Víkurfréttir - 07.09.2006, Blaðsíða 2
2 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 36. TÖLUBLAÐ I 27. ÁRGANGUR
MUNDI
MUNDI
Eru þetta síðustu $$-merkin
í augum Hitaveitunnar?
stuttar
fréttir
Á leiðinni erlendis með veika dóttur:
Hitaveita Suðurnesja hf. skilar uppgjöri fyrir fyrri hluta ársins:
FRÉTTASÍMINN
SÓLARHRINGSVAKT
898 2222
Hita veita Suð ur nesja (HS) skil aði tæp lega 1,1 millj arðs krónu hagn-aði á fyrri helm ingi árs ins. Þetta
er 357 millj ón um krón um meiri hagn að ur
en á sama tíma í fyrra þeg ar hann nam
709 millj ón um króna.
Í til kynn ingu til Kaup hall ar Ís lands kem ur
fram að rekstr ar tekj ur hafi numið tæp um
2,7 millj örð um króna en þær námu tæp um
2,3 millj örð um króna á sama tíma í fyrra.
Hækk un in nem ur 16 pró sent um og stafar
að al lega af aukn ingu í raf orku sölu um 306
millj ón ir króna.
Þá námu rekstr ar gjöld án af skrifta rúm um
1,2 millj ón um króna sem er 18 millj ón um
króna hækk un á milli ára. Raf orku kaup og
raf orku flutn ing ur hækka um 50 millj ón ir
króna aðr ir rekstr ar lið ir breyt ast óveru lega,
að því er seg ir í til kynn ing unni.
Hrein fjár magns gjöld voru tæp 1,5 millj-
arð ar króna á tíma bil inu sam an bor ið við 44
millj ón ir króna árið áður. Veik ing ís lensku
krón unn ar gagn vart er lend um gjald miðl um
leið ir til tæp lega 1,6 millj arðs króna geng is-
taps en á fyrri hluta síð asta árs en þá nam
geng is tap ið 42 millj ón um krón um. Vaxta-
gjöld ríf lega þre fald ast frá fyrra ári, eink um
vegna fjár mögn un ar bygg ing ar Reykja nes-
virkj un ar en þær námu 363 millj ón um
króna.
Færð ur er til tekna í rekstr ar reikn ingi hita-
veit unn ar tekju skatt ur að fjár hæð rúm lega
1,5 millj arð ar króna. Ann ars veg ar er um
að ræða tekju færð an tekju skatt að fjár hæð
99 millj ón ir króna vegna rekstr ar taps á fyrri
árs helm ingi en hins veg ar er tekju færð ur
rúm lega 1,4 millj arð ar króna tekju skatt ur
vegna tíma bund inna mis muna á bók færðu
verði ein stakra eigna og skulda fé lags ins
ann ars veg ar og skatta legu verði þeirra hins
veg ar, að því er seg ir í til kynn ing unni.
Eign ir voru bók færð ar á tæp lega 29,4 millj-
arða krón ur og hækk uðu þær um rúma
4,7 millj arða krón ur frá árs byrj un, að al lega
vegna fjár fest inga fé lags ins í Reykja nes-
virkj un, sem tek in var í notk un í maí.
Skuld ir hita veit unn ar nema 10,8 millj örð um
króna sam kvæmt efna hags reikn ingi, þar af
eru skamm tíma skuld ir rúm ir 2,7 millj arð ar
króna og hafa þær hækk að um 5,4 millj arða
krón ur á milli ára. Hækk un in skýrist af lán-
tök um fé lags ins vegna Reykja nes virkj un ar.
Þá var eig ið fé hita veit unn ar 14,4 millj arð ar
króna í lok júní.
Brott för Varn ar liðs ins á Kefla vík ur flug velli
í lok sept em ber mun hafa áhrif á starf semi
fé lags ins en Varn ar lið ið hef ur ver ið stærsti
ein staki kaup andi heits vatns og raf orku af
fé lag inu, að því er seg ir í til kynn ing unni.
All ir þeir öku menn sem lentu í síð ustu könn un lög regl-
unn ar í Kefla vík á bíl belta-
notk un utan þétt býl is,
reynd ust nota bíl belti. Er
þetta í fyrsta skipti sem slík
nið ur staða kem ur í ljós í
þeim reglu legu könn un um
sem lög regl an hef ur stað ið
að und an far in sex ár.
Könn uð er bíl belta notk un
hjá 200 öku mönn um bæði
inn an og utan þétt býl is og fór
síð asta könn un fram þann
25. ágúst. Inn an þétt býl is
reynd ust 95% öku manna
vera með bíl belti. Utan þétt-
býl is, þ.e. á Reykja nes braut,
reynd ist notk un in vera
100%. Lög regl an hef ur gert
þess ar kann an ir í hverj um
mán uði og hef ur kom ið í ljós
að bíl belta notk un nú í ágúst
er nokk uð yfir með al tali. Lög-
regl an tel ur að áróð ur, eft ir-
lit og slysa alda síðustu vikna
hafi vak ið til um hugs un ar
þau 10-15% öku manna sem
að jafn aði nota ekki bíl belti.
Haf in er söfn un fyr ir e i n s t æ ð a þ r i g g j a barna móð ur í Grinda-
vík sem þarf að fara er lend is
á sunnu dag með elstu dótt ur
sína, sem var að grein ast með
æxli á bak við auga. Dóttir in,
sem er 10 ára, greind ist með
krabba mein í auga þeg ar hún
var eins árs. Það auga þurfti að
fjar lægja og fékk hún gler auga
í stað inn.
Núna á dög un um þá kom í ljós
að æxli væri að mynd ast á bak
við heil brigða aug að og þarf hún
að fara til Eng lands strax núna á
sunnu dag inn til að kom ast að
því hvort þetta er ill kynja eða
góð kynja. Ef þetta er ill kynja
þá mjög lík lega miss ir hún sjón-
ina á heil brigða aug anu líka og
verð ur þá al veg blind.
Vin ir fjöl skyld unn ar vilja bregð-
ast hratt við, enda þarf fjöl-
skyld an á mikl um stuðn ingi að
halda. Opn að ir hafa ver ið reikn-
ing ar í úti bú um Lands bank ans
og Spari sjóðs ins í Grinda vík.
Reikn ing ur inn í Lands bank-
an um ber núm er ið 0143-26-
1996. Kennital an er 051278-
5509.
Reikn ing ur inn í Spari sjóðn um
ber núm er ið 1193-26-1996.
Kennital an er 051278-5509.
Ko n a n s e m l é s t í
um ferð ar slysi
við Faxa braut
í Kef la vík á
dögunum hét
Bryn dís Zoph-
on í as dótt ir
til heim il is að
dval ar heim-
ili aldr aðra að Hlé vangi
í Kefla vík. Hún var fædd
4. sept em ber árið 1931 og
læt ur eft ir sig einn son.
Millj arð ur í hagn að
Um ferð ar nefnd Sveit ar-fé lags ins Garðs kom sam an til fund ar ný-
ver ið. Nefnd in leggur til að
há marks hraði verði 30km í
íbúð ar göt um fyr ir utan Garð-
braut og Skaga braut, einnig
í námunda við Gerða skóla sé
hraði lækk að ur.
Um ferð ar nefnd in árétt aði einnig
að rétt ar merk ing ar verði sett ar
upp í byggð ar lag inu til að sýna
hraða tak mark an ir, hindr an ir og
gang braut ir.
Söfn un haf in fyr ir móð ur
með veikt barn í Grinda vík
Um ferð ar nefnd
vill hægja á
um ferð í Garði
Lést í um ferð ar-
slysi í Kefla vík
All ir í bíl belti
á Brautinni
Reykjanesbær iðaði af lífi á Ljósanótt. Þúsundir lögðu leið sína niður í bæ, ungir sem aldnir. Yngra
fólkið skellti sér í leiktæki. Víða þurfti að greiða fyrir aðgang að tækjum. Það var hins vegar ókeypis
aðgangur að tækjunum við gamal Félagsbíó. Foreldri í Reykjanesbæ setti sig nefnilega í samband
við Sparisjóðinn í Keflavík og lýsti áhyggjum af miklu útgjöldum í leiktæki á Ljósanótt. Sparisjóðsfólk
brást skjótt við og ákvað að bjóða fólki í leiktækin á svæðinu við Félagsbíó.
„Eyrnapinnaslagur“