Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.10.2005, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 27.10.2005, Blaðsíða 14
14 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Um síð ustu ár a mót tók Karen Valdi mars-dótt ir við rekstri leik- skól ans Gimli með því að gera þjón ustu samn ing við Reykja- nes bæ. Gimli er eini leik skól- inn í Reykja nes bæ sem er rek inn á þann hátt og hef ur tek ist afar vel til í leik og starfi und ir stjórn Karen ar. Fyr ir skemmstu var ákveð ið að fram- lengja þjón ustu samn ing inn um þrjú ár og af því til efni leit blaða mað ur Vík ur frétta við á Gimli og ræddi við Karen um árið sem er að líða, fyr ir komu- lag ið á leik skól an um og stefn ur og strauma í leik skóla- og upp- eld is mál um. Óhrædd við nýj ung ar Karen tók við starfi leik skóla- stjóra á Gimli þann 1. júní 2004 og seg ir að óbeint hafi und ir- bún ing ur inn að um skipt un um far ið af stað. „Ég er búin að starfa lengi í hinu hefð bundna kerfi, en ég út skrif að ist úr Fóst ur skól an um árið 1982. Ég hef starf að sem leik skóla kenn ari, að stoð ar leik- skóla stjóri,leik skóla stjóri, verk- efna stjóri auk þess að hafa ver ið leik skóla full trúi”. „Eft ir þessa reynslu var ekk- ert óeðli legt að næsta skref hjá mér yrði að prófa eitt hvað enn ann að þar sem ég hef ver ið óhrædd við að takast á við nýj- ung ar og fjöl breytni. Ég bý yfir ágætri orku sem nauð syn legt er að nýta til að koma nýj um verk- efn um í fram kvæmd.” Karen seg ir bæj ar yf ir völd hafa strax sýnt sér mik ið traust. „Þar má sér stak lega nefna hann Böðv ar Jóns son for mann bæj ar- ráðs, en hann hafði áður ver ið með börn in sín í leik skóla hjá mér. Hann hef ur stutt vel við bak ið á mér al veg frá hug mynd til fram kvæmda og hef ur að- koma bæj ar stjórn ar og ann arra emb ætt is manna bæj ar ins ver ið afar mál efna leg, þar sem fag leg sjón ar mið hafa ver ið höfð í fyr- ir rúmi.” Traust ið mik il vægt Karen seg ist hafa ákveðn ar skoð- an ir á því hvern ig stjórn end ur eigi að vera og fari eft ir því í sínu starfi. „ Ég fann að mig lang- aði að vera í for ystu og að mér hent aði vel að leiða hjörð, enda hrút ur,” seg ir hún og bros ir. „Við stjórn end ur höf um mikla ábyrgð og vald sem eng inn ætti að leit ast eft ir eða fá án þess að vera búin að skoða sig sjálfa í grunn inn og vera viss um að valda henni. Ég fór í fram halds- nám í starfstengdri sið fræði í HÍ sem ég kláraði 2003 þar sem loka verk efn ið mitt fjall aði um virð ingu. Þar kem ur sjálf skoð un mik ið við sögu. Ég vinn út frá sið fræði kenn- ingu þýska heims spek ings ins Immanu el Kants um þ.e. skil yrð- is lausa skyldu boð ið. Kenn ing in er ein föld og ég ákvað þeg ar ég tók við leik skól an um að regl an hans yrði grunn hug mynda- fræð in í skól an um. Í henni felst að þú ætl ir ekki öðr um það sem þú ætl ir ekki sjálf um þér. Mik- il vægt er að vanda sig, vera ag- að ur og góð fyr ir mynd þannig fær mað ur aðra til að blómstra í kring um sig. Með þeim hætti bygg ist smátt og smátt upp traust á milli stjórn anda, starfs manna, nem- enda og for eldra sem verð ur að ákveð inni sam skipta menn ingu. Ann að í regl unni er að koma fram við fólk sem mark mið en ekki bara tæki. Beita jafnt kær- leika og aga, en kær leik ur inn er einmitt mik il vægast ur í okk ar skóla starfi.” Nýt ir mannauð inn Eitt helsta mark mið ið sem Karen setti sér þeg ar hún tók við Gimli um síð ustu ára mót var að nýta mannauð inn sem lá í starfs manna hópn um sem allra best. „Ég er ekki galla laus frek ar en aðr ir og þess vegna er ég óhrædd við að láta sam starfs- fólk ið bæta mig upp þar sem við á. Til hægri og vinstri við mig eru þær Guð rún Þor steins- dótt ir, sem hef ur yf ir um sjón með rekstr ar sviði skól ans, og Guð rún Sig urð ar dótt ir er fag- stjóri og ég deili til þeirra verk- efn um. Okk ur hefði ekki get að geng ið svo vel það sem af er ári ef það við spil uð um ekki svona vel sam an. Ég sem stjórn andi get ekki ver ið allt í öllu, en ég er samt sú sem ber ábyrgð á öllu þeg ar upp er stað ið.” Opn ari að koma for eldra Eitt af mark mið um Karen ar frá upp hafi var að opna skóla- starf ið frek ar fyr ir for eldr um og hafa þeir tek ið mik inn þátt í starf inu. „ Það hef ur orð ið mik il vakn ing í áhuga for eldra enda er upp eldi og mennt un barn anna að al mál fólks. Þau hafa ver ið ófeim in við að segja það sem þeim finnst, bæði já kvætt og nei kvætt, en það er svo mik ið tæki færi að fá við brögð eft ir frjáls um boð leið um. Mað ur verð ur að fá upp byggi lega gagn- rýni til að geta þró ast áfram. For eldr arn ir eru mín ir eft ir lits- að il ar og það an koma bestu ábend ing arn ar vegna þess að þau vilja leggja sitt af mörk um. Sem bet ur fer virð ast þau ánægð með stefn una og and rúms loft ið sem er í skól an um.” Efl ing ein stak linga með Hjalla stefnu Á Gimli er unn ið eft ir Hjalla- stefn unni og er leik skól inn sá eini á land inu sem hef ur feng ið gæða stimp il frá upp hafs manni henn ar, Mar gréti Pálu, utan þeirra skóla sem Mar grét Pála- rek ur sjálf. Karen seg ir að það sé for rétt indi að geta snú ið sér til Mar grét ar ef hún hafi spurn- ing ar um stefn una. „Svo er líka gam an að benda henni á ef mér finnst sem ein hverju þurfi að bæta við hug mynda fræð ina og verða þannig þátt tak andi í að móta þró un stefn unn ar. Þannig er hún lif andi og í sí felldri þró un eins og Mar grét Pála hef ur sjálf sagt. Við tók um Hjalla stefn una inn á Gimli árið 1998. Í meg in at- rið um snýst hún um mann rækt og jafn rétti með því að mæta ein- stak lings þörf um bet ur í kynja- og ald urs skipt um hóp um. Þar er ver ið að vinna með ákveðna þætti í sitt hvoru lagi þannig að þau komi sterk ari sam an. Hluti dags ins eru þau öll sam an og vinna sam an ákveð in verk efni. Við vinn um að því að styrkja pilta í fé lags leg um þátt um og nánd, en hjá stúlk um er ver ið að vinna í að efla þeim kjark og styrk sem ein stak ling ar. Leyf um fólki að vera það sjálft og njóta sín og draga fram það besta. Kynja skipt ing in er ekki mark- mið Hjalla stefn unn ar held ur er hún leið að marki. Önn ur meg in regla hjá okkur nýst um já kvæð sam skipti hjá öll um. Það er ekki í boði að gleyma gleð inni hér á Gimli því það er mik il vægt að börn sjái brosmilt fólk í skól an um því börn taka eft ir því.” Snýst ekki um gróða Með þjón ustu samn ingn um er hin eiginlegu tengsl við opinberan bæjarrekstur þar sem all ur rekst ur er í hönd um Karen ar, allt upp í við hald á húsi. Hún seg ir samstarfið enn mjög gott en þetta fyrkomulag veiti henni meira frelsi sem kallar á ábyrgð og því sé eðli legt að klippa á nafla streng inn. „Ég er viss um að ég sé að gera góða hluti ef ég geng alla leið í sjálf- stæð inu. Ég verð sjálf að gæta mín í því að halda fjar lægð inni og standa við mitt val.” Ef laust eru marg ir að velta því fyr ir sér hvers vegna nokk ur taki að sér að reka upp eld is stofn un fyr ir bæj ar fé lög, fjár hag lega séð, þar sem skól ar eru ekki beint þekkt ir fyr ir að vera gróða fyr ir- tæki. Karen seg ir mál ið aldrei hafa snú ist um persónulegan gróða, held ur um hug sjón og starf ið sem er helsta áhuga mál henn ar. „Það fjár magn sem fell ur til fer beint aft ur í starf ið hjá okk ur, t.d. til að halda fag- lærðu starfs fólki eins og lög og reglur gera ráð fyrir, og til að gera góðan skóla enn betri. Ég er bara ekki í þessu á þeim for send um að ég sé að fara að græða á rekstr in um, enda er spurn ing hvort það sé rétt að reyna að græða á rekstri mennta- stofn ana. Mér finnst það bara bón us ef ég get haft eitt hvað meira út úr rekstr in um, en það var ekki upp haf lega hugs un in.” VÍKURFRÉTTIR LEIKSKÓLINN GIMLI ÓHRÆDD VIÐ NÝJ UNG AR Karen Valdimarsdóttir, leikskólastjóri á Gimli, í Víkurfréttaviðtali: - Mik il vakn ing í áhuga for eldra enda er upp eldi og mennt un barn anna að al mál fólks.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.