Víkurfréttir - 07.09.2006, Blaðsíða 18
18 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 36. TÖLUBLAÐ I 27. ÁRGANGUR
���������������
������� �������������
���������������
���������������������������������������
������������������������������������������
���������������������������������������������
�������������������������������������������
����������������������������������������������
�������� �����
������������� ���������������
Sam kaup hf. út hlut aði sl. föstudag styrkj um til góðra mál efna, sam tals 900 þús und krón um sem skipt ust á fimm að ila.
Kvenna kór Suð ur nesja, sem er elsti starf andi
kvenna kór lands ins, hlaut 100 þús und krón ur til
styrkt ar starfi kórs ins, sem ný lega hef ur tek ið í
notk un nýja kór bún inga og kem ur fjár hæð in sér
vel vegna þeirr ar fjár fest ing ar.
Í hlut Grinda vík ur kirkju komu 150 þús und
krón ur en þar standa mikl ar fram kvæmd ir fyr ir
dyr um. Ver ið er að und ir búa kaup á nýju org eli og
sam hliða þarf að gera breyt ing ar á kirkj unni.
Björg un ar sveit in Suð ur nes hlaut 300 þús und
krón ur til styrkt ar starfi sveit ar inn ar, sem hef ur
margoft sann að gildi sitt.
Dag ný Gísla dótt ir hlaut 200 þús und krón ur vegna
út gáfu minn ing ar bók ar um brun ann í Skildi árið
1935.
Af reks mað ur inn Jó hann Rún ar Krist jáns son hlaut
150 þús und krón ur en kapp inn er að und ir búa sig
fyr ir þátt töku á heims meist ara móti fatl aðra í borð-
tenn is sem fram fer í Sviss síð ar í þess um mán uði.
Þá hef ur Jó hann sett stefn una á Olymp íu leika
fatl aðra í Pek ing árið 2008, en til þess þarf tals vert
kostn að ar sam an und ir bún ing svo þessi fjár hæð
kem ur sér vel.
Árni Sig fús son, bæj ar-stjóri Reykja nes bæj ar, og Björn Ingi Knúts-
son, flug vall ar stjóri á Kefla-
vík ur flug velli, klipptu á borða
nýju flug mód el braut ar inn ar
við Sel tjörn á Ljósa nótt. Flug-
mód el völl ur inn við Sel tjörn
er eini völl ur inn á Ís landi sem
er nægi lega stór og upp fyll ir
all ar þær kröf ur til þess að geta
hald ið heims meist ara keppni í
flug mód el flugi.
Fjöl menni var við statt opn un ina
en braut in er hin glæsi leg asta
og stað sett skammt ofan við Sel-
tjörn þar sem starfs manna fé lag
ÍAV hafði áður að stöðu. Flug-
mód el fé lag Suð ur nesja hef ur
síð ustu ára tug ina haft að stöðu
í Gróf inni í Kefla vík en þurfti
að víkja það an vegna breyt inga
sem gera þurfti á iðn að ar svæð-
inu í Helgu vík.
Flug mód el stjór ar sýndu list ir
sín ar við opn un ina og að lok-
inni at höfn gæddu gest ir sér á
kök um í til efni dags ins.
Í völl inn fóru 2200 m2 af mal-
biki, 3300 m2 af grasi og fer vax-
andi, 3000 m3 af upp fyll ingu,
116x10 m flug braut (07/25) sem
held ur áfram í 115 m gras braut
og 104x10 m (18/36) flug braut
en sam hliða henni ligg ur einnig
gras braut.
Nú þeg ar hef ur með lim um í
Flug mód el fé lagi Suð ur nesja
fjölg að tölu vert með til komu
braut ar inn ar og ljóst að þessi
nýja braut er sann köll uð vítamín-
sprauta í flug mód el flug ið.
Ljósanótt í Reykjanesbæ:
NÝ FLUG MÓD EL BRAUT
VÍGÐ VIÐ SELTJÖRN
Samkaup hf.:
Sam kaup veit ir styrki til góðra mála
Reykja nes bær tók á síð-asta ári v ið rekstri Sel tjarn ar við Sól-
brekku skóg. Veiði leyfi hafa
ver ið seld í vatn ið í sum ar en
nokk ur óvissa rík ir um hvað
verð ur þar í fram tíð inni. Bæj-
ar yf ir völd vita ekki ná kvæm-
lega hvert ástand ið er á fiski-
stofn um í vatn inu en Íþrótta-,
og tóm stunda ráð Reykja nes-
bæj ar hyggst fá Tómas Knúts-
son, kaf ara til þess að kanna
stofn inn.
Um ára bil hafa Suð ur nesja-
menn get að veitt í Sel tjörn
og svo hef ur ver ið í sum ar en
veið in hef ur ver ið af skorn um
skammti. Hvort held ur er um
að kenna að Sel tjörn sé ekki
sjálf bær eða hvort veið mönn um
á Suð ur nesj um hafi far ið aft ur í
veiði sinni.
Í dag lít ur allt út fyr ir að Reykja-
nes bær muni leita eft ir að il um
til þess að taka að sér rekst ur
vatns ins. Áhugi fé laga í Stang-
veið fé lagi Kefla vík ur var kann-
að ur, en svo virð ist sem áhugi
fé lags ins sé ekki mik ill á að sjá
um vatn ið.
Í Sel tjörn fást að al lega sil ung ur
og bleikja og má oft sjá þar veið-
menn rifja upp fluguköstin eft ir
vet ur inn eða unga krakka með
spún eða mynd ar lega beitu í
öngli neð an við flot holt.
Hvað sem verð ur þá er stað an
á Sel tjörn í dag ekki nægi lega
góð þar sem minna hef ur bor ið
á veið inni og veiði mönn um
sjálf um. Sel tjörn er úti vistar para-
dís í Reykja nes bæ í grennd við
Sól brekku skóg. Á Ljósa nótt var
vígð ur þar stærsti mód el flug-
völl ur Ís lands, svo að stað an við
Sel tjörn tek ur skemmti leg um
fram för um á með an vatn ið
bíð ur betri tíma.
Óvíst hvað verð ur um Sel tjörn
Árni Sig fús son, bæj ar stjóri Reykja-
nes bæj ar, og Björn Ingi Knúts son,
flug vall ar stjóri á Kefla vík ur flug velli,
klipptu á borða nýju flug mód el braut-
ar inn ar við Sel tjörn á Ljósa nótt
og nutu við það aðstoðar Stefáns
Bjarkasonar.