Víkurfréttir - 15.12.2005, Blaðsíða 50
50 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! VÍKURFRÉTTIR I 50. TÖLUBLAÐ • JÓLABLAÐ I I FIMMTUDAGURINN 15. DESEMBER 2005 I 51
^
@
Ís land á her náms ár un um
Það var 10. maí árið 1940 sem
Ís land var hernumið. Nótt in
var svo björt að bát ar frá Suð-
ur nesj um sem voru við veið ar
vest ur í Garð sjó sáu móta fyr ir
her skipa flota sem stefndi inn á
Faxa flóa á mik illi ferð. Þessi inn-
rás er lendra her manna fór þó
fram með frið sam leg um hætti.
Bret ar ætl uðu ekki að svipta
lands menn sjálf ræði held ur
af stýra hugs an legu her námi
Þjóð verja. Kanadísk ar sveit ir
voru í liði Breta og Banda rík in
veittu Bret um vax andi stuðn ing
á seinni árum stríðs ins en lið
Banda ríkj anna tók við her vernd
Ís lands 7. júlí 1941. Bret ar
höfðu um 25 þús und her menn
hér á landi þeg ar flest var og
árið 1942 voru um og yfir 40
þús und banda rísk ir her menn
með að set ur hérna. Á þess um
tíma voru Ís lend ing ar um 120
þús und tals ins.
Fjór um árum síð ar geys aði
síð ari heim styrj öld in enn og
vá leg tíð indi bár ust víða að.
Marg ir ís lensk ir sjó menn fór-
ust þeg ar skip um þeirra var
grand að á leið til eða frá land-
inu. Á þess um tíma hafði
banda rísk um og bresk um her-
mönn um þó ver ið fækk að í
minna en 10 þús und og öll um
bæki stöðv um hafði ver ið lok að
nema við Faxa flóa. Líf land ans
var í föst um skorð um eins og
áður, sjó menn stund uðu sín ar
árs tíða bundnu veið ar þrátt fyr ir
stríð ið enda hafði stríð ið fært
Ís lend ing um aukn ar út flutn ings-
tekj ur, sér stak lega vegna þess
hversu hátt verð fékkst fyr ir fisk
í Bret landi. Er lend ir tog ar ar
sem tek ið höfðu stór an hluta
botn fisk afl ans á Ís lands mið um
hurfu nær al veg í stríð inu og
urðu því afla brögð land ans mun
betri. Bret um skorti mjög fisk
þar sem tog ar arn ir þeirra höfðu
ver ið tekn ir til hern að ar nota
og fékkst því mjög gott verð
fyr ir afla sem seld ist á bresk um
mörk uð um. Ís lensk ir tog ar ar
fóru á þess um tíma að landa í
Bret landi að stað aldri þrátt fyr ir
árás ar hætt una, en þeir tog ar ar
sem fór ust í stríð inu voru ekki
end ur nýj að ir. Þrátt fyr ir að Ís-
lend ing ar högn uð ust á stríð inu
krafð ist það líka fórna og komu
þær þyngst nið ur á sjó mönn um.
Mörg um skip um var grand að af
kaf bát um og flug vél um. Áætl að
hef ur ver ið að 225 Ís lend ing ar
hafi farist af völd um stríðs ins
og nán ast all ir á sjó.
Sæ björg in GK 221 var gerð
út frá Vatns leysu strönd vor ið
1944. Sæ björg var op inn súð-
byrð ing ur, smíð uð úr eik og
furu, þrjú til fjög ur tonn að
stærð og á henni voru fjór ir
menn. Það voru þeir bræð ur
Sím on og Hann es Krist jáns-
syn ir, Rafn Sím on ar son og Guð-
berg ur Sig ur steins son. Sím on
og Rafn keyptu hana 23. jan ú ar
1939 en smíða stað ur og ár eru
ókunn. Í mars á hverju ári voru
þorska net lögð en þá var hrygn-
ing ar fisk ur inn far inn að ganga
á grunn mið út af strönd inni.
Afl an um var land að í Vog um
en síð an var siglt inn að Brunna-
stöð um og þar var bátn um lagt
útá við legu færi og síð an not-
uðu menn irn ir lít inn ára bát, svo-
kall aða skektu, til að sigla í land.
Þarna á leg unni fór vel um bát-
inn og varði hann sig í flest um
veðr um. Báts verj ar bjuggu all ir
í Brunna staða hverf inu, þannig
að það var stutt ganga heim
fyr ir þá alla.
Björg un in
Það var blíð skap ar veð ur að
morgni skír dags árið 1944,
logn, snjó laust og speg il slétt ur
sjór. Snemma morg uns fóru sjó-
menn irn ir á Sæ björg inni GK
221 í róð ur. Þeg ar klukk an var
að ganga þrjú höfðu þeir lok ið
við að vitja í öll net in og afl inn
var 163 þorskar. Um það leyti
sigldu þeir heim á leið og þeg ar
kom ið var í land fengu þeir sér
há deg is mat heima hjá Sím oni á
Neðri-Brunna stöð um. Eft ir mat-
inn ætl uðu þeir svo að ganga frá
afl an um en það gerð u þeir hins
veg ar ekki vegna flug slyss sem
varð skammt und an strönd inni.
Á stríðs ár un um voru marg ir
er lend ir her menn hér á landi
eins og áður sagði. Síð an í jan-
ú ar þetta sama ár hafði 162.
flug sveit kanadíska flug hers ins
ver ið með að set ur á Reykja-
vík ur flug velli. Flug sveit þessi
hafði ver ið stofn uð í Yar mouth,
Nova Scotia 19. maí 1942. Til-
gang ur henn ar var með al ann-
ars frum könn un lands svæða
vegna sprengja og ann arra af-
leyð inga stríðs ins. Flug sveit in
var send hing að til að fylgj ast
með skipa leið um í mið hluta
norð ur Atl ants hafs ins. Sveit in
sam an stóð af átta mönn um, það
voru þeir Cleve Cunn ing ham,
flug stjóri, James Rankine, að-
stoð ar flug mað ur, James Bann-
ing, loft skeyta mað ur og skytta,
Ric hard Bam ford, véla mað ur, J.
Sommerville, loft skeyta mað ur
og skytta, Vern Cof fyn, sigl inga-
fræð ing ur, Le on ard C. Dumbell,
loft skeyta mað ur og skytta og
Guy L. Gratton, véla mað ur. Flug-
sveit in flaug flug báti af gerð inni
Canso 9809 T.
Þenn an sama dag, 6. apr íl
1944, fór 162. flug sveit in í æf-
ing ar flug með al ann ars til að
stilla átta vita og æfa blind flug.
Öll áhöfn in var um borð auk
tveggja far þega frá banda ríska
flug hern um en það voru þeir
Kappus og Anklam. Ekki er ljóst
hvers vegna þeir voru um borð
en mögu lega átti að ferja þá á
milli staða eft ir æf ing ar flug ið.
Þeg ar vél in hafði ver ið í loft inu í
um klukku stund og 35 mín út ur
fór eitt hvað úr skeið is og hún
hrap aði í sjó inn.
Þar sem Hann es, Sím on, Rafn
og Guð berg ur sátu við mat ar-
borð ið sáu þeir mik inn og kol-
svart an reykj ar strók beint upp
í loft ið úti á sjó, en íbúð ar hús ið
á Neðri-Brunna stöð um stend ur
al veg nið ur við sjó með gott út-
sýni yfir fló ann. Þeir flýttu sér
all ir út í trill una og fengu mág
Sím on ar, Jó hann Jó hanns son
heit inn, með sér. Þeir voru um
Sum ar ið 2004 var í síð asta skipti far ið á grá sleppu veið ar frá Neðri-Brunna stöð um á Vatns leysu strönd en þá hafði slík út gerð ver ið stund uð það an óslit ið í 33 ár. Sá sem það
gerði var Sím on Krist jáns son þá 88 ára gam all, en hann fædd ist
18. spet em ber 1916. Hann er fædd ur og upp al inn á Vatns leysu-
strönd og hef ur búið þar alla tíð. Sím on var 14 ára gam all þeg ar
hann hóf sjó mennsku, þá vika pilt ur í Knarr ar nesi. Hann var
ráð inn þang að til að hjálpa til við bú störf in en vegna mik ill ar
fisk gengd ar þá ver tíð ákvað hús bóndi hans að hann yrði frek ar í
áhöfn á skipi sem hann gerði út. Sím on var bráð þroska ung ling ur
og stóð sig vel þessa ver tíð. Lík lega hef ur þessi reynsla mót að
huga hans því á langri ævi hef ur hann stund að sjó mennsku
sam hliða bú rekstri á Neðri-Brunna stöð um. Hann réri á hin um
ýmsu bát um til árs ins 1939 er hann keypti trill una Sæ björgu
ásamt frænda sín um, Rafni Sím on ar syni. Með þeim réru bróð ir
Sím on ar, Hann es Krist jáns son, og syst ur son ur Rafns, Guð berg ur
Sig ur steins son. Árið 1948 keyptu þeir síð an all ir trill una Blíð fara
og gerðu hana út til árs ins 1960. Var það síð asti bát ur inn sem
gerð ur var út á vetr ar ver tíð frá Brunna staða hverfi. Á þess um
fjölda ára sem Sím on hef ur ver ið á sjó hef ur ým is legt gerst, bæði
gott og slæmt. Eitt af því góða sem set ið hef ur í minni Sím on ar,
og fé laga hans á með an þeir lifðu, er björg un þeirra á áhöfn flug-
báts sem hrap aði í Faxa fló ann 6. apr íl 1944.
Björg un ar ferð Sæ bjarg ar inn ar
HANNA MAR ÍA KRIST JÁNS DÓTT IR
HÖF UND UR ER KENN ARI VIÐ FJÖL BRAUTA SKÓLA SUÐ UR NESJA
Sím on Krist jáns son við trill una Blíð fara sem
hann hef ur róið á síð ustu ár. Mynd in er tek in í
sept em ber 2005. Sím on er nýorð inn 89 ára en
ber það ekki með sér á nokkurn hátt.
Símon og Rafn á sjó.
Símon að kíkja út um gluggann á bátnum.
Hannes til vinstri og Guðbergur til hægri.
Ekki er vitað hver maðurinn á milli þeirra, sem heldur á netunum, er.