Víkurfréttir - 07.07.2005, Blaðsíða 2
2 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
Bæj ar ráð Sand gerð is-bæj ar hef ur falið Sig-urði Vali Ábjörns syni,
bæja stjóra að hefja við ræð ur
við Bú menn um kaup á stærri
hlut í mið bæj ar hús inu Vörð-
unni en gert var ráð fyr ir við
und ir rit un á samn ingi á sín um
tíma. Hlut ur bæj ar ins var um
120 millj ón ir og er stefn an að
auka eign ar hlut ann um ann að
eins og mun bær inn þar með
eiga meiri hluta í hús inu.
Í vor voru gerð ar breyt ing ar á
lána fyr ir komu lagi Lána sjóði
sveit ar fé laga sem gerði fjár-
sterk um sveit ar fé lög um kleift
að taka stærri lán en áður tíðk-
uð ust og um leið til lengri tíma,
þ.e. úr 10 árum upp í 17 ár.
Þá hafa vext ir á banka lán um
lækk að um tals vert frá því að
samn ing ur inn var gerð ur, eða
úr 5,1% til 5,7% nið ur í 3.8%.
Sig urð ur Val ur sagði í sam tali
við Vík ur frétt ir að þess ir þætt ir
hafi gjör breytt greiðslu getu fyr ir
sveit ar fé lög in.
„Þeg ar nýja fyr ir komu lag ið var
sett á sett ist ég nið ur með end-
ur skoð anda sveit ar fé lag ins og
við fór um vand lega yfir þessi
mál. Upp úr því kom að aug ljós
hag ræð ing væri að því að eign ar-
hluti bæj ar ins væri auk inn.“
Sparn að ur bæj ar ins á milli lána
frá lána sjóðn um og leigu frá Bú-
mönn um gæti numið um 50
millj ón um króna á 50 ára tíma-
bili. Það er mik ill við snún ing ur
frá fyrri áætl un um sem gerðu
ráð fyr ir að leiga gæti spar að
sveit ar fé lag inu 20 millj ón ir á
sama tíma bili.
„Svo eru menn alltaf að reyna
að fara sem best með al manna fé
og hluti af því er að end ur-
skoða all ar ákvarð an ir,“ sagði
Sig urð ur að lok um. „Við átt um
góð an fund með full trú um frá
Bú mönn um í byrj un vik unn ar
og þeir sýndu mál inu full an
skiln ing. Svo mun um við fara
út í form leg ar við ræð ur í byrj un
ágúst mán að ar eft ir sum ar leyfi.“
gilsi@vf.is
stuttar
fréttir
Tómas Knútsson vekur athygli:
Þús und þjala smið ur inn Tómas Knúts son kem ur víða við þessa dag ana.
Hann hef ur ver ið áber andi í
störf um Bláa hers ins v ið
hreins un hafs ins og strand-
lengj unn ar. Tómas er kunn ur
kaf ari og hon um að óvör um
prýð ir hann for síðu hins heims-
þekkta tíma rits TIME í þess ari
viku. Á mynd inni er Tómas
við köf un í gjánni Silfru á Þing-
völl um.
Að spurð ur sagð ist Tómas hafa
feng ið heimsku nna ljós mynd ara
til sín í apr íl á þessu ári. Hann
hafi sýnt þeim mynd frá köf un
í Silfru og í fram hald inu var
far ið þang að í mynda tök ur. Það
hafi hins veg ar kom ið Tómasi
skemmti lega á óvart að mynd in
hafi ratað inn á for síðu TIME.
Það er ann að að frétta af Tómasi
þessa dag ana að hann starfar við
und ir bún ing á tök um stór mynd-
ar inn ar Flags of our Fathers,
en full víst er að eng inn er betri
á Ís landi í að redda mun um frá
stríðs ár un um en Tommi.
Heið urs list ar grunn skól anna í Reykja-nes bæ verða birt ir í ár, en með öðru sniði en í fyrra þeg ar þeir voru birt ir á
síð um Vík ur frétta.
Sam kvæmt upp lýs ing um frá fræslu skrif stofu
verð ur sam þykki for eldra leit að áður en nöfn
barn anna eru birt og verð ur birt ing ein skorð uð
við heima síð ur bæj ar ins og grunn skól anna. Ekki
er of sög um sagt að birt ing in hafi vald ið nokkru
fjaðrafoki í bæn um í fyrra en nú er von ast til þess
að meiri frið ur muni ríkja um listana, þar sem af-
reks börn í ýms um grein um eru tal in upp. Gert er
ráð fyr ir að list arn ir verði birt ir um miðj an ágúst
líkt og í fyrra.
HEIÐ URS LIST AR BIRT IR
MEÐ ÖÐRU SNIÐI
Fyr ir há degi á laug ar-dag var bif reið ekið á göt u nið ur falls rist
við Fífu móa í Njarð vík og
skarst eitt dekk bif reið ar-
inn ar.
Þarna var verk taki að und-
ir búa mal bik un á göt unni
og standa nið ur föll in upp
úr þang að til búið er að mal-
bika. Verk tak inn kvaðst vera
ósátt ur við að íbú ar gatna,
þar sem fram kvæmd ir fara
fram virði ekki lok an ir vegna
fram kvæmda.
Verk taki
ósátt ur við
hegð un íbúa
Laust eft ir klukk an 20:30 í á laug ar dags-kvöld var lög regla
köll uð að versl un inni Báru
í Grinda vík vegna ölv aðs
og æsts manns sem hafði
kom ið inn í versl un ina.
Hafði mað ur inn þá stuttu
áður geng ið ber serks gang
inni á skemmti staðn um
Lukku-Láka. Þar hafði hann
brot ið mörg glös og haft í
hót un um við starfs fólk. Mað-
ur inn var hand tek inn og
fékk að gista fanga klefa lög-
regl unn ar.
Gekk ber-
serks gang
Vill stærri eign ar hluta í Vörð unni
PRÝÐIR TIME OG
KAFAR FYRIR CLINT
Sandgerðisbær:
Grunnskólarnir í Reykjanesbæ:
Nes fisk ur í Garði hef ur fest kaup á frysti tog ar an um Rán HF sem var áður í eigu Stál vík ur í Hafn ar firði. Skip ið er um 598 brúttó rúm lest ir, smíð að í Vigo á Spáni
árið 1990. Afla heim ild ir skips ins voru um 2000 þorskígildistonn
en óljóst er hversu mik ið af þeim mun fylgja skip inu til Garðs
að sögn Berg þórs Bald vins son ar, fram kvæmda stjóra Nes fisks,
sem bæt ir því við að að drag and inn að kaup un um hafi ver ið
skamm ur.
„Það verða ekki breyt ing ar á land vinnsl unni held ur er sjó fryst-
ing in bara við bót við vinnsl una hjá okk ur þar sem við erum
að frysta í landi, erum með salt fisk og þurrk un á haus um og
skreið.“
Auk Rán ar á Nes fisk ur fyr ir tvo tog ara, Sól ey Sig urjóns2 og Berg-
lín, auk nokk urra minni báta. „Við erum bara að efla og styrkja
rekst ur inn,“ seg ir Berg þór að lok um. „Við erum að fjölga okk ar
mögu leik um. Þetta er bara einn fót ur inn enn und ir borð ið.“
Frysti tog ari í Garð inn