Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.10.2006, Side 7

Víkurfréttir - 19.10.2006, Side 7
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 19. OKTÓBER 2006 7STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Ellen Kristjánsdóttir • Guðrún Ásmundsdóttir • Andri Snær Magnason Dægurlagasveiflan úr Krossinum og Stapanum Rúnar Júlíusson • Einar Júlíusson • María Baldursdóttir Magnea Tómasdóttir • Davíð Ólafsson • Stefán Helgi Stefánsson ... 11:10 sunnudaginn 22. október 2006 MENNINGARDAGUR í kirkjum á Suðurnesjum 10:00 13:00 14:15 15:3016:4518:0020:00 Kálfatjarnarkirkja Kl. 10:00-10:40 - Menningardagur settur: Kristján Pálsson formaður Ferðamála- samtaka Suðurnesja. - Saga Kálfatjarnarkirkju: Sr. Gunnar Kristjánsson prófastur flytur erindi. - Kirkjukór Kálfatjarnarkirkju og Frank Herlufsen flytja tónlist. - Séra Carlos Ferrer flytur blessun. Njarðvíkurkirkja Kl. 11:10-11:50 - Ellen Kristjánsdóttir syngur lög við ljóð eftir Sveinbjörn Egilsson og Hallgrím Pétursson. Undirleikari: Eyþór Gunnarsson - Séra Baldur Rafn Sigurðsson flytur ávarp. Grindavíkurkirkja Kl. 13:00-13:40 - Aðalgeir Jóhannsson flytur erindið, ,,Þeir gerðu garðinn frægan í Grindavík". - Kórar Grindavíkurkirkju og nemendur Tónlistarskóla Grindavíkur flytja tónlist Sigvalda Kaldlóns við ljóð Steins Steinarr. Einsöngur: Rósalind Gísladóttir. - Séra Elínborg Gísladóttir fer með bæn. Útskálakirkja Kl. 14:15-14:55 - Andri Snær Magnason rithöfundur flytur erindi, ,,Stund milli stríða - Garður milli hers og álvers." - Lokaorð: Séra Björn Sveinn Björnsson. - Kirkjukór Útskálakirkju flytur tónlist. Kirkjuvogskirkja. Kl. 15:30-16:10 - Sagnaskemmtun í flutningi Leiðsögumanna Reykjaness. Sigurjón Vilhjálmsson, Ketill Jósefsson og Hildur Harðardóttir segja sögur af frægu og ófrægu fólki sem bjó í Höfnunum á 18. og 19. öld. - Séra Baldur Rafn Sigurðsson flytur ávarp. Ytri-Njarðvíkurkirkja Kl. 16:45-17:25 - Dægurlagasveiflan úr Krossinum og Stapanum 1960-1975. Rúnar Júlíusson, Einar Júlíusson og María Baldursdóttir syngja vinsælustu íslensku lögin frá þeim tíma. Rokksveit Rúnars Júlíussonar leikur undir. - Séra Baldur Rafn Sigurðsson flytur ávarp. Hvalsneskirkja Kl. 18:00-18:40 - Ávarp: Reynir Sveinsson formaður sóknarnefndar - Verndarengill Hallgríms. Leikverk eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur um æskuár Hallgríms Péturssonar. Flytjendur: Guðrún Ásmundsdóttir, Jón Júlíusson og Ásta S. Ólafsdóttir. - Einsöngur: Magnea Tómasdóttir söngkona. - Lokaorð: Séra Björn Sveinn Björnsson. Keflavíkurkirkja, safnaðarheimili Kl. 20:00-21:00 - Ávarp: Séra Skúli Ólafsson - Óperusöngvararnir Davíð Ólafsson og Stefán Helgi Stefánsson flytja létta tónlist. Undirleikari: Ester Ólafsdóttir. - Kaffiveitingar í boði Keflavíkurkirkju. - Menningardegi slitið: Kristján Pálsson formaður Ferðamála- samtaka Suðurnesja. gb h ön nu n

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.