Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.03.2015, Side 9

Víkurfréttir - 12.03.2015, Side 9
MSS í samstarfi við Studíó Sýrland Hljóðsmiðja I 9. - 26. apríl n.k. Nemendur öðlast grunn þekkingu á helstu atriðum sem skipta máli við upptökur á lögum. Farið er yfir ferlið frá því að hugmynd kviknar að lokavinnslu á fullbúnu lagi. Þannig læra nemendur hvernig á að stilla upp hljóðnemum, upptökuferlið og hljóð- blöndun. Notast er við og kennt á Pro Tools upptökuforritið sem er útbreiddasta upptökuforritið í heiminum. Hljóðsmiðja II 7. - 24. maí n.k. Nemendur læra ítarlega á Pro Tools og læra á innviði hljóðvers og taka að sér upptöku í hljóðveri, eftirvinnslu og mix. Þátttakendur kynnast hljóðvinnslu fyrir bíó og taka upp foley, umhverfishljóð og vinna með talað mál, hljóðblanda létt bíó- verkefni og setja upp tæki fyrir tónleika. Þá taka nemendur þátt í að mixa tónleika og kynnast í leiðinni tækni og aðferðum. Nánari upplýsingar og skráning er á mss.is Þekking í þína þágu Þegar námskeiði lýkur hafa nemendur kost á því að þreyta viðurkennt próf frá Avid framleiðanda Pro Tools hugbúnaðarins. Þar með er gefinn kostur á því að hljóta viðurkenningu sem ACU (Avid Certified User) sem er alþjóðleg viðurkenning. Leiðbeinandi: Hljóðmenn hjá Stúdíó Sýrlandi 120 Verð: 28.000 kr. M 74 . s t. 20 15

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.