Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.09.2005, Side 17

Víkurfréttir - 22.09.2005, Side 17
VÍKURFRÉTTIR I 38. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 22. SEPTEMBER 2005 I 17 Að vera eða ekki vera Hafnfirðingur Snæbjörn Reynisson skrifar um sameiningu Voga og Hafnarfjarðar. Er sameining sveitarfélaga vænlegur kostur? Ásgeir M. Hjálmarsson skrifar um sameiningu Garðs, Sandgerðis og Reykjanesbæjar Sameining sveitarfélaga Róbert Ragnarsson, verkefnisstjóri, skrifar um átak um eflingu sveitarstjórnarstigsins Lífið eftir sameiningu Leó M. Jónsson skrifar um sameiningarmál, vatnsveitu og fleira Fjöldi greina barst til Víkurfrétta fyrir þetta blað. Ekki náum við að birta þær allar í blaðinu þessa vikuna en bendum á að greinarnar má lesa á vef Víkurfrétta, www.vf.is. Hér fyrir neðan má sjá fyrirsagnir greina sem nálgast má á www.vf.is Keflavíkurverktakar eru eitt af stærri verktakafyrirtækjum landsins með verkefni víða um land. Starfsmenn fyrirtækisins eru á þriðja hundrað. Aðalskrifstofa fyrirtækisins er staðsett í Kópavogi. Hlíðasmára 15 201 Kópavogur Sími: 420 6400 www.kv.is Starfsfólk í þrifadeild Keflavíkurverktakar óska eftir að ráða starfsfólk í þrifadeild. Viðkomandi þarf að vera orðinn 18 ára og að hafa bílpróf. Umsóknum skal skila á heimasíðu Keflavíkurverktaka, www.kv.is, eða sendist að Hlíðasmára 15, 201 Kópavogi. Frum Námskeið hjá SRFS Munið námskeið um andleg mál-efni laugardag- inn 25. september með Guðrúnu og Maríu. Guðrún Hjörleifs, spámiðill verður hjá félaginu í septem- ber. Tímapantanir og upp- lýsingar í síma 421 3348 og 866 0621. SÓLARHRINGSVAKT 898 2222FRÉTTASÍMINN

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.