Víkurfréttir - 06.10.2005, Blaðsíða 6
6 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
Einar Magnússon í Keflavík
kaupir þriðja bátinn á árinu
Útgefandi:
Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar:
Ritstjóri og ábm.:
Fréttastjóri:
Blaðamenn:
Auglýsingadeild:
Útlit, umbrot og prentvistun:
Hönnunardeild Víkurfrétta:
Prentvinnsla:
Dagleg stafræn útgáfa:
Skrifstofa Víkurfrétta:
Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319
Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, Sími 421 0000 Fax 421 0020
Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is
Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is, postur@vf.is
Þorgils Jónsson, sími 421 0003, gilsi@vf.is, sport@vf.is
Atli Már Gylfason, sími 421 0014, atli@vf.is
Jófríður Leifsdóttir, sími 421 0008, jofridur@vf.is
Jón Björn Ólafsson, sími 421 0001, jbo@vf.is
Víkurfréttir ehf.
Kolbrún Jóna Pétursdóttir, s: 421 0005, kolla@vf.is
Þorsteinn Kristinsson, s: 421 0006, steini@vf.is
Prentsmiðjan Oddi hf.
www.vf.is og www.vikurfrettir.is
Guðrún Karitas Garðarsdóttir, sími 421 0009, gudrun@vf.is
Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is
Afgreiðsla Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17.
Athugið að föstudaga er opið til kl. 15
Með því að hringja í síma 421 0000 er hægt að velja beint samband
við auglýsingadeild, fréttadeild og hönnunardeild.
Fréttavakt allan sólarhringinn er í síma 898 2222
RITSTJÓRN VÍKURFRÉTTA
Útgerð í Reykjanesbæ:
C
M
Y
CM
MY
CY
CMY
K
Samhæfni.ai 9/21/05 1:42:24 PM
Undirbúningur fyrir m e n n i n g a r d a g í k irkj um á Suð ur-
nesjum 23. okt. n.k. er nú í
fullum gangi. Dagskráin mun
hefjast í Kálfatjarnarkirkju kl.
10:00 sunnudaginn 23. okt.
n.k. og fer svo úr einni kirkj-
unni í aðra og er hver kirkja
með sína dagskrá. Til að nefna
eitthvað af þeirri fjölbreyttu
dagskrá sem verður í boði þá
mun Megas leika með Hall-
grími í Hvalsneskirkju, Guð-
rún Gunnarsdóttir og Frið-
rik Ómar flytja lög Ellýjar
Vilhjálms og Vilhjálms í Ytri
Njarðvíkurkirkju, Sigvaldi
Kalda lóns í tali og tón um
verður í Grindavíkurkirkju,
Karlakór Keflavíkur flytur
Stjána bláa og fleiri sjómanna-
lög í Útskálum þar sem pró-
fessor Gísli Gunnarsson flytur
erindi um sjómennsku á Suður-
nesjum, dr. Bjarni F. Einars-
son fornleifafræðingur mun
fjalla um landnám og fornleifa-
fundi í Kirkjuvogi, Keflavík
býður upp á fjölbreytta dag-
skrá sem og Kálfatjarnarkirkja
og í Innri-Njarðvíkurkirkju
flytur Barnakór Akurskóla
lög undir erindi séra Sigurðar
Pálssonar um Jón Þorkelsson
Thorchillius skólastjóra.
Að sögn Krist ján Pálssonar
formanns nefndarinnar er dag-
skráin í hverri kirkju tímasett
þannig að þeir sem vilja fara á
milli kirkna eiga að hafa nægan
tíma til þess.
Í fyrra komu um 1100 manns
í kirkjurnar á þessum degi og
vonast undirbúningsaðilar eftir
góðri þátttöku núna. Að und-
irbúningnum sanda prestarnir
í hverjum söfnuði og mikill
fjöldi fólks úr hverjum söfnuði
auk þess sem fengnir eru að
fræðimenn og listafólk. Und-
irbúningsnefndina skipa auk
Kristjáns, sr. Gunnar Kristjáns-
son prófastur Kjalarnesprófast-
dæmis og Valgerður Guðmunds-
dóttir menningarfulltrúi Reykja-
nesbæjar.
Einar Magnússon, útgerð-ar mað ur í Kefla vík, hefur keypt dragnóta-
bátinn Árna KE með öllum
kvóta, að því er fram kemur í
nýjustu Fiskifréttum. Er þetta
þriðji báturinn með bugtar-
leyfi sem Einar kaupir á þessu
ári. Snemma á árinu keypti
hann Rúnu RE, sem nú heitir
Ósk KE, og í maí var Reykja-
borgin RE keypt og hefur hún
verið skráð í Keflavík. Það er
vefurinn Skip.is sem greinir
frá þessu.
Með Árna KE fylgir um 390
þorskígildistonna kvóti. Einar
Magnússon sagði í samtali við
Fiskifréttir að ástæðan fyrir
kaupunum á Árna KE væri sú
að hann væri að styrkja kvóta-
stöðu Óskar KE og Reykja-
borgar KE.
,,Þegar ég keypti Reykjaborgina
í vor var ég með það í huga að
gera aðeins út eitt skip. Hins
vegar leist mér svo vel á bátinn
og áhöfnina þegar á reyndi að
ég ákvað að gera bæði skipin út
áfram. Bátarnir vinna á vissan
hátt vel saman. Þeir eru hvor
um sig með svipaðan kvóta og
Árni KE en þeir þurfa meiri
heimildir. Mér fannst hagstæð-
ara að kaupa kvóta en leigja til
mín," sagði Einar.
Fram kom hjá Einari að Árni
KE yrði settur á sölulista án
kvóta en með bugtarleyfi og
látið á það reyna hvort hann
seldist þannig.
Menningardagar í kirkjum á Suðurnesjum:
Megas, barnakór, Guðrún
Gunnars og Karlakór Keflavíkur