Víkurfréttir - 06.10.2005, Blaðsíða 7
VÍKURFRÉTTIR I 40. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 6. OKTÓBER 2005 I 7
998kr.
PEPSI, KJÚKLINGUR & FRANSKARI, I
ÞÚ GETUR VALIÐ UM PEPSI,
PEPSI MAX EÐA DIET PEPSI
I I,
I I I
Stuðningshópurinn Sunnan 5 hefur opið hús miðvikudaginn 12. október 2005, kl. 20.00 að Smiðjuvöllum 8 (húsi Rauða krossins). Októbermánuður er helgaður brjóstakrabba-
meini í alþjóðlegu árveknisátaki og er bleik slaufa tákn átaksins.
Bergið var lýst upp í bleikum lit 1. október s.l. til að minna á
átakið og til að hvetja konur til árvekni um brjóstakrabbamein.
Markmið Stuðningshópsins Sunnan 5 er að einstaklingar sem
greinst hafa með krabbamein hitti aðra sem gengið hafa í gegnum
svipaða reynslu og til að fá fræðslu og styrk hvert frá öðru. Allir
sem hafa áhuga eða vilja leggja okkur lið eru velkomnir í spjall og
kaffibolla.
Stuðningshópurinn Sunnan 5:
Sunnan 5 með opið
hús 12. október
Mikill fjöldi foreldra, kenn ara og skóla-stjórnenda sem og
aðrir áhugamenn um skóla-
hald sóttu í gær málþing FF-
GÍR undir yfirskriftinni Með
foreldrum til framfara.
FFGÍR stendur fyrir foreldraráð
og foreldrafélög grunnskólanna
í Reykjanesbæ. Talið er að yfir
100 manns hafi sótt málþingið
en á dagskrá voru m.a. fyr-
irlestrar um árangur og líðan
barna, heimanám, frásagnir for-
eldra, nemenda og kennara af
árangursríku samstarfi heimilis
og skóla.
Að loknum fyrirlestrum var
boðið upp á umræðuhópa.
Unnið verður úr niðurstöðum
málþingsins í framhaldi og þær
sendar foreldraráðum grunn-
skólanna og skólastjórnendum.
Málþing FFGÍR tókst vel
Foreldrafélög grunnskólanna:
Viltu læra að lesa upp-hátt ljóð og texta á fallegan hátt? Næst-
komandi mánudagskvöld 10.
október hefst námskeið í fram-
sögn og upplestri með Sigurði
Skúlasyni leikara frá Þjóðleik-
húsinu.
Sigurður hefur farið víða með
þetta vinsæla námskeið og hvar-
vetna hlotið lof þátttakenda.
Hann kennir þér að lesa upphátt
með réttum áherslum og þjálfar
þig einnig í að tala frammi fyrir
hóp af fólki.
Kennt verður þrjú mánudags-
kvöld og hefst kennslan klukkan
19:30.
Skráning í Púlsinum í síma 848
5366.
Púlsinn ævintýrahús í Sandgerðisbæ:
Námskeið í upp-
lestri og framsögn