing ur-
inn Birk ir Agn ars son
en það er hans fyrsta
ferð sem skips stjóri
á Sæ björg inni. Birk ir
hef ur ára langa reynslu
af störf um í Björg un-
ar sveit inni Þor birni
og var m.a. skips stjóri
á björg un ar bátn um Oddi V Gísla syni. Hann hef ur
starf að hjá slysa varn ar skól an um í rúm tvö ár. Er
það vel við hæfi að hann sigli sinni fyrstu ferð inn
til Grinda vík ur.
Sæ björg í Grinda vík
Grindvíska
fréttasíðan
Nú á dög un um und-ir rit aði Grinda vík ur-bær vilja yf ir lýs ingu
ásamt fjöl mörg um fyr ir-
tækj um í bæj ar fé lag inu þess
efn is að sam ein ast um að inn-
leiða Green Glo be um hverf-
is vott un fyr ir Grinda vík og
ná grenni. Fór und ir skrift-
ar fund ur inn fram í Salt fisk-
setri Ís lands en það voru bæj-
ar stjóri Grinda vík ur ásamt
full trú um fyr ir tækja í ferða-
þjón ustu sem und ir rit uðu
vilja yf ir lýs ing una.
Green Glo be eru al þjóð leg
sam tök sem votta um hverf-
is stjórn un fyr ir tækja og
stofn anna inn an ferða þjón-
ust unn ar og er Green Glo be
eitt af þekkt ustu um hverf is-
merkj um í dag. Þáttak an í
Green Glo be bygg ist á fé lags-
að ild og vot un á um hverf is-
væn um starfs hátt um þar
sem tek ið er mið af um hverf-
is leg um, efna hags leg um og
fé lags leg um þátt um.
Green Globe
í Grindavík
Sjóararnir tóku sig
vel út í flotgöllunum
og voru tilþrifin líkt
og um þrautþjálfaða
sundfimikeppendur
væri að ræða.
Meðal þes sem var
æft var viðsnúingur á
bjögunarbátum. Allir bíða
rólegir eftir að fá að taka í.
Margar hendur vinna
létt verk í íþróttahúsi
Grindvíkinga.
Til sölu
Bombard gúmmíbátur með nýjum
botni. Kerra, 45 hestafla Mercury
utanborðsmótor með rafstarti,
stýrisbúnaður og GPS tæki fylgja.
Mótor nýlega yfirfarinn. Frábær
bátur í góðu standi. Nánari
upplýsingar gefur Einar í síma 893
4040.
Húsnæði
fyrir kaffihús eða annan veitinga-
rekstur til leigu á besta stað í
bænum að Hafnargötu 28 (fyrir
ofan Hljómval). Húsnæðið er
183m2 með stórum svölum sem
snúa að Tjarnargötu. Vel innréttað
og býður uppá mikla möguleika.
Laust 1. júlí. Uppl. gefur Jens í
síma 822 3858.
Smáauglýsingar
kr. 500,-
greiðslukortaþjónusta