Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.03.2015, Qupperneq 7

Víkurfréttir - 12.03.2015, Qupperneq 7
MENNINGARVIKA í Grindavík 14.-22. mars 2015 Myndlista- og ljósmyndasýningar: Pálmar Örn Guðmundsson Sture Berglend frá Svíþjóð Handverksfélagið Greip Helga Kristjánsdóttir Serhiy Savchenko frá Úkraníu Eduard Belsky frá Úkraníu Alexandr Zabavchik frá Hvíta Rússlandi Tinna Hallsdóttir Leikskóla- og grunnskólabörn Ólafur Rúnar Þorvarðarson Minja- og sögufélagið Flagghúsið Aðal-Braut Kvikan Og fleira Viðburðir & tónleikar: Menningarverðlaunin 2015 Léttmessa Jazztónleikar með TRIO NOR Peter O Ekberg og Alicia Carlestam Siggi Stormur Lína langsokkur Dagbjartur Willardsson og Ásgeir Ásgeirs Og allir í kór! Söngkvöld í kirkjunni Árshátíð Grindavíkurbæjar Blústónleikar Vinir Dóra Reggie Óðins og hljómsveit Færeyskur dagur - Norræna félagið Jón Ólafsson og Gunnar Þórðarson Kútmagakvöld Lions Konukvöld körfuboltans Ýmislegt skemmtilegt: 100 ár frá kosningarétti kvenna á Íslandi Fjölmenningarhátíð Ný íþróttamiðstöð til sýnis Safnahelgi á Suðurnesjum Pottaspjall bæjarfulltrúa Sköpun tónlistar á snjalltæki Bangsaskoðun Hönnun á heimaslóð Fjöltefli Söguganga um Staðarhverfið Traktors- og bílasafn Hermanns í Stakkavík Listasmiðja fyrir börn Bókasafnið, kyninng á rithöfundum SNAG dagur Golfklúbbsins Upplestur á Bryggjunni TAPAS námskeið Og margt fleira AF FINGRUM FRAM Sunnudaginn 22. mars kl. 20:00 í tónleikasal Tónlistarskólans í Grindavík Spjalltónleikaröðin Af fingrum fram hefur notið mikilla vinsælda síðustu árin í Salnum, Kópavogi. Gestgjafinn; Jón Ólafsson, hefur fengið til sín þekktustu tónlistarmenn landsins og farið með þeim í gegnum ferilinn auk þess að heyra sögurnar á bak við lögin. Gunnar Þórðarson þarf vart að kynna fyrir Íslendingum en hann fagnaði á dögunum 70 ára afmæli. Gunnar er maðurinn á bak við helstu dægurperlur Íslands, stofnaði bæði Hljóma og Trúbrot og hefur vísast frá nógu að segja. Miðaverð í forsölu: 2.000 kr. Miðana er hægt að kaupa í Aðal-Braut (ekki er tekið við greiðslukortum). Miðaverð við hurð: 2.500 kr. Sjá nánar á www.grindavik.is auglysingvf:Layout 1 9.3.2015 13:36 Page 1

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.