Víkurfréttir - 22.09.2005, Qupperneq 2
2 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
Kosið um sameiningu Reykjanesbæjar, Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs
Þið skuluð ekki VOGA ykkur
að skrifa einhvern lélegan
Hafnarfjarðarbrandara hér!
MUNDI
Mundi
stuttar
fréttir
Björk Guð jóns dótt ir, for seti bæj ar-stjórn ar Reykja nes bæj ar lagði fram eft ir far andi bók un bæj ar stjórn ar
Reykja nes bæj ar á fundi nú á þriðjudaginn.
Bók un in var ein róma sam þykkt:
„Bæj ar stjórn Reykja nes bæj ar er ein róma
sam mála nið ur stöðu skýrslu nefnd ar um
sam ein ingu sveit ar fé lag anna Garðs, Sand-
gerð is og Reykja nes bæj ar þar sem fram
kem ur að skyn sam legt sé fyr ir svæð ið í
heild að sam ein ast í eitt sveit ar fé lag.
Bæj ar stjórn in harm ar jafn framt að meiri-
hlut ar bæj ar stjórna í Garði og Sand gerði
hafi ít rek að lýst yfir and stöðu við sam ein-
ingu, áður en nið ur stöð ur skýrsl unn ar voru
kynnt ar. Það er að okk ar mati hluti af lýð-
ræð is legu ferli að íbú ar fái að kynna sér rök
með og á móti áður en þeir taka af stöðu.
Þau mik il vægu hags muna mál sem tengj ast
sam eig in leg um at vinnu svæð um og bættri
þjón ustu sveit ar fé laga í skóla mál um, sam-
göngu mál um og um hverf is- og skipu lags-
mál um, benda ein dreg ið til að eitt sveit ar-
fé lag verði fær ara um að taka ákvarð an ir
og veita öll um íbú um auk in og jöfn þjón-
ustugæði.
Við veikj um okk ur með því að berj ast inn-
byrð is. Best væri að það heyrði for tíð inni til
að sveit ar stjórn ar menn á Suð ur nesj um þurfi
að eyða kröft um sín um í inn byrð is bar áttu
um íbúa og at vinnu tæki færi á svæð inu. Sam-
keppn in stend ur við önn ur þjón ustu svæði á
land inu og til fram tíð ar einnig er lend is.
Efl ing sveit ar stjórn ar stigs ins veit ir okk ur
mögu leika á að takast á við fleiri verk efni
sem rík ið sinn ir nú. Það mun þýða að þjón-
ust an verð ur nær þeim sem þurfa á henni
að halda.
Björk Guð jóns dótt ir, Árni Sig fús son, Böðv ar
Jóns son, Jó hann Geir dal, Sig ríð ur J. Jó hann es -
dótt ir, Ólaf ur Thord er sen, Guð brand ur
Ein ars son, Stein þór Jóns son, Garð ar K. Vil-
hjálms son, Guð ný Krist jáns dótt ir, Svein dís
Valdi mars dótt ir“.
Skyn sam legt sé fyr ir svæð ið í heild
að sam ein ast í eitt sveit ar fé lag
Leið rétt ing
Rang færsla var í frétt í síð asta tölu baði Ví k ur f rétta þ ar
sem fjall að var um sam ein-
ingu sveit ar fé lag anna. Þar
er því hald ið fram að 2.4
millj arð ar komi til sam ein-
aðs sveit ar fé lags til að vega
upp á móti lækk uð um fram-
lög um Jöfn un ar sjóðs sveit-
ar fé lags ins.
Þar er um mis skiln ing að
ræða því að þessi upp hæð
kæmi til allra sveit ar fé laga á
land inu sem sam ein ast.
Beðist er vel virð ing ar á
þess um mis tök um.
Sam ein ing Hafn ar fjarð ar og Vatns leysu strand ar-hrepps hefði í för með
sér mik ið hag ræði og myndu
kost irn ir vega upp galla að
flestu leyti. Þetta má lesa út
úr skýrslu sem ráð gjaf ar fyri-
tæk ið ParX hef ur unnið fyr ir
Sam starfs nefnd um und ir bún-
ing kosn inga um sam ein ingu
Hafn ar fjarð ar og Vatns leysu-
strand ar hrepps. Skýrsl an var
kynnt á blaða manna fundi sem
hald inn var á mörk um sveit ar-
fé lag anna tveggja á þriðju dag.
Nefnd ar menn hvöttu þar alla
íbúa til að kynna sér mál ið til
hlýt ar áður en geng ið verð ur
að kjör borð inu þann 8. októ-
ber. Úr drætti úr skýrslunni
verð ur dreift í öll hús í sveit-
ar fé lög un um, en auk þess má
nálg ast skýrsl una í heild sinni
á vef síð um sveit ar fé lag anna.
Með sam ein ingu yrði til um
23.000 manna sveit ar fé lag sem
yrði 307 fer kílómetr ar að flat-
ar máli.
Í skýrsl unni, sem er unn in á
sama hátt og skýrsl an um sam-
ein ingu Reykja nes bæj ar, Garðs
og Sand gerð is, er tæpt á stöðu
sveit ar fé lag anna í dag og hugs an-
leg um af leið ing um sam ein ing ar
fyr ir íbúa.
Það sem hæst ber í skýrsl unni
er að þrátt fyr ir aukna fjar lægð
íbúa Vatns leysu strand ar hrepps
við ákvörð un ar töku að ila fá
þeir í stað inn bein an að gang að
ým iss kon ar þjón ustu sem þeir
sækja nú þeg ar út fyr ir sveit ar-
fé lag ið. Þá er í burð ar liðn um
hjá Hafn ar fjarð ar bæ að taka í
gagn ið sjálfs af greiðslu á vef síðu
bæj ar ins þar sem íbú ar geti
sinnt er ind um sín um gagn vart
sveit ar fé lag inu.
Í skýrsl unni eru einnig færð rök
fyr ir því að hin mikla upp bygg-
ing og fólks fjölg un sem hef ur
átt sér stað í Vatns leysu strandar-
hreppi síð ustu ár geti hald ið
áfram þó að af sam ein ingu yrði.
Í skýrsl unni seg ir: „Mann fjölda-
þró un in á svæði Vatns leysu-
strand ar hrepps und an far ið,
auk al mennr ar þró un ar bú setu
á SV-landi, bend ir til þess að
áfram hald verði á upp bygg ingu
á svæð inu.
Er lend is hef ur þró un in víða
ver ið sú að ungt fólk sæk ir í bú-
setu inni í borg um en fjöl skyldu-
fólk sæk ir í út hverfi eða nær liggj-
andi byggð ir og ferð ast til og frá
vinnu í borg irn ar. Þess ar ar þró-
un ar gæt ir einnig á Ís landi sem
ýtir und ir frek ari fjölg un bæði í
Hafn ar firði og í Vog um.“
Eins og gef ur að skilja yrðu
áhrif sam ein ing ar mun áþreif an-
legri fyr ir íbúa Vatns leysu strand-
ar hrepps, en Hafn firð inga, enda
um mik inn stærð ar mun að
ræða. Gert er ráð fyr ir að nafn
sam ein aðs sveit ar fé lags verði
Hafn ar fjörð ur, en það mál var
ekki rætt á fund um sam ein ing-
ar nefnd ar inn ar.
Jón Gunn ars son, odd viti hrepps-
nefnd ar Vatns leysu strand ar-
hrepps, sagði á blaða manna-
fund in um að hrepps nefnd hefði
ekki gef ið út neina yf ir lýs ingu
um af stöðu gagn vart mál inu.
Hann bætti því við að slíkt yrði
ekki gert nema ein hug ur yrði
í nefnd inni á hrepps nefnd ar-
fundi, sem fór fram í gær, eft ir
að Vík ur frétt ir fóru í prent un.
Strætó milli
Voga og Hafn-
ar fjarð ar?
Sér stak lega áhuga vert at riði sem velt er upp í skýrslu ParX er fyr-
ir komu lag al menn ings sam-
gangna í sam ein uðu sveit-
ar fé lagi.
Þar sem Hafn ar fjörð ur er
þátt tak andi í byggða sam lagi
um rekst ur stræt is vagna,
er hægt að fara þess á leit
við Strætó bs. að fyr ir tæk ið
þjón usti Voga og Vatns leysu-
strönd. Gert er ráð fyr ir því
að kostn að ur við leið sem
lægi milli Hafn ar fjarð ar og
Voga, mið að við 13 ferð ir á
dag, sé um 20 millj ón ir á ári,
en þar sem kostn að ur inn
legð ist á öll að ild ar sveit ar fé-
lög í hlut falli við fólks fjölda
yrði kostn að ar auki nýja sveit-
ar fé lag ins óveru leg ur. Ekki
þarf að fjöl yrða um hversu
mik il betrum bót þetta yrði
fyr ir þá íbúa sem sækja
skóla, vinnu eða þjón ustu á
höf uð borg ar svæð ið.
Skýrsla um sam ein ingu Hafn ar fjarð ar og Vatns leysu strand ar hrepps:
Margt mæl ir með sam ein ingu