Víkurfréttir - 19.10.2006, Qupperneq 11
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 19. OKTÓBER 2006 11STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Til sóknar fyrir
GARÐUR
fimmtudaginn 19. október.
Fundurinn verður í
Félagsheimilinu kl.
20:30.
Ræðumenn:
ÁRNI JOHNSEN:
Byggða- og
landsmál.
GERÐUR KRISTNÝ
GUÐJÓNSDÓTTIR blaðamaður og
rithöfundur: UPPLESTUR.
ÁRNI JOHNSEN: Sagnalist og söngur.
ÞINGVELLIR
sunnudaginn 22. október.
Fundurinn verður í
Valhöll og hefst
kl.15:00.
Ræðumenn:
ÁRNI JOHNSEN:
Landið í dag og á
morgun.
RÓBERT H. HARALDSSON heims-
spekingur og dósent við Háskóla
Íslands:
MÁLFRELSIÐ OG TUNGUTAKIÐ.
ÁRNI JOHNSEN:
MAÐUR ER MANNS GAMAN,
sögur og söngvar.
HEIMALAND
mánudaginn 23. október.
Fundurinn verður í
Félagsheimilinu og
hefst kl. 20:30
Ræðumenn:
ÁRNI JOHNSEN:
Byggða- og
landsmál.
ÓLAFUR EGGERTSSON raforku-
bóndi Þorvaldseyri:
VIRKJUN BÆJARLÆKJANNA.
HVERAGERÐI
þriðjud. 24. okt.
Fundurinn verður í
Hótel Örk og hefst
kl. 20:30
Ræðumenn:
ÁRNI JOHNSEN:
Byggða- og landsmál.
ÞÓR SIGFÚSSON FORSTJÓRI SJÓVÁ:
ÞÁTTTAKA EINKAAÐILA Í VEGA-
GERÐ.
EYRARBAKKI
miðvikudaginn 25. október.
Fundurinn verður í
Rauða húsinu og
hefst kl.20:30
Ræðumenn:
ÁRNI JOHNSEN:
Byggða- og
landsmál.
MAGNÚS SKÚLASON framkvstj.
Húsfriðunarnefndar: HÚSFRIÐUN
OG VERNDUN BYGGÐAR.
GRINDAVÍK
fimmtudaginn 26. október.
Fundurinn verður í
Sjólist og hefst kl.
20:30
Ræðumenn:
ÁRNI JOHNSEN:
Byggða- og lands-
mál og brotthvarf
ungs fólks úr framhaldsskólum.
ÓLAFUR ARNBJÖRNSSON skóla-
meistari Fjölbrautaskóla Suður-
nesja:
BROTTHVARF NEMENDA ÚR
FRAMHALDSSKÓLUM OG SÓKNAR-
FÆRIN Á HEIMAVELLI MEÐ
TILVÍSUN TIL VEIÐARFÆRA-
DEILDAR FS.
HVOLSVÖLLUR
mánudaginn 30. október.
Fundurinn verður í
Hlíðarenda og hefst
kl.20:30
Ræðumenn:
ÁRNI JOHNSEN:
Byggða- og
landsmál.
RAGNAR WESSMAN
skólastjóri Hótel-
og veitingaskólans
og FRIÐRIK SIG-
URÐSSON mat-
reiðslumeistari
ræða:
NÝJUNGAR Í FRAMREIÐSLU ÍSLENSKS
HRÁEFNIS OG SÉRSTÖÐU ÞESS.
STOKKSEYRI
þriðjudaginn 31. október.
Fundurinn verður í
Menningarkaffi í
Hólmaröstinni og
hefst kl.20:30
Ræðumenn:
ÁRNI JOHNSEN:
Byggða- og
landsmál.
ERNA HAUKS-
DÓTTIR fram-
kvæmdastjóri Sam-
taka ferða-
þjónustunnar:
ÁHERSLUR Í
FERÐAÞJÓNUSTU.
BJÖRN INGI BJARNASON fram-
kvæmdastjóri:
NÝSKÖPUN Í MENNINGU.
BORG Í GRÍMSNESI
miðvikudaginn 1. nóvember.
Fundurinn verður í
Gömlu Borg og
hefst kl. 20:30.
Ræðumenn:
ÁRNI JOHNSEN
Byggða- og
landsmál.
VILHJÁLMUR VILHJÁLMSSON
borgarstjóri:
BYGGÐIRNAR OG BORGIN.
REYKJANESBÆR
fimmtudaginn 2. nóvember.
Fundurinn verður í
Ránni og hefst kl.
20:30
Ræðumenn:
ÁRNI JOHNSEN:
Byggða- og
landsmál.
ÞÓRÓLFUR ÞÓRLINDSSON prófessor:
FRUMKVÆÐI Í ÆSKULÝÐS- OG
SKÓLAMÁLUM.
HÖFN HORNAFIRÐI
föstudaginn 3. nóvember.
Fundurinn verður í
Hótel Höfn og hefst
kl.20:30
Ræðumenn:
ÁRNI JOHNSEN:
Byggða- og
landsmál
ÞORSTEINN INGI SIGFÚSSON
PRÓFESSOR:
NÝSKÖPUN Í ATVINNULÍFI.
VESTMANNAEYJAR
laugardaginn 4. nóvember.
Fundurinn verður í
Fjólunni og hefst kl.
16:00.
Ræðumenn:
ÁRNI JOHNSEN:
Byggða- og
landsmál.
ÁRNI SIGFÚSSON bæjarstjóri í
Reykjanesbæ:
UPPBYGGING SVEITARFÉLAGS.
SELFOSS
sunnudaginn 5. nóvember.
Fundurinn verður í
Kaffi Krús og hefst
kl.15:00
Ræðumaður:
ÁRNI JOHNSEN:
MÁL UNGA
FÓLKSINS OG
ELDRI BORGARA.
ÞORLÁKSHÖFN
mánudaginn 6. nóvember.
Fundurinn verður í
Kiwanishúsinu og
hefst kl. 20:30
Ræðumenn:
ÁRNI JOHNSEN:
Byggða- og
landsmál.
JÓN B. STEFÁNSSON skólameistari
Fjöltækniskóla Íslands:
SKIPSSTJÓRNARMENNTUNIN og
FRAMTÍÐIN.
VÍK Í MÝRDAL
þriðjudaginn 7. nóvember.
Fundurinn verður í
Víkurskála og hefst
kl. 20:30.
Ræðumenn:
ÁRNI JOHNSEN:
Byggða- og
landsmál.
ÓMAR RAGNARSSON:
NÝTING LANDS OG NÁTTÚRU-
VERND.
SANDGERÐI
miðvikudaginn 8. nóvember.
Fundurinn verður í
Fræðasetrinu og
hefst kl. 20:30
vRæðumenn:
ÁRNI JOHNSEN:
Byggða- og
landsmál.
ÞORSTEINN I. SIGFÚSSON prófessor:
NÝSKÖPUN Í ATVINNULÍFI.
Fundaboðandi vill ítreka hvatningu til Suðurkjördæminga, íbúa
Suðurkjördæmis, að mæta á boðaða fundi til skrafs og
ráðagerða um efni fundanna. Jafnframt vill fundaboðandi þakka
öllum ræðumönnum þátttökuna, og innleggið með erindum
sínum á eigin forsendum í almenna umræðu um landsins gagn
og nauðsynjar.
Með von um góða þátttöku og jákvætt innlegg í lífsanda og
leikgleði Suðurkjördæmis.
ÁRNI JOHNSEN
SUÐURKJÖRDÆMI
20 funda röð um málefni Suðurkjördæmis, byggða til sjávar
og sveita. Almenn stjórnmál og erindi um margvísleg mál
sem á brennur í íslenska samfélaginu.
Fundirnir eru öllum opnir og er fólk hvatt til þess að mæta
og taka þátt í umræðunni og leikgleðinni sem því fylgir.
Lilja Valþórsdóttir opnaði nýlega verslunina Cabo:
Öku mað ur þess ar ar bif-reið ar má þakka fyr ir að hafa ekki slas að
gang andi veg far end ur þeg ar
hann ók á ljósa staur við hring-
torg á mót um Hafn ar götu
og Vatns nes veg ar síð deg is á
sunnu dag
Bifreið in stór skemmdi staur-
inn og hafn aði föst á milli hans
og húss ins að Hafn ar götu 62,
skammt frá inn gangi að veit inga-
hús inu Lang best og skrif stofu
Sam kaupa.
Ekki urðu slys á fólki við árekst-
ur inn en til drög hans voru
ókunn og ekki vit að hvort
hraðakst ur átti þátt í því að bif-
reið in fór þessa leið en ekki þá
hefð bundnu um hring torg ið.
Harð ur árekst ur
við ljósa staur
Hafnargötuumferðin:
Rétt rúm lega fjög ur að fara nótt sunnu-dags var til kynnt
um inn brot í Holta skóla í
Kefla vík.
Far ið hafði ver ið inn í skól-
ann með því að spenna upp
glugga. Engu virð ist hafa
ver ið stolið en rót að haf ið
verði ti l víða. Nokkr ar
skemmd ir voru unn ar. Ekki
er vit að hver var hér að verki.
Óv i s s a e r u m hv or t rann sókna leyfi vegna jarð varma virkj ana
á Reykja nesi verða gef in út á
næst unni. Um hverf is ráðu-
neyt ið mæl ir ekki með leyfi
til rann sókna í Brenni steins-
fjöll um en bæði Um hverf-
is stofn un og Nátt úru fræði-
stofn un lögð ust gegn því.
Þá tek ur Um hverf is stofn un
dræmt í að heim ila rann sókn ir
við Krýsu vík, að minnsta kosti
með an ekki hef ur ver ið lok ið
við síð ari áfanga ramma á ætl-
un ar um jarð varma og virkj an ir.
Stefnt er að því að því verki verði
lok ið árið 2009 og auð linda-
nefnd legg ur til að á grund velli
henn ar verði gerð nýt ing ar- og
vernd un ar á ætl un.
Haft er eftir Júl í usi Jóns syni, for-
stjóra Hita veitu Suð ur nesja, í
RUV að verði þetta nið ur stað an,
muni öll um fram kvæmda á ætl-
un um vegna ál vers í Helgu vík
og orku öfl un ar til þess verða
sleg ið á frest um 3 til 4 ár.
Lagst gegn
rann sókn um
í Brenni steins-
fjöll um
Orkumál:
Brotist inn í
Holtaskóla
Blómlegt
verslunarlíf
á Hafnargötunni