Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.2005, Blaðsíða 39

Víkurfréttir - 15.12.2005, Blaðsíða 39
VÍKURFRÉTTIR I 50. TÖLUBLAÐ • JÓLABLAÐ I I FIMMTUDAGURINN 15. DESEMBER 2005 I 39 Þórðardóttir, lýst því að hún sé mjög hrifin af því starfi sem þegar hafi verið unnið og hún vill gera meira. Það voru því ánægjuleg tíðindi fyrir Tómas þegar nú fyrir nokkrum dögum kom í ljós að Blái herinn er kominn á fjár- lög hjá íslenska ríkinu og fékk úthlutað tveimur millj ón um króna. Tómas segir verk- efnin framundan v e r a m ö r g e n fyrst og fremst verði þau unnin á Suðurnesjum áður en lengra verður haldið. „Ég fer ekki frá Suður- nesjum skítugum,” sagði Tómas við blaða- mann. Toyota í samstarf við Bláa herinn? Nýjustu fréttir af Bláa hernum eru hins vegar þær að nú standa yfir samningar við Toyota á Íslandi um að Blái herinn fari í skóla og fræði 6-9 ára börn um umhverfismál og hreint haf. Toyota leggur áherslu á umhverfismál í hugsun sinni. Tómas er reyndar mikill Toyota- karl sjálfur og hefur ekið bíl sínum yfir 350.000 kílómetra í störfum sínum að hreinsun strandlengjunnar. Eitt af næstu verkefnum Tomma verður að taka til hendinni á Garðskaga. Þá stendur Tómasi til boða að fá til sín svokallaða veraldar- vini, sem er flokkur ung- menna sem fara um heiminn og m.a. taka að sér hreinsunarstörf í skiptum fyrir húsaskjól og mat. Verkefnin eru mörg og Tómas á sjaldan frí. Þegar hann er ekki neð- ansjávar eða niðri í fjöru er hann framan við tölvuna að skrif ráðamönnum bréf um það sem betur mætti fara eða benda á það sem vel er gert. Tómas segir að hernám Bláa hersins sé farið að skila árangri og þeim fjölgi stöðugt sem hafa áhuga á umhverfinu og vilja að hlutirnir séu í lagi. Vi ðt al : H ilm ar B ra gi B ár ða rs on • M yn di r: Úr e in ka sa fn i Sprengjur falla við Sandvík. Það var meðal annars verk Tomma að koma fyrir sprengjum neðansjávar á sérstakar keðjur. Sprengjurnar voru síðan sprengdar á réttum augnablikum og látið líta út fyrir að sprengjuregn ætti sér stað. Björgunarmenn úr Sandgerði á staðnum. Brosandi um borð í pramma við Sandvík. Landgönguprammar í Sandvík á æfingu. Það voru mörg verkleg tæki notuð við kvikmyndagerðina í Sandvík í sumar. Hér er eitt þeirra undir fullum vopnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.