Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.10.2005, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 20.10.2005, Blaðsíða 16
16 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Leikmenn Keflavíkur AJ Moye 23 ára Gunnar Einarsson 28 ára Magnús Þór Gunnarsson 24 ára Sverrir Þór Sverrisson 30 ára Gunnar Stefánsson 26 ára Arnar Freyr Jónsson 23 ára Davíð Þór Jónsson 24 ára Halldór Halldórsson 21 árs Þröstur Leó Jóhannsson 17 ára Zlatko Gocevski 23 ára Jón Gauti Jónsson 20 ára Elentínus Margeirsson 28 ára Adrian Henning 23 ára Jón Norðdal 24 ára Keflavík vinnur í vor 30.okt. 19.15 Keflavík - KR 10.nóv. 19.15 Höttur - Keflavík 13.nóv. 19.15 Keflavík - Haukar 24.nóv. 19.15 UMFG - Keflavík 27.nóv. 19.15 Snæfell - Keflavík 1.des. 19.15 Keflavík - Þór Ak. 4.des. 19.15 Fjölnir - Keflavík 15.des. 19.15 Keflavík - Hamar/Selfoss 30.des. 19.15 UMFN - Keflavík 5.jan. 19.15 Keflavík - ÍR 19.jan. 19.15 Skallagrímur - Keflavík 26.jan. 19.15 Keflavík - Snæfell 29.jan. 19.15 KR - Keflavík 9.feb. 19.15 Keflavík - Höttur 12.feb. 19.15 Haukar - Keflavík 23.feb. 19.15 Keflavík - UMFG 26.feb. 19.15 Þór Ak. - Keflavík 2.mar. 19.15 Keflavík - Fjölnir 5.mar. 19.15 Hamar/Selfoss - Keflavík 9.mar. 19.15 Keflavík - UMFN Leikir Keflavíkur Sigurður Ingimundarson Þjálfari Hafnargata 35 sími 421 8585 Birg ir Guð finns son lék um ára bil með Kefl vík-ing um en hann þjálf ar nú 1. deild ar lið Stjörn unn ar. Hann er sann færð ur um að Kefl vík ing ar muni ekki láta tit- il inn af hendi. „Kefla vík mun vinna Ís lands- meist ara tit il inn í vor, fjórða árið í röð. Lið ið hef ur lít ið breyst frá síð asta tíma bili, fyr ir utan að nýj ir út lend ing ar spila með lið inu að þessu sinni. Það sem Kefla vík hef ur um fram önn ur lið er sterk hefð og hug ar far leik- manna er með öðru móti en víð ast hvar ann ars stað ar. Sigga hef ur tek ist í gegn um þau ár sem hann hef ur ver ið við stjórn- völ inn að inn prenta þá hug- mynda fræði í leik menn að lið ið kem ur alltaf í fyrsta sæti og að eng inn einn leik mað ur er mik- il væg ari en lið ið. Slíkt er ekki sjálf sagð ur hlut ur í liðs í þrótt. Mönn um virð ist vera slétt sama um ein stak lingsa frek eins og stiga skor - lið ið skal vinna leik- inn, ann að er auka at riði. Með mikla hæfi leika til við bót ar við slíka sann fær ingu, eins og Kefla- vík ur lið ið býr yfir, þá ertu kom- inn með vinn ings mód el og lið sem erfitt er að velta af stalli. Ég held að menn séu á villi göt um þeg ar þeir tala um að leik menn Kefla vík ur séu orðn ir sadd ir eft ir þrjá titla í röð, mað ur fær aldrei leið á því að vera Ís lands- meist ari. Einnig eru mér orð Sigga minn is stæð, þeg ar ég spil- aði með Kefla vík fyr ir nokkrum árum, en þá sagð ist hann „bara vera í þessu til að vinna titla, fátt ann að skipt ir máli,” seg ir tals vert um hvern ig menn eru stemmd ir þar á bæ. Þætt ir sem hugs an lega gætu ógn að Kefla vík ur lið inu eru meiðsli sem gætu kom ið vegna álags ins frá Evr ópu keppn inni. Í fyrra sluppu þeir þó við stór áföll hvað það snert ir. Þau lið sem helst ógna lið inu í tit il vörn- inni eru hin Suð ur nesjalið in og held ég þá að Njarð vík standi fram ar af þeim tveim ur. Önn ur lið munu verða tals vert neð ar en þessi þrjú þeg ar uppi er stað ið.”

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.