Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.10.2005, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 27.10.2005, Blaðsíða 18
18 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Ég hefi fjall að um garð-yrkju bæj ar ins á tveim ur hverfa fund um bæj ar- stjóra, tvö sl. vor og skrif að grein um sama efni í Vík ur- frétt ir haust ið 2004, þar sem ég lagði að al á herslu á rækt un og um hirðu skrúð garðs ins í Kefla- vík. Jafn framt taldi ég nauð syn- legt að end ur reisa garð yrkju- deild ina og ráða mennt að an garð yrkju stjóra til starfa hjá bæn um. Áherslu at rið in að þessu sinni eru hirða skrúð garðs ins, vina- bæj ar lund ar ins í Njarð vík og lóð ar gamla barna skól ans við Skóla veg og enn frem ur gróð ur- setn ing aspa í bæn um og loks síð ast en ekki síst ráðn ing garð- yrkju stjóra. Vissu lega er þó af fleiru að taka. Það bíð ur e.t.v. síð ari tíma. Skrúð garð ur inn Um nærri sex tíu ára skeið höf um við basl að við rækt un skrúð garðs ins en ár ang ur inn er sorg lega lít ill. Hirð an í garð- in um er stop ul og í al gjöru lág marki, td. er enn þá ófrá- geng ið mal ar beð við norð ur- gafl Dagdval ar aldr aðra. Ekki tek ur betra við þeg ar skyggnst er inn á sjúkra hú s lóð ina sem er hrein asta hörm ung. Reynd ar er lóð in sú ekki á beinu um ráða- svæði bæj ar ins en ýta mætti á um bæt ur þó ekki væri fyr ir aðr ar sak ir en að við stækk an ir sjúkra húss ins á sín um tíma lét bær inn af hendi all stóra spildu um 3000 m2 af skrúð garð in um. Brýn ast til úr bóta er að um- hirð an þarf að vera miklu meiri og betri og jafn framt þarf að leggja áherslu á auk ið skjól með rækt un trjáa og runna. Segja má að tjörn in sé óþörf eða allt of stór, u.þ.b 500m2, en hún ger ir varla ann að nú en að safna í sig rusli. Mynd verki Er lings Jóns son ar á palli í miðri tjörn- inni má áreið an lega finna stað við hæfi. Við verð um að við ur- kenna að margt hef ur mis tek ist á liðn um árum. Gef umst ekki upp. Við rækt un er oft hugs að fram í tím ann ekki í árum held ur í ára tug um eða manns- öldr um. Byrj um á vand aðri út- tekt á fag leg um gruni jafn vel hug mynda sam keppni. Vina bæj ar lund ur inn í Njarð vík Hann stend ur eng an vegi und ir því nafni, þar sem hann var nán ast í al gerri óhirðu í sum ar og hvers kyns ill gresi fékk þar að dafna. Þar er sama sag an og í skrúð garð in um, betri um- hirða og meira skjól. Þar virð ast einnig vera mikl ir mögu leik ar til stækk un ar, en taka verð ur tillit til kirkj unn ar í því sam bandi. Lóð gamla barna skól ans við Skóla veg Um hirða lóð ar inn ar á sl. sumri hef ur ver ið stop ul og lé leg og gróð ur inn sér lega ve sæld ar- leg ur. Skól inn, byggð ur 1914, er bæj ar bú um eink ar kær og hon um þarf svo sann ar lega að sýna meiri sóma en hér er gert. Aspirn ar Að und an förnu hafa aspir ver ið gróð ur sett ar í bæn um í tölu verð u mæli, mest við Njarð- ar braut, nokkr ar á Hafn ar göt- unni og enn frem ur tals vert á Fitj un um og einnig í skrúð garð- in um. Ár ang ur inn hef ur væg ast sagt ver ið lé leg ur, eig in lega mis- tök að því er virð ist, þar sem langt er í land að aspirn ar hafi laufg ast al menni lega og vand séð er að þær nái sér á strik. Talandi dæmi um lé leg vinnu brögð. Það eru þess ar aspir sem hafa fyrst og fremst vak ið at hygli. Sem bet ur fer hef ur gróð ur setn ing aspa þó tek ist bet ur en þetta sum stað ar í bæn um. Stofn un eða end ur reisn garð yrkju deild ar inn ar - ráðn ing garð yrkju stjóra Þetta er stóra mál ið. Greini legt er af fram an sögðu að stjórn garð yrkj unn ar er ómark viss. Hverra breyt inga er þörf? Hug um fyrst að því hvern ig garð yrkju stjórn in er í sam bæri- leg um bæj ar fé lög um. Í Mos- fells bæ, Sel tjarn ar nesi, Kópa- vogi, Garða bæ og Hafn ar firði og jafn vel á Ísa firði eru alls stað ar starf rækt ar garð yrkju deild ir með sér mennt uð um garð yrkju- stjór um við stýr ið. Hvað er eig- in lega í veg in um að við fær um eins að? Ekk ert. Við eig um því að ráða vel mennt að an og helst reynd an garð yrkju stjóra sem allra fyrst og vanda það val. Ja fn- framt þarf nátt úru lega að skapa hon um og garð yrkju deild inni góða að stöðu og vinnu skil yrði. Ég vil skora á bæj ar búa að gefa þess um at rið um, sem hér hafa ver ið rak in, gaum, þ.e. að fylgj- ast með garð yrkj unni og ef þeim finnst þess þörf þá að láta í sér heyra og ýta und ir meiri og betri garð yrkju af hálfu bæj- ar ins á kom andi tíð. Að lok um væri ánægju legt að sjá ef kostn að ur við end ur reisn garð yrkju deild ar inn ar færi inn á næstu fjár hags á ætl un. För um ró lega og skipu lega í sak irn ar og herð um róð ur inn er fram í sæk ir. Kvik um ekki frá því marki að skapa garð yrkj unni í bæn um þann sess sem hún svo sann ar lega á skil ið svo hún verði ekki deg in um leng ur það oln boga barn sem hún er í dag. Vil hjálm ur Þór hall son. öKASSINNPÓST Garðyrkja í Reykjanesbæ - olnbogabarn Vilhjálmur Þórhallsson skrifar um umhverfismál: VARNARLIÐIÐ Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA Í EFTIRFARANDI STÖRF Á FRAMKVÆMDASVIÐI (Public Works Department): ATVINNA EFTIRLIT MEÐ VERKSAMNINGUM (Contract Surveillance Representative) Hæfniskröfur: Reynsla af almennum skrifstofustörfum Reynsla af eftirliti með verksamningum æskileg Menntun á einhverju sviði byggingariðnaðarins æskileg eða mjög góð reynsla. Mjög góð enskukunnátta nauðsynleg TÆKJASTJÓRAR (Engineering Equipment Operators) (afleysingar 8 störf) Hæfniskröfur: Reynsla af stjórnun þungavinnuvéla ásamt reynslu- af almennum störfum tækjastjóra/bifreiðastjóra Meirapróf, þungavinnuvélaskírteini og lyftarapróf Góð enskukunnátta VINNUVÉLAVIÐGERÐIR (Heavy Duty Equipment Mechanic) 3 störf Hæfniskröfur: Faglærður bifvélavirki/vélvirki með reynslu Reynsla af vinnuvélaviðgerðum Bílpróf Góð enskukunnátta Umsækjendum er bent á að láta gögn er staðfesta menntun og fyrri störf fylgja umsóknum. Umsækjendur skili umsóknum til Varnarmálaskr- ifstofu Utanríkisráðuneytisins, ráðningardeild, Grænásvegi 10, 235 Keflavíkurflugvelli. Nánari upplýsingar í síma: 420 1711. Fax: 421 5166. Netfang: starf.ut@dc.is Alhliða málningar- og spartlþjónusta FRÉTTASÍMINN SÓLARHRINGSVAKT 898 2222

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.