Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.07.2005, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 07.07.2005, Blaðsíða 12
12 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Vígsla Byggða safns á Garð- skaga fór fram sl. laug ar dag að við stödd um rúm lega 100 boðs- gest um. Dag inn eft ir opn aði síð an safn ið fyr ir al menn ingi og verð ur Byggða safn ið á Garð- skaga opið alla daga frá kl.13 til 17. Á sama tíma opn aði Flös in- kaffi ter ía í hús næði Byggða safns- ins. Þenn an fyrsta opn un ar dag komu rúm lega 200 gest ir til að skoða safn ið og flest ir af þeim not uðu einnig tæki fær ið til að fá sér kaffi og með læti í kaffi ter- í unni Flösinni, sem er opin alla daga frá kl. 13 til 24. Í Byggða safn inu á Garð skaga eru mun ir sem tengj ast sjó sókn, land bún aði og heim il is haldi fólks í Garði fyrr á árum. Sér- staða safns ins felst hins veg ar í véla safni Guðna Ingi mund ar- son ar á Garðs stöð um. Guðni hef ur gert upp fjölda véla, mest gam alla báta véla, og af hent safn- inu. Flest ar vél arn ar er hægt að gang setja. Guðni hef ur síð ast- lið in fimmt án ár eytt mikl um tíma í að gera upp vél ar. Hann hef ur rif ið vél arn ar í sund ur, enda flest ar illa farn ar, þrif ið þær og gert við ónýta hluti. Vél arn ar fékk Guðni flest ar þeg ar hann var með Trukk inn góða í híf ing um þeg ar unn ið var að því að skipta um vél ar í bát um hér á svæð inu. Oft ar en ekki var Guðni feng inn til að hífa upp gömlu vél ina og koma þeirri nýju nið ur. Guðni var þá feng inn til að farga gömlu vél inni og var þá fjar an rusla- haug ur gam alla véla. Í stað þess að fara með vél arn ar í fjör una, fór Guðni með þær heim í skúr þar sem þær hafa síð an ver ið gerð ar upp ein af annarri síð- ustu ár. Þó svo safn ið á Garð skaga hafi ver ið opn að að nýju í glæsi legu nýju 676 fer metra húsi, þá er mik il vinna framund an við að skrá muni á safn inu. Sýn ing ar- grip ir eru all ir komn ir á sinn stað en fram kom í máli Ás geirs Hjálm ars son ar, safns stjóra, við opn un safns ins að það verði vinna næstu vikna og mán aða að merkja alla muni og reyna að segja sögu þeirra eft ir bestu getu. Véla safn ið hans Guðna skip ar stór an sess á safn inu og á án efa eft ir að vekja mikla at hygli á safn inu um kom andi ár. Margt ann arra muna er að finna á Garð skaga og t.a.m. hef ur ein um elsta báti sem til er á land- inu ver ið kom ið hag an lega fyr ir á safn inu. Þar er um að ræða sexær ing með Eng eyj ar lagi sem gerð ur var út frá Vör um í Garði um ára tuga skeið. Vís bend ing ar eru um það að bát ur inn hafi ver ið smíð að ur 1879. Hann hef ur ver ið í varð veislu Byggða- safns Suð ur nesja í 25 ár en fjöl- skyld an í Vör um fékk bát inn til baka í Garð inn þeg ar ljóst var að hann fengi inni á safn inu. Þor vald ur Þor valds son, einn fjöl skyldu með lima úr Vör um, end ur byggði síð an sexær ing inn með að stoð Gunn ars Mar els Egg erts son ar skipa smiðs. Við opn un safns ins á Garð skaga sl. laug ar dag var að drag andi að stofn un þess rak inn, en upp haf safns ins má rekja aft ur til árs- ins 1980 eða þar um bil þeg ar Ás geir Hjálm ars son, nú ver andi GÓÐ AR GJAF IR VIÐ OPN UN BYGGÐA SAFNS Á GARÐ SKAGA Byggða safn inu á Garð skaga bár ust góð ar gjaf ir á laug ar dag inn. Við opn un safns ins af hentu heið urs hjón in Guðni Ingi mund ar son og Þór unn Ágústa Sig urð ar dótt ir safn inu ómet an lega safn muni. Guðni af henti safn inu glæsi legt véla safn og Trukk inn, sem er er GMC ár gerð 1942 en Guðni tók hann í notkunn árið 1954. Þá af henti Þór unn Ágústa safn inu 100.000 kr. sem verð ur var ið til frek ari upp bygg ing ar safns ins. Texti og myndir: Hilmar Bragi Bárðarson, fréttastjóri •hilmar@vf.is Garðmenn opna nýtt safnahús Garðurinn á sér langa sögu í landbúnaði og honum eru gerð góð skil á safninu á Garðskaga. Þar eru gamlar dráttarvélar og ýmis landbúnaðartæki frá fyrri tímum. Einstakt vélasafn Guðna Ingimundarsonar vekur athygli á safninu. Um 60 vélar sem velflestar eru gangfærar eru á safninu. Margt góðra gesta var við opnun safnsins.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.