Víkurfréttir - 06.10.2005, Blaðsíða 10
10 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
Stjórn UMFN hef ur ráð ið til fé lags ins fjár mála- og fram kvæmda stjóra
Þór höllu P. Snæ dal við skipta-
fræð ing. Þetta mun vera í
fyrsta sinn sem ráð inn er fram-
kvæmda stjóri fyr ir að al stjórn
fé lags ins.
Að sögn Krist jáns Páls son ar
for manns stjórn ar UMFN taldi
stjórn in nauð syn legt að ráða
fram kvæmda stjóra vegna auk-
inna um svifa hjá fé lag inu. Mik il
fjölg un íbúa er fyr ir sjá an lega
í hverf inu og nýr skóli, Ak ur-
skóli þeg ar tek inn til starfa auk
Njarð vík ur skóla og Holta skóla.
Stjórn in hyggst standa að mark-
vissri kynn ingu á starf semi
UMFN í þess um skól um og
einnig kynn ingu til al menn ings.
Í októ ber mán uði verð ur vak in at hygli á brjóstakrabba-
meini hér á landi, sjötta árið í röð. Þetta er hluti af al-
þjóð legu ár vekn isátaki, að frum kvæði Estée Lauder,
en bleik slaufa er al þjóð legt tákn átaks ins. Ár hvert
grein ast 160-170 ís lensk ar kon ur með brjóstakrabba-
mein. Sjö til átta af hverj um tíu kon um geta vænst
þess að lækn ast. Hér á landi eru kon ur á aldr in um
40-69 ára boð að ar til brjóstakrabba meins leit ar
á tveggja ára fresti. Kon ur eru hvatt ar til að nýta
sér boð um brjósta mynda töku, því röntgen mynda-
taka er ör ugg asta að ferð in til að finna krabba mein í
brjóst um á byrj un ar stigi. Kon ur eru einnig hvatt ar
til að skoða og þreifa brjóst sín reglu lega. Þær finna
hvað hef ur breyst frá síð ustu skoð un og mik il vægt
er að leita lækn is ef ein hver breyt ing finnst. Rétt er
þó að hafa í huga að flest ir hnút ar í brjóst um eru
góð kynja.
Þann 1. októ ber var Berg ið í Reykja nes bæ lýst upp
í bleik um lit á veg um Krabba meins fé lags Suð ur nesja
og Reykja nes bæj ar til að minna á átak ið.
Til styrkt ar átak inu á lands vísu verða til sölu
langerma bol ir í versl un inni B-YOUNG að Lauga-
vegi 83, Reykja vík. All ur ágóði af sölu bol anna muni
renna til rann sókna á brjóstakrabba meini hér á
landi. Minnt er á póst þjón ustu versl un ar inn ar.
Bleik ar slauf ur verða til sölu á út sölu stöð um Estée
Lauder og í versl un inni Koda Hafn ar götu 15 í Reykja-
nes bæ. Ágóði af sölu slauf anna renn ur til styrkt ar
bar átt unni gegn brjóstakrabba meini.
Sturtu spjald með leið bein ing um um sjálf skoð un
brjósta fæst gef ins á skrif stofu Krabba meins fé lags
Suð ur nesja að Smiðju völl um 8 í Reykja nes bæ. Skrif-
stof an er opin kl. 13.00-17.00 á mið viku dög um og
kl. 9.00-13.00 á fimmtu dög um.
Ýms ar gagn leg ar upp lýs ing ar um brjóstakrabba mein
og ár vekn isátak ið má finna á vefn um krabb.is og
bleikaslauf an.is
Krabba meins fé lag Suð ur nesja
Berg ið lýst bleikt
UMFN ræð ur fram-
kvæmda stjóra