Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.10.2006, Page 17

Víkurfréttir - 19.10.2006, Page 17
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 19. OKTÓBER 2006 17STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Kátir karlar á Kárahnjúkum Byggingarmenn af Suðurnesjum fóru austur á Kárahnjúka á laugardaginn til að berja augum framkvæmdirnar þar og mannvirkin sem rísa í tengslum við þessa stærstu framkvæmd Íslandssögunnar. Ferðin var far in á vegum Meistarafélags byggingarmanna á Suðurnesjum og var áhuginn slíkur að ekki dugðu færri en tvær Fokker-vélar til að flytja mannskapinn austur enda voru hundrað manns í ferðinni. Var gerður góður rómur af ferðinni en stíflan á Kárahnjúkum var skoðuð, stöðvarhúsið í Fljótsdal og álverið á Reyðarfirði. Ellert Grétarsson tók þessar svipmyndir í ferðinni og eru f leiri væntanlegar í ljósmyndasafnið á vf.is. Sunnu daga skóli kirkj unn ar nýt ur ávallt vin sælda og er vel sótt ur. Vetr ar starf ið er haf ið í sunnu daga skól un um á Suð ur nesj um. Ljós mynd- ari Vík ur frétta heim sótti sunnu daga skól ann í Kefla vík ur kirkju um helgina. Eins og sjá má á mynd inni var fjöl mennt og góð mennt, þar sem unga fólk ið var í for grunni og drakk í sig fróð leik og skemmt un. Í kynningarmiðstöðinni í Végarði en þar er öl l framsetning á kynningarefni afar skemmtileg ...og það er ekki fyrir lofthrædda að standa uppi á stífluveggnum og horfa ofan í hyldjúp gljúfrin. Þarna er stíflan á hæð við þrjá Hallgrímskirkjuturna Séð til stíflunnar. Hálslón hækkar stöðugt þannig stíflan er mun hærri hinum megin... Menn horfðu með lotningu á gríðarstóra stífluna. Hluti hópsins í Kárahnjúkum en alls mættu hundrað manns í ferðina. VF-mynd: Hilm ar Bragi Fjöl sótt ur sunnu dagaskóli

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.