Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.10.2005, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 06.10.2005, Blaðsíða 9
VÍKURFRÉTTIR I 40. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 6. OKTÓBER 2005 I 9 Stærsta flug vél í heimi, Ant onov 225, lenti á Kefla-vík ur flug velli aðfaranótt þriðjudags, á leið sinni til Banda ríkj anna. Vél in er að koma frá Grikk landi og farm ur inn eru gríð ar stór ar raf stöðv ar sem nota á á ham- fara svæð um í suð ur ríkj um Banda ríkj anna. Flug vél in sem lenti í Kefla vík í nótt er eng in smá smíði. Hún er 84 metra löng og með 88,5 metra væng haf. Vél in hef ur sex mót ora og full lest uð er hún um 650 tonn í flug taki. Þessi risa stóra þota get ur lengst flog ið 15.500 kíló metra, en með full an farm fer hún ekki nema um 4000 kíló metra. Þannig er þessi vél stærri en bæði risa þot ur Boeing og Air- bus, sem nú eru í smíð um. Flug vél in er upp haf lega smíð uð í Úkra ínu til að taka þátt í geim ferða á ætl un Sov ét ríkj anna sál ugu og hlut verk vél ar- inn ar var þá að flytja geim ferju Sov ét manna. Eft ir að Sov ét- rík in hrundu varð það hlut skipti vél ar inn ar að grotna nið ur en fyr ir fjór um árum var vél in end ur byggð og er í dag not uð til að flytja þunga hluti heims horna á milli. Vélin hélt áfram vestur um haf eftir um sólarhringsstopp í Keflavík. Stærsta flug vél í heimi í Kefla vík Lista mað ur inn við verk ið

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.