Víkurfréttir - 30.12.2003, Síða 19
VÍKURFRÉTTIR I 1. TÖLUBLAÐ 2004 I ÞRIÐJUDAGURINN 30. DESEMBER 2003 I 19
Fyrsti vinningur sem dreginn var úrJólalukkukassanum í Samkaupkom á nafn Sæunnar G. Guð-
jónsdóttur úr Sandgerði. Hún hlýtur
Evrópuferð með Icelandair.
Að auki voru dregnir út tuttugu glæsilegir
konfektkassar frá Nóa og Síríusi og voru
eftirtaldir dregnir út. Þeir geta vitjað vinn-
ingana í Samkaupum. Á annan tug þúsunda
miða skiluðu sér í jólalukkukassann í
Samkaup en miðar með engum vinningum
eða Coke-vinningi höfðu annan möguleika á
vinningi. Rétt um tvöþúsund Suður-
nesjamenn fengu vinninga í Jólalukku
Víkurfrétta og verslana fyrir þessi jól, þar á
meðal voru 17 Evrópuferðir með Icelandair,
tugir bókavinninga, 5 þús. kr. úttektarvinn-
ingar í verslunum og margir, margir fleiri.
Kaupmenn voru mjög ánægðir með
Jólalukkuna sem nú er þriðja árið í röð í
svokölluðu skafmiðaformi. Fimm ár á
undan var Jólahappdrætti Víkurfrétta þannig
að birt voru vinningsnúmer eftir jól.
Þau fá konfektkassa frá Nóa Síríusi:
Ásgeir Húnbogason 180360-4179
Ásgerður Þorgeirsdóttir 170960-4599
Hildigunnur Gísladóttur 180996-3979
Einarína Sigurjónsdóttir 080456-4689
Vilfríður Þorsteinsdóttir 230864-4709
Róbert Birgisson 210480-3349
Kristín Helga Magnúsdóttir 111287-3689
Hólmfríður Sigurðardóttir 210761-5949
Svava Jónsdóttir 150858-6589
Elín B. Einarsdóttir 111163-4219
Íris Lind Verudóttir 051277-2959
Hafdís Lára Halldórsdóttir 171278-5389
Svanborg Svansdóttir 150662-5599
Rannveig Pálsdóttir 070159-5549
Jóna Kristín Sigurjónsdóttir 031183-3029
Erla Sigurðardóttir 141264-5249
Hinrik Hafsteinsson 010694-3109
Arna Atladóttir 070684-3229
Hafdís Lúðvíksdóttir 270467-5209
Eðvald Lúðvíksson 250754-5319
Konfektkassanna skal vitja í Samkaup.
Vinnigshafar framvísi skilríkjum.
➤ J Ó L A L U K K A V Í K U R F R É T TA 2 0 0 3
Sæunn Guðjónsdóttir
vann Evrópuferð í
Jólalukkupottinum
- 17 heppnir viðskiptavinir verslana á
Suðurnesjum á leiðinni til Evrópu með
Icelandair og Jólalukku Víkurfrétta
Páll Orri Pálsson, „stúfur“
dró tuttugu lukkulega
vinningshafa og einn
betur í Samkaup á
aðfangadag. Kristján
Friðjónsson, verslun-
arstjóri fylgist með.
Vann
Evrópuferð
Sæunn G. Guðjóns-
dóttir hlaut Evrópuferð
með Icelandair í vinn-
ing í jólalukkuleik
Víkurfrétta og versl-
ana í Reykjanesbæ.
Sæunn fékk miðann í
versluninni Kóda í
Keflavík eftir að hafa
verslað þar. Sæunn var
að vonum ánægð með
vinninginn, en áður
hafði hún unnið Coke-
flösku í jólalukkunni.
1. tbl. 2004 24p 29.12.2003 15:25 Page 19