Víkurfréttir - 22.09.2005, Side 13
VÍKURFRÉTTIR I 38. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 22. SEPTEMBER 2005 I 13
og biðja ykk ur að birta
ekki efni með þeim?
Það er hringt á hverj um ein-
asta mánu degi og alltaf eft ir
djam mið. Þannig að það besta
er alltaf kött að út. Mað ur
held ur að það sé kom ið flott
efni í þátt inn en þá er hringt
og við þurf um að taka það út.
Þannig að þið verð ið
við ósk fólks ins?
Já, mað ur vill ekki
vera al gjör skepna.
Hvað er það skemmti leg asta
sem þú hef ur gert í þætt in um?
Í síð ustu viku þá bjugg um við
til leik en sá sem myndi vinna
færi með okk ur í go-kart, jet-
ski og út að borða. Það var
geð veikt gam an, það er alla vega
svona nýj ast ann ars er þetta
allt bara geð veikt gam an.
Hver borg aði fyr ir þá ferð?
Kjéll inn sko!
En und ar leg asta at-
vik ið í þætt in um?
Ég var hissa á því að Baddi átti
rollu...eða nei und ar leg asta...
ég veit það ekki. Ég verð að
horfa á þætt ina al menni-
lega. Mað ur kynn ist fullt af
und ar legu liði í þessu. Við
tók um við tal við Jónsa einu
sinni og hann bauð okk ur til
Eyja síð an er Sirkus að skoða
þætt ina hjá okk ur svo það er
mik ið af und ar legu í gangi.
Far ið þið að taka eitt-
hvað upp í RVK
Við erum að byrja á því...þeg ar
ég kem heim frá Costa del Sol
þá ætl um við að byrja að taka
upp í Reykja vík. Við tök um
skemmti staðar ölt og sjá um
bara hvern ig þetta verð ur. Við
ætl um samt ekk ert bara að
fara í Reykja vík held ur bara út
um allt land. Bjóða fólki með
okk ur í „road trip“ og svona.
Eitt hvað nýtt?
Það er alltaf eitt hvað nýtt hjá
okk ur, reyn um að vera með
fersk leika í gangi. Á stöð inni
erum við að búa til nýj an þátt
sem Að all inn í FS ætl ar að vera
með. Þeir eru að safna sér fyr ir
út skrift ar ferð en síð an eru bara
fullt af öðr um hug mynd um í
gangi. Ef ein hver vill hafa þátt
hjá okk ur þá mega all ir setja sig
í sam band við okk ur...ef þetta
er góð hug mynd og ef auð velt
er að fá styrkt ar að ila þá er
aldrei að vita. splash@splash.is
Hressileg netsjónvarpsstöð
Nes er fyrsta íþrótta fé lag fatl aðra á Ís landi sem býð ur sínu íþrótta fólki á ráð stefnu er fjall ar um fé lags mál og fjármál:
Tón leika röð Ryt hma og Blús fé lags Reykja nes-bæj ar (Sept em ber blu es)
í Stapa á Ljósa nótt var ein stak-
lega vel heppn uð. Um sagn ir
tón leika gesta; hver snill ing ur-
inn á fæt ur öðr um - tón leik ar
á heims mæli kvarða - ótrú-
leg upp lif un. En án efa voru
GoGo Blu es frá Fær eyj um þeir
sem komu sáu og sigr uðu í ár.
Frá bær hljóm sveit sem ör ugg-
lega á eft ir að gera góða hluti í
fram tíð inni.
Miða verð þótti sum um vera í
hærri kant in um. Og má í því
sam bandi benda á að þeg ar um
svo viða mikla tón leika er að
ræða, inn flut ing ur á tón list ar-
fólki víða að, sem og fleiri stór ir
þætt ir sem miða að því að bjóða
uppá jafn mik il gæði og raun
ber vitni, þá er kostn að ur inn
um tals vert hærri en þeg ar um
er að ræða hefð bund inn dans-
leik eða tón leika á veg um stöku
lista manna eða hljóm sveita. Ryt-
hma og Blús fé lag ið hef ur það
mark mið að gera Reykja nes bæ
að höf uð stað lif andi tón list ar
að nýju. Og af því til efni fékk
fé lag ið Rún ar Júl í us son til liðs
við sig í fyrra, og í ár var Tón list-
ar skóli RNB feng inn til að setja
sam an nem enda hljóm sveit sem
lék bæði á tón leik um fé lags ins
í Stapa og á stóra svið inu, sem
og var lúðra sveit skól ans feng in
til að mar sera nið ur Hafn ar götu
kl 14.00 á Ljósanæt ur dag inn
sjálf an. Fé lag ið mun kapp kosta
að fá til liðs við sig tón list ar fólk
héð an í tengsl um við tón leika-
hald, þannig að sem flest ir fái
not ið þeirra í sem mestu gæð um
í bland við aðra frá bæra lista-
menn. Fé lag ið hef ur ákveð ið að
standa fyr ir helg ar ferð til Fær-
eyja um miðj an nóv em ber. Ætl-
un in er að sjá og heyra GoGo
Blu es á heima velli, borða góð an
mat og njóta fær eyskr ar gest-
risni.
Ef ein hverj ir aðr ir við burð ir
verða á boðstól um munu þeir
að sjálf sögðu verða kann að ir.
Þeir sem áhuga hefðu á að
koma með okk ur er bent á að
hafa sam band við Mar gréti
í síma 897 1624, fyr ir 30 sept-
em ber næst kom andi. Þess má
að lok um geta að fé lag ið fékk
um boð til að selja nokkra geisla-
diska fyr ir GoGo Blu es og Pro-
fess or Was h bo ard. Verð pr disk
er 1.500kr, og er um tak mark að
upp lag að ræða. Þessa diska er
ekki hægt að fá ann ars stað ar
hér á landi. Svo nú er um að
gera að tryggja sér ein tak í tíma
- fyrst ur kem ur fyrst ur fær. Fé-
lag ið þakk ar öll um þeim sem
komu á tón leika fé lags ins fyr ir
frá bær ar mót tök ur. Og þau fyr-
ir tæki sem að styrktu fé lag ið í ár
kunn um við bestu þakk ir.
Rythma- og Blúsfélag
Reykjanesbæjar
Ald ur: 14 ára
Skóli: Holta skóli
Happa tala: 12
S t j ö r n u m e r k i :
Krabbi
Hvað ætl ar þú að
verða þ e g ar þú
verð ur stór? Stór.
Upp á halds lag þessa
stund ina? The
Un for gi ven með
Metall ica.
Helsta af rek? Keyrði
í fjóra klukku tíma í
gokarti
Hvað mund irðu
kaupa þér ef þú
ætt ir að eyða 1000
kr.? Veit ekki.
Upp á halds vef síða?
www.sbki.is
Hvað fer mest í
taug arn ar á þér?
Að vakna á morgn-
ana.
Skemmti leg asta
sem þú ger ir? Fara
í gokart og á jetski.
Mestu von brigð in í
líf inu? Skól inn.
Upp á halds sjón-
varps þátt ur? Strák-
arn ir
Upp á halds hlut ur?
Mót or hjól ið mitt.
Hvaða mynd sástu
síð ast í bíó? Charlie
and the Chocolate
Fact ory.
Besti mat ur? Pizza
Helstu kost ir þín ir?
Góð ur í gokart.
Helstu gall ar? Syfj-
að ur á morgn anna.
R o k k , r app e ð a
popp? Rokk.
Sport bíll eða jeppi?
Bæði.
Heit ir pott ar eða
sund laug ar? Al veg
sama.
S ú k k u l a ð i e ð a
vanillu? Vanillu.
U
m
sjó
n
: H
ild
u
r Bjö
rk Páls d
ó
tt ir
Frá bær tón leika röð í Stapa á Ljósa nótt
Hild ur Vala og Björn R. á tónleikunum í Stapa. Mynd/Hjört urIngi
Helg ina 22. sept em-ber - 25. sept em ber er síð asta sýn ing-
ar helgi mynd lista sýn ing ar-
inn ar á veg um Gjörn inga-
klúbbs ins/The Iceland ic Love
Cor poration, í Suðsuð vest ur
í Kefla vík. Sýn ing in heit ir
Inn rás - Út rás og fjall ar um
út sjón ar semi og klæk indi
al þjóða vargs ins. Sýn ing in
opn aði á Ljósa nótt og gerði
Gjörn inga klúbb ur inn vel
heppn að an gjörn ing í til efni
dags ins og sýn ing ar inn ar.
Suðsuð vest ur er á Hafn ar götu
22 í Reykja nes bæ. Þar er opið
á fimmtu dög um og föstu-
dög um frá 16-18 og um helg ar
frá 14-17. Sýn ing in stend ur
til 25. sept em ber. Heima síða:
www.sudsu dvest ur.is
Inn rás - Út rás, síð asta sýn ing ar helgi
Unglingur
vikunnar
Ævarsson
Ingólfur Þór