Víkurfréttir - 19.10.2006, Síða 12
12 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 42. TÖLUBLAÐ I 27. ÁRGANGUR
Klúbb ur mat reiðslu meist ara heim sótti Þor björn hf. á dög un um í Grinda vík og fékk hóp ur inn væn lega smakk- og skoð-
un ar ferð um fyr ir tæk ið. Full trú ar frá Þor birni
leiddu gesti í gegn um fram leiðslu ferli salt fisks-
ins og þá sátu gest ir einnig fyr ir lest ur frá for-
stjóra Þor bjarn ar, Ei ríki Tómassyni.
Mat reiðslu meist ar arn ir fengu svo að bragða á
hin um ýmsu salt fisk rétt um og gefa þeim ein kunn
en fyr ir þá var lagð ur salt fisk ur sem verk að ur var
sam kvæmt gömlu að ferð inni, fisk ur verk að ur eft ir
nú tíma að ferð og síð ast en ekki síst fékk mat reiðslu-
meist ara hópu inn nasa þef inn af fram tíð inni. Var
þá bor inn á borð salt fisk ur fram tíð ar inn ar sem
vakti mikla lukku að sögn Ein ar Lár us son ar, þró-
un ar stjóra hjá Þor birni hf.
„Salt fisk ur fram tíð ar inn ar er mýkri und ir tönn
en ann ar salt fisk ur en við buð um einnig upp á
svart an salt fisk í for rétt,“ sagði Ein ar í sam tali við
Vík ur frétt ir. „Svarti salt fisk ur inn vakti mikla at-
hygli og það hreyfði eng inn við disk un um fyrr en
ég sagði þeim hvern ig þetta væri gert,“ sagði Ein ar
en hann fékkst ekki til að gefa upp ná kvæma verk-
un ar að ferð fyr ir salt fisk fram tíð ar inn ar en sagði
þó að þessi nýja fram leiðslu vara hjá Þor birni væri
nú í smökk un og pruf um um heim all an.
Salt fisk ur fram tíð ar inn ar verð ur því mýkri und ir
tönn en sá er við þekkj um nú og verð ur hægt að
velja um hin ýmsu lita af brigði en mat reiðslu meist-
ar arn ir fengu m.a. að bragða á svört um, gul um og
rauð um salt fiski.
Allir geta tekið þátt í opnu prófkjöri
Samfylkingarinnar 4. nóvember
www.bjorgvin.is
Björgvin hefur opnað nýjan vef á slóðinni
bjorgvin.is. Allt um prófkjörið og pólitík
frambjóðandans.
Björgvin verður á faraldsfæti um kjördæmið
á næstunni. Hringdu og ræddu málið við
hann eða pantaðu viðtalstíma. S. 482-1154,
netfang, xbjorgvin@simnet.is eða í gegnum
bjorgvin.is
Utan kjörfundaratkvæðagreiðsla hefst
laugardaginn 21. október kl. 10-12 á
Selfossi, Reykjanesbæ, Vestmannaeyjum
og Höfn.
Stuðningsmenn
Til móts við
nýja tíma
Björgvin G. Sigurðsson
1.sæti
bjorgvin_vefur_vikurfrettir80x141 1 10/17/06 4:03:43 PM
Fram tíð in er
mýkri und ir tönn
Mat reiðslu meist ar arn ir gæða sér á
hinum ýmsu saltfisktegundum
Saltfiskur í öllum regnbogans litum í Grindavík:
Menn ing ar- og sögu-tengd ganga í boði Grinda vík ur bæj ar og
Salt fisks set urs ins verð ur laug-
ar dag inn 21. okt. og hefst kl.
11:00. Gang an hefst við nýja
skilt ið af Járn gerð ar stöð um,
sögu sviði Tyrkja ráns ins 1627.
Skilt ið er við gatna mót Ver-
braut ar og Vík ur braut ar.
Geng inn verð ur hring ur um
hverf ið m.a.: að þeim stað
þar sem að þjóð sag an seg ir
að „tyrkja þist ill“ vaxi. Geng ið
verð ur að dys Járn gerð ar og
Járn gerð ar staða bæj un um. Síð an
verð ur geng ið til baka með fram
strand lengj unni, með Járn gerð-
ar staða vík inni og vör un um, að
gömlu bryggj unni og ým is legt
skoð að sem fyr ir augu ber á
leið inni. Leið sögu menn Reykja-
ness sjá um fræðsl una og leiða
göng una. Reynt verð ur að gera
göng una bæði skemmti lega og
fræð andi fyr ir alla fjöl skyld una.
Upp á kom ur s.s. há karlasmakk
o.fl.. Gang an end ar við gamla
Flagg hús ið, sem ver ið er að end-
ur gera og verð ur til sýn is í til-
efni dags ins. Sjólist, hand verks-
hús verð ur jafn framt opið.
Gang an tek ur um einn og
hálf an klukku tíma með fræðslu-
stopp um. Fólk búi sig eft ir
veðri.
Gengið um sögu svið
Tyrkja ráns ins 1627
Grindavík:
Að fara nótt þriðju-dags hand tók lög-regl an fimm að ila
í heima húsi í Kefla vík
vegna gruns um fíkni efna-
mis ferli. Við leit í íbúð inni
fund ust 70 grömm af ætl-
uðu hassi og 10 grömm af
ætl uðu am fetamíni. Einnig
fannst nokk uð af áhöld um
til fíkni efna neyslu. Eft ir
skýrslu töku var fólk ið
frjálst ferða sinna.
Hand tök ur
vegna
fíkni efna