Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.2005, Blaðsíða 67

Víkurfréttir - 15.12.2005, Blaðsíða 67
VÍKURFRÉTTIR I 50. TÖLUBLAÐ • JÓLABLAÐ I I FIMMTUDAGURINN 15. DESEMBER 2005 I 67 Landhelgisgæslan hefur undanfarin ár haft tals-vert samstarf við norska fyrirtækið Air Lift en það er með svipaðan þyrlurekstur og Landhelgisgæslan á Svalbarða samkvæmt samningi við sýslu- manninn þar. Þar sem Land- helgisgæslan og Air Lift eru með sams konar þyrlur, eru bæði möguleikar á samnýtingu varahlutalagers og einnig hefur það tíðkast að flugmenn Land- helgisgæslunnar starfi fyrir Air Lift í fríum og fái þannig ómet- anlega reynslu. Nú í des em ber fer einn af þyrluflugmönnum Landhelgis- gæslunnar, Þórarinn Ingi Inga- son, til starfa fyrir Air Lift á hamfarasvæðunum í Pakistan en þar bíður hans það hlutverk að fljúga með vistir og nauð- synjar upp í þorpin í fjöllunum í kringum bæinn Abbottabad. Einnig að fljúga með slasað fólk á sjúkrahús úr fjallaþorpunum. Hann mun fljúga þyrlu af gerð- inni Super Puma en Líf, stærri þyrla Landhelgisgæslunnar, er af þeirri gerð. Air Lift vinnur fyrir Alþjóða Rauða krossinn sem starfar í Pakistan en nú er einmitt mikið kapphlaup við tímann að koma fólki í öruggt skjól áður en veturinn skellur á af öllum sínum þunga. Þórarinn Ingi fer utan 16. desem- ber næstkomandi og kemur til baka 30. desember. Hann mun því eyða jólunum í Pakistan. Til hjálparstarfa í Pakistan yfir jólin OPNUNARTÍMI KASKO Sunnudagur 18. des. 10:00 - 19:00 Mánudagur 19. des. 10:00 - 20:00 Þriðjudagur 20. des. 10:00 - 20:00 Miðvikudagur 21. des. 10:00 - 20:00 Fimmtudagur 22. des. 10:00 - 22:00 Föstudagur 23. des. 10:00 - 22:00 Laugardagur 24. des. 10:00 - 13:00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.