Víkurfréttir - 07.07.2005, Blaðsíða 14
14 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
Hjón in Björk Sverr is-dótt ir og Mag n ús A r t h ú r s s o n h a f a
opn að gisti heim ili í Grinda vík
en þau keyptu stórt ein býl is-
hús og hafa breytt því í gisti-
heim ili. Að eins hef ur tek ið
um mán uð að und ir búa hús ið
fyr ir opn un og hef ur gisti heim-
il ið feng ið nafn ið Heimagist-
ing Borg. „Við höf um feng ið
góð við brögð og það hef ur
geng ið mjög vel að fá öll leyfi.
Það er greini lega þörf fyr ir
svona heimagist ingu hér og
við erum bjart sýn á kom andi
tíma. Alls eru sjö her bergi til
notk un ar og geta tólf manns
gist hjá okk ur auk þess sem við
erum með koj ur fyr ir börn og
svo auð vit að barna rúm fyr ir
yngstu börn in,“ sögðu þau
Björk og Magn ús þeg ar Vík ur-
frétt ir litu við hjá þeim. Það er
alltaf gott þeg ar fram tak samt
fólk tek ur sig til og ger ir góða
hluti og ef eitt hvað er að marka
spár um aukn ingu ferða manna
ætti þetta fram tak þeirra að
ganga vel.
Opna gisti heim ili í Grinda vík
Það var líf og fjör hjá krökk un um í 7. flokki UMFG í knatt spyrnu
þeg ar VF litu við á æf ingu hjá
þeim um daginn. Það voru
knatt spyrnu menn irn ir Orri
Freyr Hjalta lín og Paul McS-
hane sem leið beindu krökk-
un um og læra krakk arn ir
ör ugg lega ein hverja meist ara-
takta hjá þeim. Alls æfa rúm-
lega 200 börn knatt spyrnu
hjá UMFG og er þétt skip uð
dag skrá alla daga. Það er al veg
ljóst að þeg ar skapa á meist ara
veit ir ekk ert af að byrja æf ing ar
snemma á æv inni
Fjör á knatt spyrnu -
æf ing um UMFG
U M S J Ó N : Þ O R S T E I N N G . K R I S T J Á N S S O N
Hjónin fyirutan gistihúsið.
Það hef ur ver ið nóg að gera hjá Geo plank í Grinda vík að und an-
förnu og fjölg ar verk efn um
stöðugt. Stef án Jóns son, fram-
leiðslu stjóri sagði að það hafi
tek ið nokkurn tíma að læra inn
á þurrkofn inn en svo hafi allt
far ið að ganga eðli lega fyr ir sig.
Búið er að gera sölu samn inga
fram í des em ber og einnig er
búið að semja um öfl un hrá-
efn is en það kem ur frá Banda-
ríkj un um. „Núna fer allt að rúlla
á fullu, við þurf um að fjölga
starfs fólki sem fyrst og byrj um
lík lega að vinna á vökt um í
haust. Við erum sérstaklega að
leita að konum í gæðaeftirlit því
þær hafa sérstaklega gott auga
fyrir slíku. Það fer einn gám ur
frá okk ur á mán uði og svo er
eft ir spurn in hér heima alltaf að
aukast. Þá för um við lík lega út
í það að auka tækja kost inn hjá
okk ur en við erum að skoða
fjár mögn un á því. Við höf um
einnig ver ið að fram leiða park et
úr ís lensku lerki og hef ur það
kom ið mjög vel út. Það er nátt-
úru lega al veg frá bært ef hægt
er að fram leiða al ís lenskt park et
hérna og það á sam kepn is hæfu
verði. Svo er þetta líka eina við-
ar þurrk un in í heim in um sem
not ar jarð hita og það er gott að
geta sagt kaup end um er lend is
frá því að þetta sé gert á vist-
væn an hátt” sagði Stef án í spjalli
við Vík ur frétt ir.
Nóg að gera hjá Geo plank
Velgengni Geo-Plank hefur
verið sík að nú þurfa þeir
að bæta við starfsfólki.
Parketframleiðsla í Grindavík:
Grindvíska
fréttasíðan