Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.09.2005, Page 1

Víkurfréttir - 22.09.2005, Page 1
�������������������������������� �������������������������� 38. tölublað • 26. árgangur Fimmtudaguri nn 22. septem ber 2005 90,1% Suðurnesjamanna lesa Víkurfréttir vikulega AÐSETUR: GRUNDARVEGUR 23 • 2. HÆÐ • 260 REYKJANESBÆR • SÍMI 421 0000 • WWW.VF.IS • FRÉTTAVAKT: 898 2222 Vikurfrettir_HEKLU_borði_fin2.FH11 Tue Apr 05 14:42:09 2005 Page 1 Composite C M Y CM MY CY CMY K Hætt kominn á hafi úti: Einn maður bjargaðist á þriðjudagsmorg un er bátur hans Þjóðbjörg GK- 110 tók inn á sig sjó 13 sjómílur norðvestur af Garðskaga. Nær- staddir bátar náðu til hans í tæka tíð. Gott veður var á svæðinu. Skipverji á björgunarskipi Slysa- varnarfélagsins Landsbjargar, Kidda Lár, hafði samband við Vaktstöð siglinga/stjórnstöð Land- helgisgæslunnar eftir að björgun hafði tekist og lýsti ánægju sinni með hversu björgunaraðilar frá Landhelgisgæslunni, Slysavarn- arfélaginu Landsbjörgu og Vakt- stöð siglinga störfuðu vel saman við björgunaraðgerðir. Það hefði tryggt að hægt var að bjarga bátnum til hafnar því að dæla hans hafði ekki undan lekanum og skipti þar sköpum að hægt var að nota dælur varðskipsins Óðin sem kom að slysstað. Gott samstarf tryggði farsæla björgun Sluppu enn eitt árið! Grindvíkingar unnu frækilegan sigur á Keflavík í lokaumferð Landsbankadeildar karla á laugardag. Lokatölur voru 2-1 og nægði það Grindvíkingum til að skjótast upp fyrir Fram og ÍBV.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.