Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.12.2003, Qupperneq 23

Víkurfréttir - 30.12.2003, Qupperneq 23
VÍKURFRÉTTIR I 1. TÖLUBLAÐ 2004 I ÞRIÐJUDAGURINN 30. DESEMBER 2003 I 23 Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur opnaðsína árlegu flugeldasölu að Iðavöllum 7.Grétar Ólafsson hjá Keflavík sagði þeg- ar Víkurfréttir litu við á flugeldasölunni að fjölskyldupakkarnir væru vinsælastir og tert- urnar einnig. „Við erum með mikið af nýjum tertum sem bera landfræðileg heiti og það er mikill kraftur í þeim. Það er einnig mikið úr- val af flugeldum hjá okkur, en Keflavíkur- pakkarnir svokölluðu er vinsælir hjá okkur en þeir innihalda tertu, flugelda og blys. Þetta eru ekta pabbapakkar,“ sagði Grétar. F L U G E L D A S A L A K E F L A V Í K U R Kraftmiklar tertur Hressir sölumenn hjá Keflavík. F.v. Sigurður Markús Grétarsson, Grétar Ólafsson og Þorsteinn Magnússon. - Keflavíkurpakkarnir vinsælir K E T T L I N G U R F A N N S T Laugardaginn fyrir jól fannst ca. 6-8 mán. gamall skógarköttur (líklegast fress) við smábátahöfnina í Keflavík. Kisi er hvítur á kviðnum og svartur á baki og rófu. Hann var orðinn þrekaður og virðist hafa verið týndur lengi. Kisa, sem er mjög blíður og góður, er eflaust sárt saknað. Ef einhver kannast við þessa lýsingu er hægt að hafa samband í síma 869 0771. 1. tbl. 2004 24p 29.12.2003 14:25 Page 23

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.