Víkurfréttir - 19.10.2006, Page 26
26 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 41. TÖLUBLAÐ I 27. ÁRGANGUR
Rúmgóð 3ja til 4ra íbúð(95fm)
við Hólagötu neðri hæð í tví-
býli. Allt nýtt. Bara reylaust
folk. Leigt á góðu verði. Sími
699 4613.
Til leigu lítið einbýlishús í Vog-
unum, leiga 70.000. Uppl. í síma
844 1270.
85 m2, 3ja herbergja íbúð til
leigu miðsvæðis í Keflavík.Uppl.
í síma. 869 9702 eða 896 6774
Einstaklingsíbúð til leigu í
Sandgerði. Sér inngangur. Upp-
lýsingar í síma 845 9309
Íbúð til leigu.
Laus 3ja-4ra herbergja íbúð í
vesturbænum. Greiðsluþjónusta
skilyrði. Uppl.í síma: 897 5246.
Rúmgóð 3ja til 4ra herbergja
neðri hæð í tvíbýli við Hóla-
götu. Einungis reyklausir koma
til greina. Leigt á góðu verði.
Uppl. í síma 699 4613.
Herbergi til leigu í Njarðvík
með aðgangi að eldhúsi og
þvottavél. Uppl. í síma 823 8405
eða 847 7113.
Atvinnu-og geymsluhúsnæði
af ýmsum stærðum til leigu.
Einnig útisvæði fyrir gáma og
stærri hluti. Uppl. í síma 421
4242 eða 897 5246 á skrifstofu-
tíma.
Mótel Voganna auglýsir til
leigu herbergi með sérinngangi,
sturtu og klósetti. Uppl. í síma
899 8561
Fal legt 105m2 raðhús v ið
Heiðarholt í Reykjanesbæ til
leigu, langtímaleiga. Reglusemi
áskilin, mánuður greiddur
fyrirfram. Uppl. í síma 690 0038
eða 517 8181, Hlíf.
Til leigu er mjög snyrtileg 2ja
herbergja íbúð í góðu fjölbýli
v ið Heiðarhvamm. Íbúðin
er 65m2 auk geymslu. Íbúðin
leigist aðeins til langs tíma.
Leiguverð kr. 70.000 rafmagn
og hiti ekki innifalið. Uppl. í
síma 896 1030.
Til leigu stór 4 herb. íbúð í
Garðinum með góðu útsýni til
sjávar. Laus strax. Uppl. í síma
847 7171, Jónas.
Hver vill ekki ódýra gistingu
á spáni? Uppl. á www.123/
spanarthjonusta
Um 90m2, 3ja til 4ja herb. íbúð
til leigu á Hafnargötunni. Laus
nú þegar. Leiga er 80.000 fyrir
utan rafmagn og hita. Greiðist
1 mánuður fyrirfram. Uppl. í
síma 865 8505.
Til leigu 90m2, 3ja herb. íbúð,
neðri hæð í tvíbýli í Sandgerði.
Verð 85.000 með hita og raf-
magni. Uppl. í síma 892 3022.
50m2 íbúð til leigu í Heiðarholti.
Verð 60.000 kr.
Uppl. í síma. 843 9907.
3 herb., 87m2 íbúð til leigu.
Uppl. í síma 864 0529.
Hesthús til leigu fyrir 6 hesta í
Grindavík.
Uppl. í síma 844 6175.
Óska eftir 2ja herbergja íbúð til
leigu í Keflavík eða Njarðvík.
Einnig á sama stað er köttur
sem óskar eftir góðu heimili.
Uppl. í síma 863 2238
Óska eftir lítilli einstaklingsíbúð.
Er reglumsamur kk og skilvís-
um greiðslum er heitið, ef óskað
er hægt að greiða í gegnum
greiðsluþjónustu. Uppl. í síma
847 6003.
Vetrardekk, felgur og koppar til
sölu af Toyotu Avensis ´04. Verð
45.000. Uppl. í síma 660 3178.
Til sölu vel með farinn svefnsófi
frá Línunni, br. 1,40, lengd 1,90,
verð 50.000. Einnig vel með
farinn rafmagns Lazy boy stóll
fyrir fatlaða, verð 100.000.
Uppl. í síma 551 9359 í Keflavík,
Björg.
350 lítra og 160 lítra fiskabúr
með 3 dælum og eina stóra
turndælu ásamt hitara og
skrauti, fiskum, sandi, gróðri,
ljósi og 2 loftdælum og svo fl.
Uppl. í síma 4213650
Ýmislegt til sölu!
Bilskúrssala: T.d. barnafururúm,
furukoja m. dýnu og leik-tjöld-
um, hvít kommóða, sófaborð,
barnahjól, mjög góður tveggja
sæta sófi með microflísefni.
Mjög sanngjart verð. S. 863
2123.
Til sölu 4 lítið notuð, 35” nagla-
dekk á 6 gata stálfelgum. Verð
25.000. Uppl. í síma 699 7284.
Til sölu 2 sæta, brúnn leðursófi,
vel með farinn, verð 10.000.
Uppl. í síma 694 9673.
Til sölu glæsilegir skírnarkjólar
og eftirskírnarfatnaður, fylgi-
hlutir. Verð frá 12500-38000
krónur.
Verslunin Skírn Listhúsinu v/
Engjateig 17-18
Opið 12 - 18, virka daga.
S:5687500 ansa@internet.is
Til sölu amerískt sófasett ,
1+2+3, 2 ára gamalt. Lítur vel út.
Uppl. í síma 690 1966 eða 421
1422. Nýlegur beige L hornsófi
til sölu, lengd: 2,30x2,05.
Uppl. í síma 820 5786.
Til sölu svört Toyota Avensis
árg. 2003, ekinn 43.000, verð
1.900 þús. 100% lán. Kasettu-
tæki og cd. Uppl. í síma 865
5948.
VW Golf.
Ek.147 þ.´07, skoðaður. Ný
kúpling og bremsudiskar. Vel
með farinn bíll. Verð 200 þ.
Uppl.í síma 869 6169.
4 ára gamall tvískiptur Siemens
ísskápur til sölu. 3 frystiskúffur
og 4 hillur í ísskáp. Verð kr.
35.000,- Upplýsingar í síma 895
6492 e. kl. 15.30
Til sölu mjög vel með farinn og
glæsilegur VW Golf. Árg 2000
kom á götuna 2001, ekinn 98
þús. Spoiler, álfelgur, cd. ATH
EKKERT ÚT, 100% lán. Uppl. í
síma 862 0700.
Til sölu Mitsubishi Lancer
árg.´92, skoðaður ´07, ekinn
236.000, þarfnast smávægilegrar
viðgerðar í sjálfskiptingu, góður
bíll. Verð 85.000. Uppl. í síma
421 2804 eða 691 0804.
Til sölu Opel Corsa ´97 árgerð.
Fínn bíll í skólann. Eyðir litlu.
Nýskoðaður. 60.000 kr. Uppl. í
síma 868 7663.
Óska eftir að kaupa notað, vel
með farið, ca. 6-7 metra hjólhýsi
til að staðsetja í hjólhýsahverfi.
Uppl. í síma 421 2761 eða 869
8464.
Spákona
Fortíð - nútíð - framtíð. Nokk-
ura ára reynsla. Uppl. í síma 421
0094 eða 893 5049, Þóra Jóns.
Einn, tveir og eldað með Erni
Garðars.
Veislur fyrir öll tækifæri smáar,
stórar eða bara uppfylling í
veisluna.
Vanti þig bara súpu, sósu eða
ráðleggingu sláðu á þráðinn.
Örn Garðars matreiðslumeistari
s: 692 0200.
PARKETLAGNIR
Slípun, lökkum og allt almennt
viðhald á parketi. Getum bætt
við okkur verkefnum núna og á
næstu dögum.
Uppl. í síma 8471481 og 845
5705
Sjálfshjálparhópur
fyrir þá sem kljást við þung-
lyndi og geðraskanir hittist
vikulega á fimmtudögum kl.
20:00 í Sjálfsbjargarhúsinu við
Fitjabraut 6c í Njarðvík.
Þú ert velkomin(n), láttu sjá
þig.
Móttaka bifreiða til niðurrifs.
Tökum á móti bifreiðum til
niðurrifs og gefum út vottorð til
úrvinnslusjóðs vegna skilagjalds
á bifreiðum. Kaupum einnig
tjónabifreiðar til niðurrifs eða
viðgerða.
BG Bílakringlan ehf.
Grófinni 8,
230 Keflavík.
Sími: 421 4242.
Móttökustöð: Partasalan við
Flugvallarveg
Parketþjónusta og slípun á
sólpöllum
parketslípun, lagnir, viðgerðir
o g a l l t a l m e n n t v i ð h a l d
húsnæ ðis . Ár ni Gunnars ,
trésmíðameistari, Svölutjörn 36,
Reykjanesbæ, sími 698 1559.
Skilti og Merkingar
Iðavöllum 9. s: 893 4105
ALHLIÐA SKILTAGERÐ
Smíðaefni: Plast, vínilfilmur, ál,
ryðfrítt stál, gler, tré, messing.
Smíða skilti á hurðir, póstkassa,
gjafir, hunda og kisu merki.
Sker út stafi og númer á hús.
Stórmynda prentun.
SMÁAUGLÝSINGAR - 421 0000
Hafnargötu 30 Keflavík
Sími 421 4067
TIL LEIGU
ÞJÓNUSTA
ÓSKAST TIL LEIGU
TIL SÖLU
ÓSKAST