Víkurfréttir - 07.07.2005, Blaðsíða 9
VÍKURFRÉTTIR I 27. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 7. JÚLÍ 2005 I 9
NÍU AF TÍU LESA VÍ
KURFRÉTTIR
IMG Gallup kannaði lestur Ví
kurfrétta á tímabilinu 16. feb
rúar til 26. apríl 2005
Hvar ert þú að auglýsa?
SÍMINN ER 421 00
00
SUÐURNES
16-75 ÁRAVALD IR MEÐ TIL VILJ UN AR AÐ FERÐ ÚR ÞJÓÐ SKRÁ.
43,8% lesa Víkurfréttir einu sinni í viku
22,4% lesa Víkurfréttir tvisvar í viku
23,9% lesa Víkurfréttir þrisvar í viku eða oft ar
lesa Víkurfréttir í viku hverri
Mi ð i á g æ s l u v e l l i R e y k j a n e s b æ j a r k o s t a r n ú 2 0 0
krón ur o g hef ur gj ald ið
hækk að um 100% frá því í
fy r ra, þeg ar hann kost aði
100 krón ur. Auk þess hef ur
systk ina af slátt ur ver ið af num-
inn. Að sögn Rann veig ar Ein-
ars dótt ur, hjá Fjöl skyldu- og
fé lags þjón ust unni, er ástæða
hækk un ar inn ar sú að gjald ið
hafi hald ist það sama um langt
skeið.
„Fyr ir nokkrum árum var
gjald ið kom ið upp í 150 krón ur,
fyr ir vist un eft ir há degi og var
þá ákveð ið að lækka verð ið
nið ur í 100 krón ur til að at huga
hvort að sókn myndi aukast, sú
varð ekki raun in,“ sagði Rann-
veig.
Það eru tveir gæslu vell ir í
Reykja nes bæ, Heið ar bóls völl ur
í Kefla vík og Brekku stígs völl ur
í Njarð vík. Gæslu vell ir eru ætl-
að ir börn um á aldr in um 2 til 6
ára, þeir eru ör uggt at hvarf og
tryggja börn um að stöðu til úti-
veru und ir eft ir liti starfs manna.
Í ár skýrslu Fjöl skyldu- og fé lags-
þjón ust unn ar seg ir að þörf in
fyr ir þjón ustu úr ræði gæslu valla
hafi far ið minnk að síð ustu árin.
Árið 2004 var tek in sú ákvörð un
að hafa gæslu vell ina að eins opna
í tvo mán uði á sumr in til að
koma til móts við sum ar lok un
leik skóla. Í ár eru gæslu vell irn ir
opn ir frá 15. júní til 15. ágúst.
Árið 2004 voru 2.672 kom ur á
vell ina. Með al tals kom ur yfir
sum ar tím ann voru 37 á dag.
margret@vf.is
Un g m e n n a f é l a g Ís lands og Poka-sjóð ur eru þessa
dag ana að fara af stað með
um hverf is verk efni.
Verk efn ið felst í því að vekja
lands menn til um hugs un ar
um gildi þess að ganga vel
um um hverf ið og eru þeir
hvatt ir til að taka þátt í verk-
efn inu með því að fara út og
tína rusl, í merkta rusla poka
sem þeir fá senda heim.
Verk efn inu er ætl að að vera
bæði for varn ar starf sem og
fram kvæmd ar á tak. Verk-
efn ið er aug lýst svohljóð-
andi: Þjóð ar til þrif með
Ung menna fé lagi Ís lands og
Poka sjóði. „Lát um greip ar
sópa um hverf ið“.
Stefnt er að því að senda pok-
ana inn á öll heim ili í land-
inu í byrj un júlí.
Um hverf is verk efn ið verð ur
aug lýst í fjöl miðl um bæði
áður en pok arn ir detta inn
um lúg una og eins verð ur
verk efn inu fylgt vel eft ir með
um fjöll un og aug lýs ing um
um allt land í sum ar.
GJALD Á GÆSLU VELLI
HÆKK AR UM 100%
Um hverf isá tak
UMFÍ
og Poka sjóðs
Val á nýj um að il um til að reka versl an ir í Flug-stöð Leifs Ei ríks son ar
er nú á loka stigi og á næstu
vik um verð ur geng ið frá samn-
ing um við 10 til 12 nýja versl-
un ar rek end ur að því seg ir í
til kynn ingu frá rekstr ar fé lagi
flug stöðv ar inn ar.
Síð ast lið ið haust fór fram for val
með al tæp lega 60 um sækj enda
sem sóttu um að hefja versl un ar-
rekst ur í flug stöð inni.
Nú er unn ið að stækk un flug-
stöðv ar inn ar og er stefnt að
því að henni ljúki vor ið 2006
og munu þá flest ar nýju versl-
an irn ar hefja rekst ur á svæð inu
um leið og versl un með þá vöru-
flokka sem Ís lensk ur mark að ur
er með í dag fær ist til nýrra að-
ila. Starf semi Ís lensks mark að ar
verð ur þar með lögð nið ur.
Mest ar breyt ing ar verða á versl-
un ar- og þjón ustu rými á brott-
far ar svæði á annarri hæð. Með al
vöru flokka sem nýju versl an-
irn ar munu hafa á boðstól um
eru ís lensk ar ferða manna vör ur,
mat vör ur, bæk ur, blöð og tíma-
rit, tísku fatn að ur, úr og skart-
grip ir ásamt fleiri vöru flokk um.
Þá verð ur gler augna versl un auk
versl un ar með sport- og út vist-
ar vör ur.
Mark mið breyt ing anna er að
bæta þjón ustu við flug far þega,
með al ann ars með auknu fram-
boði á vör um og vöru merkj um,
auk þess að auka hlut einka að ila
í versl un í flug stöð inni. Þess er
vænst að breyt ing arn ar muni
treysta flug höfn ina í sessi sem
vin sæl an við komu stað sem
stenst sam an burð við bestu flug-
hafn ir í heimi.
NÝJAR VERSLANIR Í
FLE INNAN TÍÐAR
Breytingar í flugstöðinni: Uppeldismál:
FRÉTTASÍMINN
898 2222