Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.09.2006, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 07.09.2006, Blaðsíða 21
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 7. SEPTEMBER 2006 21STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Ég hef starf að við það að hjálpa fólki að öðl ast betri and lega og lík am- l e g a h e i l s u í t æ p t í u á r núna. Ég get m e ð f u l l r i vissu sagt að rúm lega 90% þ e i r r a s e m hafa leit að til mín hafa gert það vegna streitu. Fólk hef ur ým ist vilj að draga úr streitu eða læra að eiga við hana. Sum ir hafa jafn vel vilj að öðl ast streitu laust líf. Þrátt fyr ir þetta kem ur mér alltaf jafn mik ið á óvart að kom ast að því að flest fólk veit ekki hvað streita er. All ir þekkja af leið ing ar á borð við svefn trufl an ir, höf uð verki, vöðva bólgu, sí þreytu, kvíða, spennu, ein beit ing ar skort og svo mætti lengi telja, en or sak- irn ar eru fólki oft hul in ráð- gáta. Helstu sér fræð ing ar á þessu sviði eru sam mála um að streita eigi sér jafnt líf fræði- leg ar og hug ar fars leg ar or- sak ir. Hlut falls lega spil ar hug- ur inn þó stærra hlut verk. Á nám skeið um mín um nota ég tvær skil grein ing ar sem hafa hjálp að fólki gíf ur lega að ná tök um á streit unni. Streitu laust líf er ekki til Til að byrja með verð ur fólk að skilja að streitu laust líf er ekki til. Streita er oft af hinu góða. Hún held ur fólki vak andi, ein- beittu og orku miklu. Hins veg ar eru áhrif upp safn aðr ar streitu yf ir leitt slæm og leiða af sér þær af leið ing ar sem nefnd ar eru hér að ofan og fleiri til. Ef fólk veit að hug ur inn spil ar stórt hlut verk í því að or saka streitu og veit að það er mik il vægt að draga úr nei kvæð um áhrif um henn ar, ligg ur ljós ar fyr ir hvað það þarf að gera. Lausn in felst í því að fólk þarf að ná betri stjórn á hugs un um sín um og læra mark viss ar að ferð ir til að slaka á. Þú ert það sem þú hugs ar Hugs un in er til alls fyrst. Hvort sem þú leit ar í jóga fræði, heim- speki, sál fræði eða aðr ar teg- und ir sjálfs styrk ing ar koma þessi sann indi í ljós. Hug ur inn lit ar allt okk ar líf. Með það í huga hef ég gert tölu verð ar breyt ing ar á kennslu minni á síð ustu mán uð um. Jafn vel þótt lík ams æf ing arn ar sem ég var að kenna í jóga stöð minni hafi skil að mikl um and leg um og lík am leg um ár angri hef ég nú ákveð ið að ein beita mér að því að kenna fólki þær hug lægu að- ferð ir sem skila mest um ár angri í bar áttu við streit una. Þetta hef ég ákveð ið að gera í gegn um fyr ir lestra, nám skeið og bóka- út gáfu. Öll sú reynsla sem ég hef við að að mér í gegn um árin mun nú von andi koma fleira fólki að góð um not um, ekki að- eins þeim sem hafa áhuga á jóga- iðk un. Stjórn hug ans er vanda- samt verk efni en ég er full viss um að all ir geti bætt sig tölu vert í þeirri iðk un ef þær læra áhrifa- rík ar að ferð ir og um fram allt noti þær reglu lega. Fyr ir lest ur í Reykja nes bæ Þann 12. sept em ber næst kom- andi mun ég halda fyr ir lest ur um þetta mál efni í Íþrótta aka- dem í unni í Reykja nes bæ. Þar mun ég ræða nán ar um streitu, skamm tíma- og lang tíma á hrif henn ar og leið ir til að draga úr nei kvæð um af leið ing um á borð við þær sem ég nefndi í fyrsta hluta grein ar inn ar. Í fram haldi mun ég bjóða upp á nám skeið ið Jóga gegn streitu í sam starfi við Íþrótta aka dem í una (sjá nán ar www.aka dem i an.is). Guð jón Berg mann, rit höf und ur og jóga kenn ari www.gberg mann.is ���������������������������������� ������������ ������������������ ������������ �������������� ������������ ������������������� �������������������� Streita. Vinur eða fjandi? Lærðu markvissar aðferðir til að slaka á. Dragðu úr þreytu, vöðvabólgu, kvíða og fleira. Verð 1.500 Nánar á www.akademian.is Kennari Guðjón Bergmann Skráning í síma 420 5500 Fyrirlestur Þriðjudagurinn 12. september kl. 20.00 – 22.00 ö KASSINNPÓST Er hægt að segja bless við stress? FR ÉT TI R • Í ÞR ÓT TI R • M AN NL ÍF FR ÉT TI R FR ÉT TI R FR ÉT TI R ••Í ÞR ÓT TI R ÍÞ RÓ TT IR ••M AN NL ÍF M AN NL ÍF VE FS JÓ NV AR P VF .IS

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.