Víkurfréttir - 07.09.2006, Blaðsíða 6
6 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 36. TÖLUBLAÐ I 27. ÁRGANGUR
www.toyota.is
TOYOTA - sýning um helgina
Það blása ferskir vindar hjá Toyota um helgina á sýningunni HAUST 2006 þar sem
bílafloti Toyota verður í sviðsljósinu.
Glæsileg áferð, fallegar litasamsetningar, smekklegt efnisval og framúrskarandi stíll.
Sjáðu hvað hönnuðir Toyota hafa náð að skapa heildstætt útlit og hvernig Toyota
gæðin eru bókstaflega klæðskerasniðin á þig og fjölskyld-una.
Komdu og mátaðu haustlínuna frá Toyota um helgina.
Veitingar í boði.
Mörg spennandi tilboð og óvæntur kaupauki fylgir öllum nýjum bílum
um helgina.
Auðveldari fjármögnun
- Hærra lánshlutfall
- Afsláttur af lántökugjöldum
Opið laugardag frá kl. 12 til 16 og sunnudag frá 13 til 16
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
T
O
Y
33
91
6
09
/2
00
6
Toyota Reykjanesbæ
Njarðarbraut 19
Reykjanesbær
Sími: 420-6600
HAUST 2006
ÁFERÐ, LITIR, EFNI OG STÍLL HJÁ TOYOTA
STÓRSÝNINGINSýn ing á verk um Ell-ert Grétarssonar, ljós-myndara Víkurfrétta,
var opnuð í Rena issance
galleríinu í listamiðstöðinni
Narrows Center for the Arts
sem staðsett er í Fall River,
Massachuttes sl. föstudag. Sýn-
ingin ber heitið „ICELAND“
en á henni eru hátt í 50 verk
eftir Ellert, bæði ljósmyndir
og stafræn myndverk tengd ís-
lenskri náttúru.
Sýningarstjórar Narrows fengu
áhuga á verkum Ellerts eftir að
mynd eftir hann birtist í lista-
tímaritinu Art Business News
vorið 2004 og buðu honum að
setja upp sýningu þar vestra.
Þetta er fyrsta einkasýning Ell-
erts á erlendri grund en áður
hefur hann tekið þátt í samsýn-
ingum og hefur honum verið
boðin þátttaka í einni slíkri í
New York í haust.
Þá hefur Ellert haldið nokkrar
einkasýningar hér á landi, s.s.
á Eiðum, Skriðuklaustri, Café
Mílanó, Svarta pakkhúsinu, Flug-
stöðinni á Egilsstöðum og víðar.
Sýning á verkum Ellerts
Grétarssonar opnuð í
Bandaríkjunum
Gestir sýningarinnar í Narrows
fá meðal annars að sjá nokkra ís-
lenska bergrisa sem Ellert hefur
ljósmyndað víðsvegar um landið.
Þessi á heima í hinum mikilfeng-
legu Fjaðrárgljúfrum.
Ljósmyndun: